Morgunblaðið - 17.01.1984, Síða 12

Morgunblaðið - 17.01.1984, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 Dagatal fylgibladanna AT.T.TAF Á ÞRIÐJUDÖGUM IþrCji TA. i ✓ ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM Alltaf á fóstudögum ALLTAF A LAUGARDÖGUM LESBOC ALLTAF Á SUNNUDÖGUM OG EFNTSMEIRA BLAÐ! Fimm sinnum í viku fylgir auka fróöleikur og skemmtun Mogganum þínum! 28611 Ásbraut 5—6 herb. 125 fm endaíbúö á 1 hæö. 4 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Gott baö. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Einkasala. Bein sala. Laufás Garöabæ 5 herb. 125 fm efri sérhæð. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Góö eign. Hraunbær Óvenju vönduð og góö 4ra herb. 110 fm íbúö á 4. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Bein sala. Engihjalli Óvenju vönduö og falleg 3ja herb. 100 fm ný endaíbúð. Tvennar svalir. Hraunbær 3ja herb. 100 fm íbúö á 1. hæö (kjallari undir). Tvennar svalir. Ákveðin sala. Álfhólsvegur Góö 3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt lítilli einstaklingsibúö í kjallara. Góö eign. Lokastígur 2ja herb. um 60 fm aöalhæö í þríbýlishúsi. Endurnýjað eldhús. Nýtt baö. Nýtt járn á þaki. Laugavegur 2ja herb. 65—70 fm risíbúö í fjórbýlishúsi (steinhúsi). Ibúöin gefur mikla möguleika. Verö 950 þús. Krummahólar 2ja herb. 60 fm íbúö ásamt bílskýli (ekki fullgert). Arnarhraun 2ja herb. 60 fm jaröhæö. Góöar innr. Verö 1,2 millj. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson hrl. Heimasímar 17677. Bænavikan að hefjast HIN ÁRLEGA bsnavika kristinna trúfélaga hérlendis verður haldin dagana 18.—22. janúar. Yfirskrift vikunnar er: Kross Jesú Krists kall- ar til einingar. Bsnavikan er liður f einingarviðleitni kristinna manna og hefur verið haldin árlega áratugum saman erlendis. Hér á íslandi er hún skipulögð af samstarfsnefnd kristinna trúfélaga, og er gert ráð fyrir að hún sé haldin á þeim stöðum þar sem hvítasunnumenn, róm- versk-kaþólskir, Aðventistar eða önnur kristin trúfélög starfa auk þjóðkirkjunnar. Samverur bænavikunnar byggj- ast upp af söng, sameiginlegri bæn og hugvekjum, en ræðumenn á hverjum stað verða gestir frá öðru trúfélagi. Komið verður sam- an á hverju kvöldi kl. 20.30 og er dagskráin sem hér segir í Reykja- vík: 18. janúar: Kristskirkja í Landakoti; 19. janúar: Neskirkja; 20. janúar: Aðventkirkjan; 21. janúar: Fíladelfía og 22. janúar: Hjálpræðisherinn. Útvarpsguðsþjónustan þessa viku verður einmitt frá bænavik- unni og verður tekin upp í Að- ventkirkjunni föstudagskvöldið 20. janúar. Biskupsbréf Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, hefur sent sóknar- prestum bréf þar sem hvatt er til þess að samvinna verði sem víðast um bænavikuna, en framkvæmd hennar fer að sjálfsögðu eftir ástæðum á hverjum stað. Prentuð hefur verið dagskrá til nota á samverum bænavikunnar og er hún fáanleg í Kirkjuhúsinu í JVOSP FASTEICNASALAN Veitum alhliöa þjónustu varðandi fasteignaviðskípti. Skoöum og verömetum samdægurs. Væntanlegum kaupendum og seljendum til hagræðis, bjóðum viö upp á myndbandaþjónustu yöur aö kostnaðarlausu. Lítið við og leitið aö framtíöarheimílinu yfir kaffibolla. Sölutími fer í hönd. Óskum eftir öllum stæröum fasteígna á söluskrá. Birkimelur 2ja herb. íbúö, 65 fm, á 3. hæö í góöu standi. Ákv. sala. Mávahlíö 2ja herb. ibúð á jaröhæö, 70 fm. Ákv. sala. Verö 1300—1350 þús. Nesvegur 3ja herb. íbúö, 85 fm, á 2. hæð. Laus 1. mars. Verð 1150—1200 þús. Spóahólar 3ja herb. íbúð í skiptum fyrir stærri eign meö bílskúr. Mosfellssveit — í byggingu Á besta staö í Mosfellssveit uppsteyptur kjallari ásamt plötu fyrir einbýlishús. Allar teikn. á skrifstofu. Til afh. strax. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö koma til greina. Síöumúli Á besta staö við Síöumúla 200 fm verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Auðbrekka Kóp. Glæsilegt 300 fm verslunar/ iönaöarhúsnæöi á jaröhæð. Stór aö- keyrsluhurð. Laust strax. Vogar Vatnsleysuströnd Rúmlega 100 fm einbýlishús, fullbúið, ásamt bilskúr. Ákv. sala. Vatnsvegur Keflavík Tvær 100 fm íbúðir í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Ákv. sala. Vantar Leitum að húsi á byggingarstigi á Stór-Reykjavíkursvæöi. Til greina koma skipti á minni eign. Skólavöröustígur 14, 2. hæö. Sími 27080. Reykjavík. Ennfremur hefur verið sent út hugleiðingarefni frá Al- kirkjuráðinu til nota á bænavik- unni. Það er samstarfsnefnd krist- inna trúfélaga sem skipuleggur bænavikuna hérlendis. Hún hóf starf sitt 1979 og er sr. Kristján Búason dósent formaður hennar. Aðrir nefndarmenn eru: Erling Snorrason frá aðventistum, Sam Glad frá Fíladelfíu, sr. Ágúst Eyj- ólfsson frá rómversk-kaþólskum. Daníel óskarsson frá Hjálpræð- ishernum og Sigurður Pálsson námsstjóri frá þjóðkirkjunni. ★ ★ ★ 29077 Einbýlishús HEIÐARAS 350 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Tæplega tilb. undir tréverk. Möguleiki á að hafa séríbúö á jaröhæð. Skipti möguleg á ódýrari eign. 4ra herbergja íbúðir HOLTSGATA 110 fm glæsileg risíbúð. Byggö 1979. Stofa og sjónvarpsherb., 2 svefnherb. Suöursvalir. Eign í sérflokki. ÁLFHEIMAR 115 fm falleg endaíbúö á 1. hæö. 3 svefnherb. Sérþvofta- herb. Eingöngu í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö á 1. hæð eöa í lyftublokk í austurbænum. SKAFTAHLÍÐ 114 fm glæsileg íbúö á 3. hæð. Vandaöar innréttingar. Mikil sameign. Skipti möguleg á sórhæö í Hlíðum, vesturbæ eöa raöhúsi/einbýlishúsi í byggingu. 3ja herbergja íbúöir MELABRAUT 110 fm íbúð á jaröhæð í þríbýli. Verð 1550 þús. BARÓNSSTÍGUR 70 fm snotur íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Verö 1,1 millj. HRINGBRAUT 80 fm góð íbúð á 3. hæö. Nýleg eldhúsinnrétting. 2 svefnherb. Laus strax. Verð 1.350 þús. 2ja herbergja íbúöir FOSSVOGUR 35 fm falleg einstaklingsíbúð. Fallegt flísalagt baðherb. Fal- legt eldhús. Laus strax. Verö 1,1 millj. URÐARSTÍGUR 75 fm glæsileg ný séríbúö á efri hæð í tvíbýli. Afh. tilb. undir tróverk og máln. í mars. Skipti möguleg á ódýrari eign. HRINGBRAUT 65 fm góö ibúð á 2. hæö. Svefnherb. meö skápum. Ákv. sala. Verð 1,1 millj. HVERFISGATA 55 fm falleg kjallaraíbúö. Mikiö endurnýjuö. Verö 1,1 millj. MIÐTUN 55 fm kjallaraíbúð í tvíbýli. Stofa með nýju parketi á gólfi. Nýtt eldhús. Verð 1,1 millj. VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS ÖLLUM AÐ KOSTNAÐAR- LAUSU. SEREIGN Baldursgötu 12 • Sími 29077 Viðar Friðriksson sölustjóri Einar S. Sigurrjónsson viðskiptaf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.