Morgunblaðið - 17.01.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984
7
Hef opnaö
lækningastofu
aö Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, Hring-
braut 50, R. Sérgrein: Gigtlækningar.
Tímapantanir og símaviötalstími í síma 26270.
Árni Tómas Ragnarsson, læknir.
Barnaskurðlækningar
Hef opnaö lækningastofu, (sérgrein barnaskurð-
lækningar), Læknahúsinu Síðumúla 29. Tímapant-
anir í síma 85788 og 85864 frá kl. 13—18.
Leifur Báröarson,
barnaskurðlæknir.
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verö.
Steinull — glerull — hólkar.
Armula 16 sími 38640
Þ. ÞOFiGRÍMSSON & CO
Skjalaskápar
NOB0
★ Norsk gæðavara
★ Ótal mögulcikar
★ Vönduð hönnun
★ Ráðgjöf við
skipulagningu
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888
Brúnn. ekinn aðetns 22 þús. Sjálfskíptur. afl-
stýri, útvarp. segulband. snjó- og sumar-
dekk Veró 225 þús. Skipti.
International Scout 1979
Blár og hvitur. 8 cyt.. sjálfsklptur meö öllu.
Utvarp og segulband, brelö dekk, sporttelg-
ur. Jeppl i toppstandl. Verö 350 þús. Skíptl.
Nú er réttl tfmlnn til bflakaupa. Vmis
kjör koma til grelna. Komió meö gamla
bilinn og skiptiö upp í nýrri og semjfð
um milligjöf. Bilar á söluskra sem fást
fyrir skuldebréf.
Plymouth Volare
Premier 1978
Rauöbrúnn m/vinyttopp. Ekinn 4« þúe. 6
cyl. sjáltskiptur, aflstýri, útvarp, segulband.
snjó- og sumardekk. Vandeöur bfll. Verö
185 þús. Skipti.
Range Rover 1974
Gulur, ekinn 30 þús. á vél. Útvarp, segul-
band. Verö 270 þús. Skipti.
Volvo 255 GL 1979
Grænsanz, ekinn 70 þús. Aftstýri, útvarp.
Verö 270 þús. Sklpti á station '80—'81.
Lada Sport 1980
Grœnn, eklnn 61 þús. Útvarp. Verö 160 fxis.
Toyota Hilux 1980
Gulur, ekinn 26 þús. Útvarp, segulband,
breiö dekk. Mjög vandaöuar jeppi. Verö 450
þús. Skipti.
\ írtnam undir stjórn kommúnisU:
Vináttufólag íslands og \ íetnam: - j
Fyrirhugað samstarf j;J
við sósíalísku löndin ^|
Friðarhreyfing :!
I' “■------------ ---------------
llf II Fll fWl 'r*-... U.kr. M«r. ktM \ U ««.
i I ®' 1.1 I-'# 111
aW 'lk •' in.'tvf.l^f !**••«• kjsl«-«*. aj.Mk.ri in.il
K. nk \1\ Kr vjen ' I l.r.M.t>4tl> .« /Melvt ■ i '.I|M
Búddistar, sem beittu sér gegn V íetnam stríðint
og kaþólskir menn, sem hörðust gegn einræói ^“',,NT*íj!!írr.Íív"
kommúnista, hlutu á endanum sömu örlög «------------- i i m I
"*“l; < >fsóknir gcgn
t a.ná.r.kj .í'r'klfi'''" sá.uru krisuium monnum
Einlæg friðarviðleitni — og
„friðarpóker“ Sovétvina
Víetnam heitir ríki sem lýtur kommúnískri alræðisstjórn.
Það hefur ráðist, grátt fyrir járnum og með velvild Sovét-
ríkjanna sem hafa herbækistöövar í landinu, inn í tvö nágr-
annaríki, Kambódíu og Laos. Það hefur orðið bert aö
eiturefnahernaði og mikilli grimmd innrásarherja. — Það
hefur vakið athygli að í fréttatilkynningu frá „Vináttufélagi
íslands og Víetnam“, að formaður þess er Sveinn Rúnar
Hauksson, frammámaður í Samtökum Herstöðvaand-
stæðinga og Alþýöubandalagi, sem gjarnan gengur fram
fyrir skjöldu í „friðarpóker“ þessara afla hér á landi. í
stjórn þessa félags, sem ræktar vináttu við innrásarherinn
í Kambódíu, eru ennfremur Ingibjörg Haraldsdóttir og
Ólafur Gíslason, sem hafa sama „pólitíska bakgrunn“ og
formaöurinn.
NATÓ-ríkja.
Þegar þetta fólk tekur
Friður
yfirgangs
og dauða
f fréttatilkynningu frá
“Vináttufélagi Lslands og
Víetnam" kemur frara, að
það hyggst beita sér fyrir
samstarfi „vináttufélaga
við sósíalísku löndin“, sem
hér starfa í hópi skoðana-
legra jábrsðra valda-
manna í alræðisríkjum.
Þar er sérstaklega tilgreint
„Vináttufélag Islands og
Kúbu“.
Kúba hefur veríð orðuð
við skæruhernað í ýmsum
ríkjum Mið- og S-Ameríku.
Þau eru og ófá ríkin í Afr-
íku, hvar kúbanskur her
hefur aðsetur. Hverskonar
hermennska á óvíöa meira
undir sér en á Kúbu.
Víetnam hefur staðið
fyrír hemaðarinnrás í
Kambódíu, sem einkennst
hefur af eiturefnahernaði
og einstakrí grimmd og lít-
ilsvirðingu fyrir mannslíf-
um. Hundruð þúsunda
Víetnama hafa flúið heima-
land sitt (sbr. fréttir um
„hátafólkiö" svokallaða).
Kaunar á flóttamanna-
vandinn í heiminum að
lang stærstum hluta rætur f
kommúnistaríkjum.
Víetnam hefur leyft stað-
setningu sovézkra herstöð-
va í eigin landi og sterkar
líkur benda til þess að
fjöldi Víetnama vinni
ófrjálsir í vinnubúðura í
Sovétríkjunum til endur-
gjalds fyrír vígtól og aðra
„aðstoð" frá Sovétríkjun-
um.
Það segir sína sögu þeg-
ar „friðarpostular" eins og
Sveinn Rúnar liauksson,
Ingibjörg I laraldsdóttir og
Ólafur Gíslason skipa
stjórnarstöður í félagsskap
er ræktar vináttutengsl við
herstjórnar- og innrásar-
postulana í Víetnam. Þá er
friðurinn hugsjónaleg
hornreka.
Þetta Víetnam-félag
mun eitt þeirra sem gert
hefur kröfu til erfðagóss
hér á landi, sem skilyrt er
ómenguðum Moskvu-
kommúnisma. En það vóru
einmitt Kremlarbændur
sem stóðu fyrir uppsetn-
ingu verulegs fjölda
SS-kjarnaeldfauga með-
fram endilöngu „járntjald
inu“, eldflauga, sem ein-
göngu er beint að V-Evr-
ópuríkjum. Það ver upphaf
hliðstæðra mótaðgerða
ser stöðu fyrir framan
sendiráð Bandaríkjanna
hér á landi til að mótmæla
„innrásinni í Grenada",
eða fer fyrir „friðarstarfi,,
og „friðargöngum" hér á
landi, þá er naumast hægt
að ganga lengra f hræsni
né tvískinnungi.
Barátta fyrir friði og
gagnkvæmri afvopnum er
nauösynleg. En friðarhreyf-
ingar, sem vilja láta taka
mark á sér, geta ekki
flaggað herfánum Víetnam
og Kúbu, eða stuðst við
málpípur þeirra.
Verzlunin og
verðákvörðun
stjórnvalda
Kauplagsnefnd hefur
reiknað vísitölu fram-
færslukostnaðar miðað við
verðlag í janúarbyrjun
1984. Reyndist hún vera
0,72% hærri en í deserab-
erbyrjun 1983. Framreikn-
uð í 12 mánuði sýnir þessi
hækkun rétt um 9% verð-
bólguhraða. Verðbólgan er
því önnur en fyrir ári, þeg-
ar hún sigidi hraðbyri upp
annað hundraðið, og heföu
fáir trúaö þá, ef fullyrt
hefði verið að þessum
árangri mætti ná á einu ári.
I»að vekur athygli í frétt
Kauplagsnefndar að þáttur
vöruverðs, einn út af fyrir
sig, hefði þýtt lækkun vísi-
tölu um 0,2%, sem þýðir
lækkandi vöruverð. Þetta
er að vísu ekki stórt stökk,
en miöað við þær viðvar-
andi hækkanir á vöruverði,
jafnvel frá degi til dags,
sem fylgdu óðaverðbólg-
unni, horfir hér til réttrar
áttar. Vonandi verður
framhald á. Samkeppnin í
smásöluverzlun hefur gefið
góða raun.
Það sem veldur hækkun
vísitölu framfærshikostn-
aðar er einkum tvennL
hækkun tóbaks og hækk-
un áfengis, þ.e. verðlagn-
ing í ríkLsverzlun. Það er
verðlagning rikisins sjálfs,
sem og hin opinbera þjón-
usta, sem sérstöðu hefur í
verðþróuninni. Vérzlunin
almennt hefur sýnt jákvæð
viðbrögð.
Þetta er eftirtektarvert
og lærdómsríkL
Ný sending af
loðfóðruðum
kengúruskóm
úr mjúku
Anilinskinni
með ekta
hrágúmmisólum
LITUR: Natur
STÆRÐ: Frá nr. 35—46
VERÐ: 849,00 kr.
Póstsendum
samdægurs