Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 tfjomu- i?Á IIRÚTURINN ftVjS 21. MARZ—19.APRÍL Vináttusamband breytist vegna ósamkomulags sem hefur verið ad þróast lengi. I»ú lendir í rifr ildi sem getur orðid örlagaríkt. I»ú skalt ekki taka áhættu varð- andi viðskipti í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Áætlanir þínar fara út um þúfur vegna ósamvinnuþýðra ástvina. Láttu ekki bera á eirðarleysi þínu, það gerir ástandið enn verra. I»ú skalt geyma allt sem viðkemur lögfræðilegum mál- efnum. 'W/jk TVÍBURARNIR ÍÍJ3I 21. MAl—20. JÚNÍ Þú þarfl að vera mjög þolinmóð- ur og laginn til þess að koma því fram sem þú vilL Fólk fjarlregum stöðum er mjö(> við- kviemL Heilsan versnar og þú tefst þess vegna. ÍJKj KRABBINN <9é 21. JÚNl—22. JÍILÍ l»ú þarft að vera mjög sparsam- ur í dag. I»ú skalt ekki fara út í nein viðskipti í dag og alls ekki taka neina áhættu í fjármálum. Ástamálin valda þér áhyggjum. í«ílLJÓNIÐ 57*^23. JtLl-22. ÁGÚST Þú verður að vera sérstaklega tillitssamur við maka þinn eða félaga í dag, annars er hætta á miklum erfiðleikum. I»ú þarft líklega að breyta áætlunum þín- um til þess að halda friðinn. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú verður fyrir vonbri(>ðum I dag. I'að er sérlega mikil hætta á leiðindum og rifrildi. Þú skalt ekki biðja ættingja þína að gera þér greiða. Wl\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»ú verður að reyna að forðast fjárfestingar í dag. Ef þú tekur áhættu varðandi peninga getur það orðið til þess að þú tapar miklu. I»að er óánægja í ástalífi þínu. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. I*ú skalt ekki standa í neinum leynilegum viðskiptum í dag, sérstaklega ekki við fólk sem býr langt í burtu. I*ú átt erfitt með að einbeita þér svo nám og lestur verður að bíða um stund. JTM bogmaðurinn £v2S 22. NÓV.-21. DES. I»etta er ekki rétti dagurinn til s að sækjast eftir aðstoð þeirra sem vinna á bak við tjöldin. I»ú þarft að vera sérlega gætinn í dag. Orð sem þú notar í bréfaskriftum geta komið sér illa síðar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»að koma engin ný vandamál í dag en þú þarft að vera mjög gætinn í fjármálum. I»ú skalt ekki taka ábyrgð á sjóðum eða öðru fé sem aðrir hafa safnað. Fólk í kringum þig er mjög auð- sært. VATNSBERINN i 20. JAN.-18.FEB. I»ú skalt ekki stunda viðskipti í dag, þú verður þá bara fyrir vonbrigðum. I»ú ert eirðarlaus og óánægður í einkahTinu. I»ú skalt fara sérlega varlega til þess að særa engan þegar þú tekur ákvarðanir. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Fjölskyldan reynist þér fjötur um fót svo þú átt erfítt með að koma málum þínum í fram- kvæmd. I»ú þarft að breyta áætl- unum þínum. I»ú verður að vera sveigjanlegri og sætta þig við að surat er ekki hægt að gera. —:----------------------------— ---------:-------------------------------------------——:-------- :--.------------:---:----:---------------------------------;----:::::::::: 1:::: X-9 f%i/ þr nv Jr FRÚ, HcwuroJ hlUvrn óuryrry/hs MeKKKAV HCÆTVJ? h/nJnn njíyum þ/ryjurr? tkÞ FLYTJA BÚÞ/R YKKAP HÆRRA UPP. ÍÍKA ? conmc.AN, pabbi BR OFCAMALL Fvrtm ópvtnm KaFuK PaP FfR VCL un OKKOA ÞAK MjO Y/ChAO/n.TAKK DYRAGLENS ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA ÉG HELT AD pO V/ÆRII? -/ HLYNNTCJR HVERS KOMAR ORKU tTykCISTU VERA AP pPAKA /MEP fVl A€> LlGöJA 06 FLAT/WA6A ?/ -d TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK ®®0 l'M PRACTICIN6 PRAWINé CHKI5TMA5 WKEATH5 rur THEY LOOK MORE LIKE P0U6HNUT5 TO ME PUNK A CHRISTMAS WREATH IN A CUP 0F COFFEE, ANP YOU'RE IN TROUBLE! Ég er að æfa mig í að teikna Mér finnst þetta nú líkjast Þú ættir að reyna að dýfa jólakransa. meir kleinuhringjum. jólakrönsum í kaffibolla. I>á fyrst kæmist þú í hann krapp- an! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Við tökum þá aftur til við sex spaöana frá í gær: Norður ♦ ÁD75 VKD62 ♦ 74. ♦ KD4 Vestur ♦ - V Á108743 ♦ K1085 ♦ 986 Suður Austur ♦ 94 V5 ♦ G63 ♦ ÁG107532 ♦ KG108632 VG9 ♦ ÁD92 ♦ - Við sáum hvernig sagnhafi rótaði spilinu heim með laufi út, kóng úr blindum og ás frá austri. Eftir að hafa tekið tvisvar tromp tryggði hjarta- nían á hjónin í borði vinning- inn: drepi vestur, fást næg niðurköst í tígulinn, en ef hann gefur hverfur hjartatap- arinn og tveir tíglar verða trompaðir í blindum. Við sáum líka að austur gat hnekkt spil- inu með því að gefa laufkóng- inn! Sú vörn þvingar suður til að velja afkastið of snemma. Þess vegna átti suður að byrja á því að setja lítið lauf úr blindum og trompa heima. Taka síðan tvisvar tromp og spila hjartaníunni. Ef vestur drepur, vinnur sagnhafi spilið með því að trompsvína í lauf- inu. Vestur verður því að láta tíuna duga. Kóngurinn í borð- inu á þá slaginn og laufhá- maður þvingar út ás austurs, sem er trompaður heima. Síð- an er farið inn á blindan á tromp og hjarta hent niður í laufdrottningu. Staðan er þá þessi: Norður ♦ D ▼ D62 ♦ 74 ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥Á8 ¥ _ ♦ K1085 ♦ G63 ♦ - ♦ G107 Suður ♦ K6 V- ♦ ÁD92 ♦ - Tígli er spilað frá borðinu og nían látin duga ef austur spar- ar gosann. Vestur drepur og lendir í klípu: hann getur valið um það að spila upp í tígul- gaffalinn eða fría slag á hjartadrottningu. Umsjón: Margeir Pétursson Á búlgarska meistaramót- inu í desember kom þessi staða upp í skák þeirra Kolevs og alþjóðameistarans Don- chevs, sem hafði svart og átti leik. 21. — h4!, 22. hxg4 — hxg3, 23. g5 (Hvítur reynir að halda svörtu drottningunni frá kóngsvængnum) — Dd7, 24. fxg3 (Svartur hótaði 24. — g2, 25. Bxg2 - Dg4) — f2+, 25. Kh2 — Bh8! og hvítur gafst upp, því hann á enga vörn við hótuninni 26. — Dh7+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.