Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 iCJCRnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Iní skalt ekki vera hræddur vid aA ferdast í dag ef þig langar ad fara eitthvað. Þú tekur ákvörd- un í sambandi við starf þitt. Ást in blómstrar og þú ert mjög rómantískur yfir áramótin. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI ÞelU er góAur da^ur. Þú færrt RjaHr og þú na-rrt miklu belra sambandi vió ástvini þína. I>ú hiltir vini og kunningja f kvöld og ált skemmtilegt kvöld. h TVÍBURARNIR 21.MA1—20. JÍINl Ini tekur mikilvæga ákvöröun varðandi framtiöina. Þú skalt vera með fáum en nánum vinum og ættingjum yfir áramótin. Þti ert rómantískur og viðkvæmur. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú skalt vera með þeim sem þú heldur mest upp á þetu gaml- árskvöld. Iní ert rómantískur og dreymandi. Þér finnst framtíðin brosa við þér björt og fögur. £«ílLJÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST Þú ert mjög heppinn í ástamál um og gætir jafnvel líka haft heppnina meó þér í spilum Vertu heima yfir áramótin og njóttu þess aó vera meó þínum nánustu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þad er mjög gott andrúmsloft á heimili þínu og þú nýtur þess aó vera með fjölskyldunni á þess- um hátíðisdegi. Láttu ættingja þína og þá sem þú elskar vita hvernig þér er innanbrjósts. VOGIN W/IÍT4 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt vera óhræddur við að ferðast í dag, þér gengur allt í haginn sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú ert mjög rómantísk- ur og skalt vera heima í kvöld og njóu hátíðarinnar með fjöl- skyldunni. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I*etta er góóur dagur til þess aó kaupa fatnaó eóa aóra persónu- lega hluti. Þú ættir aó sækja einhvers konar listræna skemmtun í kvöld. Þú hefur gaman af aó fara á flakk eftir miónætti. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú ert mjög töfrandi og aðlað- andi og getur fengið aðra til þess að hjálpa þér ef þú kærir þig um. Þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert hress og heilsan er miklu betri. Þú ert mjög örlátur og vilt endilega leyfa öðrum að njóU með þér þess sem þú átt. Þú skalt halda hátíðina með fáum en góðum vinum. -rrðT VATNSBERINN =SS 20.JAN.-18.FEB. Þú færó fleíri en eitt heimboó í kvöld. Þú ert mjög ánægóur meó félagslífíó og þú færó ósk þína uppfyllta. Vertu meó ást- vinum þínum í kvöld. Þú ert mjög rómantískur. I" FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér gengur vel með sUrf þitt í <1** og þú átt auðvelt með að fá aðra til samsUrfs. Im hefur margt að hlakka til í kvöld. Þér verður boðið í stórveislu. Ekki vera hræddur við að ferðast. X-9 /EFA// '/ ru EHT HEPPlNN /APV£MÁjJfí, T íy/vN /em Átr FA»Á Þ/6 r/J AÆ/TM/S / A»AÍ - J k vröPvt/A/t//* ? a We/, Hcxba £mí//J BE/N fXU BKOT///.I 'o/r/tRAPAAA . /V/íP — O* ff /V£ m* AtTuR'. ffETTA AFl /**//&, Bú/P ao /VÁF/iR 1 Fn TG EF HÉnEb/N >t)VSRf>l/*AF By/riM M/fUPA , £E V/i MíiSrAP >/Þ £ y/Z// EAR/F H/At> 6ETURPU 6S6H AF/-/.SEE1 Tö/rm HE/IÁ F£9URATHU6l/N-2 ______ ARSTÖP, ’A A/ASABR*6f/.~ q 'BuIls^ TUM O-Ho'tó trynn- LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK THIS 15 MV LIFE... RIPINé 0N THE BACK 0F MOM'S BICVCLE L00K0UTF0RTHE CARÍ »t il // •• TREEÍ " /* i» •• ROCK! »* 1/ »/ •' FENCE! »' // // ^ 7/ >• P06! (f V Svona er mitt líf ... Sit bara aftan á hjólinu hjá mömmu. Guð minn almáttugur! Var- aðu þig á vörubflnum! Varaðu þig á bflnum! Varaðu þig á trénu! Varaðu þig á steininum! Varaðu þig á girðingunni! Varaðu þig á hundinum! I‘að voru samasemmerkin sem björguðu þessu ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvernig nýtirðu möguleik- ana best í þessum þremur gröndum: Norður ♦ 632 V 432 ♦ 7542 4Á75 Austur ♦ ÁK7 VÁK5 ♦ ÁKD ♦ D642 Suður vakti á tveggja laufa alkröfu, fékk tvo tígla, afmeld- ingu, og stökk þá í þrjú grönd, enda engin smáræðis kort, 25 punktar. En þrátt fyrir það að norður leggi einn ás í púkkið er samn- ingurinn engan veginn örugg- ur. Útspilið er tígulgosi. Hvernig er best að spila? Útspilið bendir til að tígull- inn brotni ekki 3—3, en það sakar ekki að kanna málið. Fyrsta skrefið er því að taka tvisvar tígul í viðbót. Eins og við er að búast á vestur fjórlit. Þá er það laufið. Hvað seg- irðu um að taka laufás og spila síðan á drottninguna? Nokkuð gott, spilið er unnið ef kóngur- inn er réttur eða ef liturinn skiptist 3—3. Það er ekkert við því að gera ef vestur á kónginn fjórða, en það er ástæðulaust að spila niður samningnum ef vestur á kónginn annan: Norður ♦ 632 ♦ 432 ♦ 7542 ♦ Á75 Vestur Austur ♦ D95 ♦ G1084 ♦ G987 ¥D106 ♦ G1096 ♦ 83 ♦ K8 Suður ♦ ÁK7 ♦ ÁK5 ♦ ÁKD ♦ D642 ♦ G1093 Það er hægt að gera ráð fyrir möguleikanum á kóng öðrum í vestur með því að byrja á því að spila smáu laufi frá báðum höndum. Slík vand- virkni kostar e.t.v. yfirslag annað slagið, en makker fyrir- gefur þér glataðan aukaslag þegar þú bendir honum á stöð- una sem þú varst að verja þig gegn. Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í v-þýzku deildakeppninni í vet- ur í skák alþjóðameistarans Ostermeyer, Porz, og Gscheid- len, Heidelberg. 17. Rg5! - hxg5, 18. fxg5 - Hxfl+, 19. Hxfl — Bxg5, 20. Df7+ — Kh8, 21. Df8! og svart- ur gafst upp, því þessa drottn- ingarfórn ræður hann ekki við. Framhaldið 21. — Rxf8, 22. Hxf8 — Kh7, 23. Be4+ með máti í næsta leik er þvingað. Ostermeyer þessi mun verða meðal þátttakenda á opna Reykjavíkurskákmótinu í febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.