Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984
43
■WLtlM
■■ Sími 78900
Jólamyndin 198
nýiasta James Bond-myndin:
Segðu aldrei aftur
aldrei
SEAN CONNERY
is
JAME5 BOND-007
(•> »
Hinn raunverulegi James
Bond er mættur aftur til leiks í
hinni splunkunýju mynd Never
say never again. Spenna og
grín i hámarki. Spectra með
erkióvininn Blofeld verður aö
stööva, og hver getur það
nema James Bond.
Stærsta James Bond
opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
Aöalhlutverk: Sean Connery, I
Klaus Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox som „M“. Byggö
á sögu: Kevin McClory, lan
Fleming. Framleiöandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri:
*~*n Kershner. Myndin er
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 og 11.25.
Hskkaö verö.
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Mús
WALTDISNEYS
lOlik
'A\á
m im swsna caoi ubs rtw axa suob
miKMUMr
rroeecoutn
PICtUBIS Prewnt'
micReY's
sCRRISTíRAS
CAROIí
I Elnhver sú alfrægasta grín-
I mynd sem gerö hefur veriö.
I Ath Jólasyrpan meö Mikka
| Mús, Andrös Önd og Frænda
Jóakim er 25 mfn. löng.
Sýnd kl. 3 5 og 7.
Sá sigrar sem þorir
I Frábær og jafnframt hörku-
spennandi stórmynd. Aöal-
| hlutverk: Lewis Collins, Judy
Davis.
Sýnd kl. 9 og 11.25.
Bönnuö innan 14 ára.
A FRANCO ZEFFIRELU FILM
LaTraviata
Sýnd kl. 7.
Hækkaö verö.
Seven
I Sjö glæpahringir ákveöa aö
| sameinast i eina heild og hafa
aöalstöövar sinar á Hawaii.
Sýnd kl. 5. 9.05 oo 11.
Dvergarnir
Sýnd kl. 3.
BE
Zorro og
hýra sverðið
Sýnd kl. 3, 5 og 11.
Herra mamma
(Mr. Mom)
Sýnd kl. 7 og 9.
Ath.: Fullt verö i sal 1.
Afsláttarsýningar
50 kr. mánudaga — til
föstudags kl. 5 og 7.
50 kr. laugardag og
sunnudaga kl. 3.
Viö störfum áfram um óákveð-
inn tíma og bjóöum ykkur vel-
komin á nýju ári. Þökkum viö-
skiptin á liönum árum. Nýjar
perur.
Stólbaðsstofan
Ströndin Nóatúni 17
Sími 21116
(Sama húsi og verslunin Nóatúni).
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
Kvöldnámskeið og
síödegisnámskeið
fyrir fullorðna
Enska, þýzka, franska, spánska, danska,
norska, sænska, íslenzka fyrir útlendinga.
Málaskólinn Mímir,
16 Sími 10004 — 11109 ki. 1—5 e.h.
Útvegum einnig dælu-
sett með raf-, Bensín-
og Diesel vélum.
Sfiyiíflaiuigjiuiir
Vesturgötu 16,
sími 13280
Kam
Fellagörðum — Breiðholti III (í dansskóla Heiöars)
Konur á öllum aldri
Öölist sjálfstraust í lífi og starfi
6 vikna námskeið hefjast mánudaginn 9. janúar-'
KARON-skólinn leiðbeinir
ykkur um:
• andlits- og handsnyrtingu
• hárgreiöslu
• fataval
• mataræöi
• hina ýmsu borösiöi og alla
almenna framkomu o.fl.
Öll kennsla í höndum fær-
ustu sérfræðinga. Allir tímar
óþvingaðir og frjálslegir.
Ekkert kynslóöabil fyrirfinnst
í KARON-skólanum.
ENNFREMUR 7 VIKNA MÓDELNÁMSKEIÐ í SÉRFLOKKI
KARON-skólinn kennir
ykkur:
• rétta líkamsstööu
• rétt göngulag
• fallegan fótaburö
Hanna Frímannsdóttir
Sími 38126.
Bolholt O Suðurver
Sími 36645. Sími 83730
^ Allt á fullt 9. janúar. *»* «*■■»* Q ^
Allt á fullt 9. janúar.
Nýtt námskeiö hefst 9. janúar.
Líkamsrækt og megr-
un fyrir dömur á öll-
um aldri.
50. mín. æfingakerfi
meö músik.
Morgun-, dag- og
kvöldtímar.
Tímar tvisvar eöa fjór-
um sinnum í viku.
Lausir tímar fyrir
vaktavinnufólk.
Almennir-, framhalds- og lok-
aöir flokkar.
Fyrir þær sem eru í megrun 3ja
vikna kúrar.
Tímar fjórum sinnum í viku.
Mataræöi, vigtun, mæling.
INNRITUN HAFIN
50
mín-
útna
kerfi
JSB
með
músik
Verið brúnar og
hraustar allt árið.
Sólbekkirnir eru í Boiholti.
Einnig ný Ijós í Suðurveri.
Sauna og góö búnings- og
baðaðstaða á báðum stöðum.
Stuttir hádegistímar í
Bolholti. 25. mfn. æf-\
ingatími. 15. mín. Ijós.)
Kennsla fer fram á báöum stöö-
um.
Kennarar
Anna.
Bolholti: Bára og
Kennarar í Suöurveri: Bára,
Sigríður og Margrét.
Líkamsrækt JSB
Suöurverí, sími 83730 —
Bolholti 6, sími 36645.