Morgunblaðið - 17.01.1984, Page 3

Morgunblaðið - 17.01.1984, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 3 I vöruafgreiðslu notar EIMSKIP tæki til aö flytja vörur á milli staða. Þessi tæki heita a) Flytjarar b) Slakarar c) Lyftarar Hvaö vinna margir hjá 2. EIMSKIP lestar og losar skipin og hefur vöruafgreiöslu í Reykjavík í nýlegri höfn. Hún heitir a) Nýhöfn b) Sundahöfn c) Friöarhöfn Hvaö er EIMSKIP meö mörg skip í siglingum? a) 5 b) 20 c) 40 4. Fyrsti formaður EIMSKIPS varö síðan fyrsti forseti lýöveldis íslands. Hann hét a) Sveinn Björnsson b) Ásgeir Ásgeirsson c) Jón Sigurösson ^ 6« Á einu ári sigla skip EIMSKIPS samtals 1.068.000 sjómílna vegalengd sem —d*< jafngildir a) Siglingu frá Reykjavík til 3^ Japan b) Ferð 7 sinnum kringum hnöttinn c) Siglingu 5 sinnum til tungslins > 'T/vr / • EIMSKIP veitir viöskiptavinum sínum margs konar þjónustu. Þaö sem vakið hefur sérstaka athygli er a) Heimakstur á vörum til viðskiptavina - Flutningur heim í hlað. b) Sérstakar skyndiferöir með hraðbátum milli landa. c) Hnattferöir fyrir farþega meö geimskutlu. EIMSKIPS? a) Dettifoss b) Gullfoss c) Fyrstifoss Mikið af vörum sem EIMSKIP flytur er flutt í sérstökum geymslum. Þær eru kallaðar a) Hámar b) Gámar c) Tankar 10. Halldór Laxness kom meö bókmenntaverölaun Nóbels til íslands meö Gullfossi árið býöur börnunum í spennandi spurningaleik Þriðjudaginn 17. janúar eigum við í Eimskip stórafmæli. Þann dag höfum við annast farsælar siglingar og flutningsþjónustu fyrir íslensku þjóðina í sjö áratugi. Eins og venja er á merkum tímamótum bryddum við upp á ýmsu skemmtilegu til hátíðabrigða, bæði fyrir börn og fullorðna. í dag bjóðum við öllum krökkum á grunnskólaaldri í spurningakeppni þar sem vegleg verðlaun eru í boði. Við tengjum spurningarnar, sem eru krossaspurningar, sögu Eimskips í sjötíu ár og bendum ykkur á að leita ráðlegginga hjá eldri kynslóðinni ef eitthvað reynist erfitt. Gangi ykkur vel - og góða skemmtun! Verðlaunin 1. Hringferð fyrir tvo með Álafossi eöa Eyrarfossi til Englands, Hollands, Belgíuog Þýskalands næsta sumar. 2. Hringferö fyrir tvo meö Dettifossi eöa Mánafossi til Noregs, Svíþjóöar og Danmerkur næsta sumar. 3.-10. Vandaöar sjálfvirkar myndavélar. 0.-50. Bókaverðlaun. Utanáskriftin er: EIMSKIP Pósthússtræti 2 Afmælisgetraun Flutningur er okkar f ag EIMSKIP Sími 27100 101 Reykjavik m í------------------------------------—i i Svarseðill Krossiö viö réttan bókstaf □ a □ a □ a Da □ a I 1) Db 2) □ b 3) □ b 4) □ b 5) Db □ c Dc □ c Dc Dc □ a Da Da Da Da I 6) Db 7) Db 8) Db 9) □ b 10) □ b □ c Dc □ c □ c □ c Nafn_________________________ Heimilisfang_________________ Sími ___________Aldur________ I Skilafrestur er til 1. febrúar 1984. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.