Morgunblaðið - 17.01.1984, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984
1
27750
.Ajp]
27150
I>
Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
3ja herb. m/bílskúr
Vorum að fá í úmboðssölu
nýlega og góða 3ja herb.
endaíbúö á 2. hæð í húsi í
Hólunum. Suðursvalir. Innb.
bilskúr fylgir. Bein sala eöa
skipti á íbúö í Hafnarfiröi.
í Hlíðunum
Vorum að fá í umboössölu
4ra herb. kjallaraíbúö, sér
hiti, sér inng.
Við miðborgina
Góð og endurnýjuð 4ra
herb. íbúö á hæö í eldra
steinhúsi. Laus strax.
Hjafti Steinþórsson hdl.
Til sölu einbýlishús í Kópa-
vogi m/bílskúr
Auk annarra eigna á
söluskrá.
Vantar — vantar m.a:
2ja herb. í gamla bænum.
3ja herb. í austurbæ. Sterk
samningagreíðsla.
3ja herb. í Kópavogi.
4ra—5 herb. í Kópavogl eða
Reykjavík. Góðar grelöslur í
boði.
Raóhús í Austurborginni.
Allt ákv. kaupendur tilbún-
ir til aó kaupa.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hœö.
Sótum. Guóm. Daól Ágúttts. 78214.
Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl.
SKOÐUM OG VERÐMETUM
2JA HERB. IBÚÐIR
FLÚÐASEL
Til sölu Iftil snotur einstaklings-
ibúö.
ÁSBRAUT
Til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Laus fljótt. Ákv. sala.
DALSEL
Til sölu 50 fm íbúð á jaróhæö.
KRÍUHÓLAR
Til sölu ca. 55 fm falleg íbúö á
2. hæð. Góð sameign s.s. frysti-
hólf og geymsla í kjallara. Verð
ca. 1100 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
HVERFISGATA
Til sölu mjög falleg 3ja herb.
risíbúó. Losun samkomulag.
HAMRABORG
Til sölu ca. 100 fm íbúð á 3.
hæð. Suöursvalir. Laus 1. júní.
Ákv. sala.
ÁLFHÓLSVEGUR
Til sölu 80 fm íbúð á 1. hæö í
fjórbýli ásamt einstaklingsíbúö
á jaröhæð. Verð 1650—1700
þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
VESTURBÆR
Til sölu ca. 115 fm falleg íbúö á
efstu hæö í fjölbýlishúsi. Falleg-
ar innréttingar.
KAMBASEL—
EFRI HÆÐ
Til sölu falleg íbúö á efri
hæð um 115 fm ásamt 70
fm óinnr. risi. ibúöin skiptist
í 2—3 svefnherb., hol, gang,
bað, stórt eldhús og stofu.
Ákv. sala. Verð 2,2 millj.
HRINGBRAUT
HAFNARFIRDI
Til sölu ca. 90 fm risíbúð. Skipt-
ist í gang, 3 svefnh., bað, stórt
eldhús meö borökrók, stofu.
Stórir kvistir, mikió skápapláss.
Hár manngengur hanabjálki.
BREIDVANGUR
NORÐURBÆR
Til sölu 110 fm endaíbúö á 1.
hæð. Laus 1. júli næstk. Ákv.
sala. Verð 1700 þús.
5 HERB. ÍBÚÐIR
SKIPASUND
Til sölu ca. 110 fm íbúð á 1.
hæö í þríbýli. Verö 1700 þús.
Sér hæóir.
í SMÍÐUM
LAXAKVÍSL — ÁRBÆR
Raöhús á tveimur hæöum
ásamt innbyggðum bílskúr. Af-
hendist fokhelt. Verð 2.200 þús.
SMÁRATÚN—
ÁLFTANES
Raöhús á tveimur hæðum
ásamt innb. bílskúr. Neðri hæð
íbúöarhæf fljótl. Verð 2.200—
2.300 þús.
RAÐHÚS
KJARRMÓAR
GARÐABÆ
Til sölu mjög vandaö endaraö-
hús, ca. 110 fm. Skiptist í for-
stofu, gang, stofu, boröstofu,
eldhús meö fallegri eldhúsinn-
réttingu, bað, tvö svefnherb.
meö skápum. Á efri hæð er stór
baöstofa, gefur möguleika á 2
herbergjum. Falleg íbúö. Ákv.
sala
EINBÝLI
SEILUGRANDI
Höfum i einkasölu 180 fm
einbýlishús á 2 hæöum
ásamt bílskúr. Neöri hæöin
skiptist í anddyri, hol, gesta
wc., rúmg. stofu, stórt eld-
hús og mjög rúmgott
þvottahús innaf eldhúsi. Á
efri hæð er stór setu- eða
sjónvarpsstofa. Viöarklæðn.
í loftum. 4 svefnherb. og
rúmgott bað. Falleg eign.
STORT EINBYLI
Til sölu ca. 500 fm einbýlishús
ásamt vinnuaðstöðu. Aðalhæö-
in er ca. 210 fm, 5—6 herb. ný
innr. Jaröhæö (kjallari) ca. 270
fm og nýinnr. undir léttan iönað
og heildsölu. Hús sem gefur
mikla möguleika. Staösetning
innan Elliðaáa. 33 fm bílskúr.
TÚNGATA ÁLFTANESI
Til sölu 180 fm einbýli á 1 hæð
meö innb. bílskúr, 4 svefnherb.
o.fl. Mikiö útsýni.
LAUGARÁSVEGUR
Til sölu glæsilegt einbýlishús
viö Laugarásveg, ca. 400 fm,
ásamt bilskúr. Á jarðhæö er 2ja
herb. íbúö. Verð 7 millj.
ARATÚN GARÐABÆ
Til sölu 180 fm gott einbýlishús
ásamt 45 fm bílskúr. Ákv. sala.
Verö 3.500 þús.
ATH.: NÝTT SÍMANÚMER
68-77-68
SERHÆÐ í KÓPAVOGI
Vorum aö fá 6 herb. ca. 150 fm sérhæð í fjórbýl-
ishúsi í Kópavogi. Hæöin skiptist í rúmgóöar stofur
meö arni, 4 svefnherb. á sérgangi ásamt baðherb.,
stórt eldhús, þvottaherb., gesta wc. og geymslu.
Ca. 30 fm bílskúr fylgir. Verð 2,9 millj.
Fasteignaþjónustan
Aifstvrstræti 17, s. 26600
Kári F. Guöbrandsson
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
Byggingarsamvinnufélag Kópavogs
Kópavogur - Sæbólsland
Raöhús eru laus í byggingarflokki félagins viö Sæ-
bólsbraut í Kópavogi. Húsunum verður skilaö til
byggjanda í upphafi næsta árs. Teikningar ásamt
kostnaöaráætlun og frekari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu félagsins Nýbýlavegi 6, kl. 12.00—16.00
næstu daga.
Byggingarsamvinnufélag Kópavogs.
FASTEIGNA
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁ ALEmSBRAUT 58 - 60
'■MAR 35300 4 35301
Raöhúsí
Smáíbúðahverfi
Gott raöhús ca. 160 fm auk
2ja herb. íbúö í kjallara.
Krummahólar
Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
55 fm. Rýming samkomulag.
Snorrabraut
Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca.
50 fm. Laus strax.
Lokastígur
Góö 2ja herb. íbúö í þríbýlishúsi
ca. 58 fm. Sérhiti, nýtt gler.
Lindargata
2ja herb. íbúö ca. 40 fm. Sér-
inngangur. Laus 1. apríl.
Bústaðavegur
Góð 3ja herb. sérhæð ca. 90
fm. Sérinngangur, sérhitl.
Laugavegur
Góð 3ja herb. íbúð ca. 80 fm á
1. hæö. Hálfur kjallari.
Skipasund
Góð 3ja herb. íbúð ca. 90 á
jaröhæö. Rýming samkomulag.
Kársnesbraut
Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð.
Innbyggöur bílskúr.
Hringbraut
Góð 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca.
85 fm. Laus strax.
Vesturberg
Glæsileg 4ra herb. íbúð ca. 117
fm á 2. hæð.
Æsufell
Góö 4ra—5 herb. ca. 120 fm á
4. hæð. Laus strax.
Þverbrekka Kóp.
Góð 4ra—5 herb. íbúð ca. 117
fm á 3. hæð. Þvottahús á hæð-
inni.
Suðurhólar
Góö 4ra herb. íbúð ca. 110 fm á
jaröhæð.
Hraunbær
Mjög góð 4ra herb. íbúö á 3.
hæð ca. 117 fm. Rýming sam-
komulag.
Fellsmúli
Mjög góö 5—6 herb. íbúð á 4.
hæð ca. 140 fm. Rýming sam-
komulag.
Austurberg
Góð 4ra—5 herb. íbúð ca. 115
fm ásamt bílskúr.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólatsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimas. sölum. 78954.
Breiðvangur Hafnarfirði
Glæsileg sórhæð ca. 145 fm
ásamt 70 fm í kjallara. Góöur
bílskúr.
Sérhæð
í Smáíbúöahverfi
Glæslleg efri sérhæö ca. 147
fm. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Bílskúrsréttur.
Melbær
Glæsilegt endaraöhús sem afh.
tilb. undir tréverk og fullfrág. aö
utan. Teikn á skrifst.
Bugðutangi Mosf.
Glæsilegt einbýllshús meö innb.
bílskúr. Möguleiki á séríbúö á
jaröhæð.
Einbýlishús
í austurborginni
Glæsllegt einbýlishús í vlnsælu
hverfi. í húsinu eru 5 svefn-
herb., stórar stofur. Blómaskáli.
Innb. bílskúr. Uppl. aöeins á
skrlfst.
Smiöjuvegur —
Iðnaðarhúsnæði
Mjög gott 250 fm iönaðarhús-
næði með 60 fm millilofti. Laust
í febrúar.
Iðnaðarhúsnæði —
Hafnarfjöröur
Gott iðnaöarhúsnæöi ca. 300
fm. Laust eftir samkomulagi.
í smíðum
Rauðás
Fokhelt raöhús ca. 200 fm meö
bílskúr. Afh. í maí. Teikn. á
skrifstofunni.
Jórusel
Gott einbýlishús sem er 124 fm
aö grunnfleti. Hæö og ris auk
séríbúöar á jarðhæð. Góður
bílskúr.
Hvannabraut Hf.
Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö.
Afh. tilb. undir tréverk með
frágenginni sameign og full-
búnu þvottahúsi.
Vantar:
Vegna mikillar
sölu undanfarið
vantar allar stærðir
íbúða á söluskrá.
Atvinnuhúsnæöi:
Iðnaðarhúsnæöi
2x200 fm iönaðarhúsnaeöi (2. og 3.
hæö) viö Smiöshöföa. Til afh. nú þegar.
Glerjaö og meö miöstöövarlögn. Nánari
uppl. á skrifst.
Verslunar-, iðnaöar-
og skrifstofuhúsnæði
ásamt byggingarrétti
við Borgartúni
250 fm verslunarhúsnæöi, 250 fm iön-
aöarhúsnæöi ásamt byggingarrétti aö
2x500 fm skrifstofuhúsnæöi. Teikn. og
nánari uppi. á skrifst.
Verslunarhúsnæði
55 fm verslunarhúsnæöi viö Skipasund
ásamt 30 fm lagerhúsnæöi og bygg-
ingarrétti aö 50 fm bílskúr. Verð 1—1,1
millj.
Verslunarhúsnæði
175 fm mjög gott verslunarhúsnæöi á
götuhæö viö Hamraborg Kóp. Laust
strax. Uppl. á skrifst.
Einbýlishús í Kópavogi
Fallegt tvílyft 155 fm einbýlishús viö
Bjarnhólastíg ásamt 55 fm bílskúr. Fal-
legur garöur. Verð 3,2—3,3 mlllj.
Við Hvassaleiti
4ra—5 herb. 117 fm falleg íbúð á 2.
hæö 22 fm bílskúr. Verð 2,1—2,2 millj.
Við Vesturberg
4ra herb. ca. 115 fm góö íbúö á 2. haaö.
Tvennar svalir. Verð 1800—1850 þúa.
Viö Hraunbæ
4ra—5 herb. 120 fm góð endaíbúö á 1.
hæö. Stórar stofur, 3 svefnherb. Verð
1800 þús.
Við Laufvang Hf.
4ra herb. 118 fm falleg íbúö á 2. hæð. 3
svefnherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Verð 1850 þús.
Við Kríuhóla
4ra herb. 117 fm góö íbúö á 1. hæö
(jaröhæö). Þvottah. innaf eldhúsi. 3
svefnherb. Verð 1700 þús.
Sérhæð viö Ölduslóð Hf.
100 fm falleg neöri sórhæö. Bílskúrs-
réttur. Verð 1800—1850 þús.
Sérhæð Herjólfsgötu Hf.
4ra herb. 97 fm góð neöri sórhæö. 3
svefnherb., þvottaherb. á hæðinni.
Verö 1700 þús.
Sérhæð í Mosfellssveit
4ra herb. 85 fm falleg neöri sórhæö viö
Álmholt. Verð 1500 þús.
Viö Engihjalla Kóp.
3ja herb. 90 fm mjög falleg íbúö á 6.
haaö. Þvottaherb. á hæöinni. Fagurt út-
sýni. Verð 1550—1600 þús.
Við Laugarnesveg
3|a herb. 95 fm ibúð á 1. hæð í þríbýl-
ishúsl. Góður geymsluskúr. Verð 1550
þús.
Við Melabraut
3ja—4ra herþ. 109 (m góð ibúð á jarð-
hæð. Sérinng. Sérhili. Verð
1550—1600 þús.
Viö Krummahóla
3ja herb. 92 (m góð íbúð á 1. hæð
(jarðhæð). Fokhelt bílskýli. Verð 1600
þús.
Við Asparfell
2ja herb. 65 fm góð íbúö á 6 hæð.
Þvottaherb. á hæöinni. Verð 1200 þús.
í Hlíðunum
2ja herb. 67 (m góð kjalldraíbúö. Vsrð
1,1 millj.
Við Eskihlíð
2ja herb. 70 fm góö íbúð á 2. hæð
ásamt ibúðarherb. I risi. Verð
1250—1300 þús.
Við Framnesveg
2ja herb. 55 fm kjallaraíbúð. Sérlnng.
Sérhiti. Verð 900 þúe.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guðmundsson, sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómasson hdl.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðiU!