Morgunblaðið - 05.01.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984
29
L raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Beitusmokkur
Erum aö flytja inn norskan beitusmoklT. Vin-
samlegast geriö pantanir strax. Takmarkaö
magn.
Netasalan hf., s. 91-24620.
Auglýsing til
skattgreiöenda
Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eigna-
skatt eru gjalddagar tekjuskatts og eigna-
skatts tíu á ári hverju, þ.e. fyrsti dagur hvers
mánaöar nema janúar og júlí. Dráttarvexti
skal greiöa af gjaldfallinni skuld sé skattur
ekki greiddur innan mánaðar frá gjalddaga.
Gilda sömu reglur um greiðslu annarra þing-
gjalda.
Af tæknilegum ástæöum hefur til þessa ekki
veriö unnt aö miða dráttarvaxtaútreikning
viö stööu gjaldenda um hver mánaðamót.
Hefur því í framkvæmd veriö miöað við stöö-
una 10. dag hvers mánaðar sbr. auglýsingu
ráðuneytisins dags. 27. apríl 1982. Dráttar-
vextir hafa því í reynd veriö reiknaöir 10 dög-
um seinna en lög kveða á um. Er nú stefnt aö
því aö stytta þennan frest eins og kostur er.
Geta gjaldendur því framvegis búist viö aö
dráttarvextir veröi reiknaðir þegar eftir að
mánuöur er liöinn frá gjalddaga.
Þá er sérstök athygli vakin á því aö launa-.,.
greiðendum ber aö skila því fé sem haldið er
eftir af kaupi launþega innan sex daga frá
útborgunardegi launa.
Fjármálaráðuneytið,
27. desember 1983.
Auglýsing frá ríkis-
skattstjóra um skila-
frest launaskýrslna o.fl.
gagna samkvæmt 92. gr.
laga nr. 75/1981 um
tekjuskatt og eignaskatt
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra
laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna,
sem skila ber á árinu 1984 vegna greiöslna
á árinu 1983, verið ákveöinn sem hér segir:
I. Til og meö 23. janúar 1984:
1. Launaframtal ásamt launamiðum.
2. Hlutafjármiöar ásamt samtalnings-
blaöi.
3. Stofnsjóösmiöar ásamt samtalnings-
blaöi.
4. Bifreiöahlunnindamiöar ásamt sam-
talningsblaöi.
II. Til og meö 20. febrúar 1984:
1. Afuröa- og innstæðumiðar ásamt
samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðamiöar ásamt samtaln-
ingsblaöi.
III. Til og meö síöasta skiladegi skattframtala
1984, sbr. 1.—4. mgr. 93. gr. nefndra laga:
Greiöslumiöar yfir hvers konar greiöslur
fyrir leigu eöa afnot af lausafé, fasteign-
um og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl.
C-liöar 7. gr. sömu laga.
(Athygli skal vakin á því að helmingur
greiddrar leigu fyrir íbúöarhúsnæði til eig-
in nota vegna tekjuársins er til framdrátt-
ar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar
30. gr. nefndra laga enda séu upþlýsingar
gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum
greiöslumiöum.)
Reykjavík 1. janúar 1984.
Ríkisskattstjóri.
Tilkynning
um eftirgjöf aðflutningsgjaida af
bifreiðum til fatlaðra.
Ráðuneytiö tilkynnir hér með, að frestur til aö
sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bif-
reið til fatlaðra skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga
er til 15. febrúar 1984.
Sérstök athygli er vakin á því aö sækja skal
um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðublöö-
um og skulu umsóknir ásamt venjulegum
fylgigögnum sendast skrifstofu Öryrkja-
bandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavík, á
tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1984.
Fjármálaráðuneytið,
3. janúar 1984.
húsnæöi i boöi____________|
Hver situr á drauma-
húsnæðinu okkar?
Við erum teiknistofa í örum uppgangi og
framtíðarhúsnæði okkar þarf aö vera
80—100 fm, helst í eöa viö miðbæinn, ódýrt,
vandað og gott, að sjálfsögöu.
Hugsið þiö ykkur nú um húseigendur góöir,
sem eigiö einhvers staðar ris, bakhús eða
gamalt verksmiðjuhúsnæði.
Tilboö merkt: „Hver situr — 529“ sendist
augld. Mbl. fyrir 11. jan. nk.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu gott um 190 fm skrifstofuhúsnæði á
2. hæð viö Hverfisgötu. Leigist í heild eöa
smærri einingum. Húsnæöið er laust. Góö
bílastæöi.
Upplýsingar hjá Hauk í síma 35070.
Við Laugaveg
Til leigu viö Laugaveg 51, verslunarhúsnæði,
130 fm á 2. hæð (áöur Sævar Karl Ólason
klæðskeri).
Upplýsingar í síma 28390 á skrifstofutíma.
Skrifstofuhúsnæði
— Iðnaðarhúsnæði
Til leigu á góöum staö í Vesturborginni ca.
350 fm salur m. góðri lofthæð. í sama húsi er
til leigu ca. 350 fm gott skrifstofuhúsnæöi.
Hvort tveggja leigist í minni eöa stærri ein-
ingum. Laust nú þegar.
Uppl. á skrifst.tíma í síma 18585.
til sölu
Skip
200 tonna skip til sölu. Yfirbyggt meö mjög
góöum vélum og tækjum. Tilbúiö til allra
veiða með nýjum togbúnaöi. Lítiö áhvílandi.
Fasteignamiðstöðin,
Hátúni 2, simi 14120.
Bifreiðaeigendur athugið
Til sölu sturtur og pallur, lítiö notaður, með
öllu tilheyrandi, lengd 5,70 metrar, á góðu
veröi og greiösluskilmálum.
Upplýsingar í síma 93-6158.
Óskum eftir línubátum
í viðskipti
Upplýsingar í síma 21400.
Hraðfrystistöðin í Reykjavík.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Fiskvinnslufyrirtæki á Suðurnesjum óskar
eftir bátum í viöskipti til leigu eöa kaups á
komandi vetrarvertíö. Upplýsingar í síma
92-1867.
tilboö — útboö
fÚTBOÐ
Tilboö óskast í jarðstrengi fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á
skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö fimmtu-
daginn 9. febrúar 1984 kl. 11.00 f.h.
Iðnskólinn í Reykjavík
Stundaskrár vorannar veröa afhentar í skól-
anum, föstudaginn 6. janúar, kl.
13.00—16.00, gegn greiðslu skólagjalda,
hafi þau ekki veriö greidd áður.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu-
daginn 9. janúar.
Kennarafundur verður haldinn í matstofu
kennara, kl. 16.00, föstudaginn 6. janúar.
Iðnskólinn í Reykjavík.
)ÉFélagsstarf
Sjálfstœðisflokksins\
Áramótaspilakvöld
Landsmálafélagsins
Varöar
Aramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varöar veröur haldiö
sunnudaginn 8. janúar aö Hótel Sögu, Súlnasal. Húsiö opnaö kl.
20.00. Spiluö veröur félagsvist og hefst hún kl. 20.30. Aö venju er
fjöldi góðra vinninga og skemmtiatriöa. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Undirbúningsnefnd
Stefnir FUS
Hafnarfirði
Ræðunámskeið
fyrir byrjendur
Ræöunámskeiö á vegum ungra sjálfstæöismanna í Hafnarfiröi hefst i
Sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu þriöjudaginn i næstu viku, þ. 10.
janúar kl. 8.30 stundvislega. Námskeiöiö er sniöiö fyrir byrjendur.
Leiöbeinendur: Oddur H. Oddsson, Gunnur Baldursdóttur og Pétur
S. Gunnarsson.
Pátttaka tilkynnist Pétri i síma 54833 frá kl. 9—22 fyrir mánudags-
kvöldið 9. janúar. Namskeiösgjald aöeins kr. 250. Námskeiöiö er opiö
öllum ungum Hafnfiröingum jafnt innan sem utan félags. Nýir félagar
ávallt velkomnir.
Gunnur
Oddur
Pétur