Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 Flugbjörgunarsveitin naut framtakssemi þessara ungu sveina. Þeir efndu til hlutaveltu og söfnuðu til sveitarinnar 570 krón- um. Strákarnir heita Ingi Steinar Jensen og Sigurður Freyr Marinósson. í DAG er fimmtudagur 5. janúar, sem er fimmti dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 7.44 og síö- degisflóö kl. 2Ö.02. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.15 og sólarlag kl. 15.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suðri kl. 15.31. (Almanak Þjóövinafél.) Því aö orð Guös er lif- andi og kröftugt og beittara hverju tvíeggja sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda. (Hebr. 4,12.) KROSSGÁTA 1 2 3 11 V 6 1 ir ■ ■ 8 9 10 m 11 ■ 14 15 m 16 LÁRÍrri : I. viðurkenna, 5. greinar, 6. aumingi, 7. rómversk tala, 8. dorga, II. ending, 12. rándýr, 14. tóbak, 16. veikur. l/>f)KÍ7rT: 1. verkfæri, 2. áleit, 3. gana, 4. láó, 7. poka, 9. plægja, 10. striti, 13. smá^er, 15. mynni. LAIJSN SÍÐIJSTU KROSSCÁTIJ: LÁRÉTT: 1. sement, 5. ól, 6. mjalli, 9. sár, 10. óp, II. tr. 12. tap, 13. anga, 15. ill, 17. falinn. l/M)RÍ.TI: |. sam.starf, 2. móar, 3. elli, 4. trippi, 7. járn, 8. ióa, 12. tali, 14. Kil. 16. In. ÁRNAO HEILLA ára afmæli. Einhvern dagana fyrir jól varð Tani Björnsson, Vestur-íslend- ingur, búsettur í Seattle í Bandaríkjunum, sjötugur. í bréfi frá Diddu Wilson, ritara íslendingafélagsins, segir að hann og fjölskylda hans eigi marga vini og kunningja á ís- landi og gestkvæmt sé á heim- ili hans frá Gamla Fróni. Utanáskriftin til hans er, samkv. þessu bréfi: 132 N — 132 mel 305 Seattle Wa. 98133, og síminn á heimilinu 206 — 365 - 1312. fRptrgtmlrtfttob fyrir 25 árum SÆNSKA skáldið Vilhelm Moberg kom til Reykjavík- ur og var gestur Sænsk-ísl. félagsins, sem bauð honum í tilefni af því leikrit hans „Dómarinn" var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Hann hafði verið undrandi á því að skáldsaga hans „Kona manns" hefði fengið á sig klámorð hér á íslandi. Hann sagði frá því í sam- tali við Mbl„ að í Sviþjóð væru samtök sem hann taldi hættulegri en komm- únista, en þau kenna sig við „þriðja sjónarmiðið" og leggja austur og vestur að jöfnu. Slíkur hugsunarhátt- ur er ekki aðeins heimsku- legur heldur og bráðhættu- legur lýðræðinu. í for með rithöfundinum var kona hans. FRÉTTIR ÞA ER norðansútin gengin hjá í bili. Aður en hún kvaddi í fyrri- nótt, herti hún nokkuð frostið. Fór það niður í 15 stig þar sem það mældist mest, austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 10 stig, en varð miklu minna orðið er fólk gekk til starfa sinna í gærmorgun. — Og þá fór veður versnandi með vaxandi suðaust- anátt. Sagði Veðurstofan að hann myndi ná að hlýna svo í gær að rigna myndi, en síðan kólna aftur með útsynningi. Veðurstofan sagði ekkert sól- skin hafa mælst hér í bænum í fyrradag. í fyrrinótt mældist úr- koman mest á Strandhöfn, en var aðeins 4 millim. Snemma í gærmorgun var hörkuvetrarveð- ur í höfuðstað Grænlands, þar var skafrenningur og 22ja stiga frost! Tómstundaráð Seltjarnarness býður öllum öldruðum bæjar- búum til þrettándagleði í fé- I lagsheimili Seltjarnarness á | morgun, föstudaginn 6. janú- ar, kl. 18.30. Hefst gleðin með borðhaldi. Ýmislegt verður til skemntunar og stiginn dans. Lýkur svo þrettándagleðinni með flugeldasýningu, að öllum gestum viðstöddum . Tvö félög í bænum munu leggja sitt af mörkum og eru það Kvenfé- lagið Seltjörn og Kiwanis- klúbburinn Nes. Fréttabréf Kimskips, desem- berbréfið, er komið út og segir þar m.a. frá hinum nýja Fossi, „Fjallfossi". Þá segir frá því að Eimskip hafi fært út kví- arnar vestur í Bandaríkjun- um. Ný þjónustuhöfn, eins og það er kallað, er Chicago, ein stærsta borg viðskipta og verslunar í Bandaríkjunum. Þar vestra hafa Fossarnir einnig fasta viðkomu í New York og hafnarborginni Portsmouth. Og í Kanada er þjónustuhöfnin í Halifax. Arsreikningar vátryggingafélaga fyrir árið 1982 er aðalefni fyrsta tölublaðs Lögbirt- ingablaðsins 1984, sem út kom í gær. Gera þar nær 30 starf- andi vátryggingafélög á land- inu grein fyrir ársreikningum sínum. Kvenfél. Hallgrímskirkju. Fundur sem vera átti í kvöld, fimmtudag, fellur niður. FRÁ HÖFNINNI Skeiðsfoss fór úr Reykjavík- urhöfn á ströndina í fyrra- kvöld. Þá lögðu úr höfn aftur til veiða togararnir Arinbjörn, Snorri Sturluson og Bjarni Benediktsson. Þá um kvöldið lagði svo Laxá af stað áleiðis til útlanda. MINNINGARSPJÖLP STYRKTAR og minningarsjóð- ur Borgarspítalans hefur minningarkort sín til sölu í anddyri spítalans. Einnig má panta þau símleiðis í síma Borgarspítalans 81200 allan sólarhringinn og verður minn- ingargjöfin innheimt með gíróseðli. Njómönnum hefur nú verið úthlutað fegurðardrottningunni, svona til reynslu í eitt ár!! KvökJ-, nostur- og helgarþiónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 30. desember til 5. janúar aö báöum dögum meötöldum er i Vesturbaajar Apóteki. Auk þess er Háa- leitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónasmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarþjónusta Tannlaeknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaethverf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í víölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-eemtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldreréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Lendspítelinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspiteli Hringeine: Kl. 13—19 alla daga. — Lendekotsspíteli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foeevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hefnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítebendió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. — Kópavogshælió: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilssteóasprteli: Heimsóknartími dagiega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspítali Hafnerfirói: Heimsóknartími alla daga víkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgaritofnana. Vegna bilana á veitukerti vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl. 17 til 8 i sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230. SÖFN Landabókaaafn Islands: Safnahúslr.u viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakótabókaaatn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibu: Upplýsingar um opnunartíma þetrra veittar í aóalsafnj, sími 25088. Þióóminiasalnió: Opið sunnudaga. þriðiudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasatn islands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaatn Rsykjavikur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a. simi 27155 opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept, —30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3(a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaólr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplð mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, stml 83780. Heimsendingarþ)ónusta á þrent- uöum bókum tyrlr fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — löstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. ÐÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasatni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1' ? mánuó aó sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14— 19/22. ÁrbæjarMtn: Oþlð samkv. samtall. Uþþl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrfmaaafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar vlö Slglún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Síguróssonar i Kaupmannahötn er opiö miö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opln þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufrssóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur OS-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö Irá kl. 7 20—17 30 A sunnudögum er opió fré kl. 8—13.30. Sundtaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opió á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmtrlaug I Mosfallssvait: Opin mánudaga — (östu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baölðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — limmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaóió opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21- Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlsug Hstnsrfjsróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heitu kerin opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — (ösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.