Morgunblaðið - 17.01.1984, Page 19

Morgunblaðið - 17.01.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 19 Buhari viö minningarathöfn Leiðtogi hinnar nýju herforingjastjórnar í Nígeríu, Buhari hers- höfðingi, sést hér ásamt varnarmálaráðherra landsins, D.Y. Bali (t.v), við minningarathöfn á hátíðardegi hersins við Gröf óþekkta hermannsins í Lagos. Símamynd ap Sviptingar í röðum vinstrimanna á Spáni: Sovét-kommúnistar nýjan flokk stofiia Madrid, 16. janúar. AP. Kommúnistaflokkur, sem er hlvnntur stefnu Sovétríkjanna, var stofnaður í Madrid um helgina í kjölfar þriggja daga ráðstefnu. Kem- ur þessi nýi flokkur kommúnista til með að berjast við þann flokk kommúnista, sem fyrir er á Spáni, um atkvæði vinstrisinnaðra kjós- enda í landinu. Hinir 800 þingfuiltrúar kusu í ráðstefnulok 101 manns miðstjórn þessa nýja flokks, sem hlotið hef- ur nafnið „flokkur kommúnista“. Igancia Gallego, sem sagði skilið við spænska kommúnistaflokkinn í síðasta mánuði vegna stefnu- ágreinings, var kjörinn aðalritari hins nýja flokks. Djúpstæður ágreiningur reis á milli fylkinga Sovét-kommúnista og svonefndra Evrópu-kommún- ista á þingi spænska kommúnista- flokksins. Því uppgjöri lauk með sigri þeirra síðarnefndu. Gallego sagði þá skilið við flokkinn ásamt fjöldamörgum stuðningsmönnum hans og stofnaði hinn nýja flokk um helgina. „Það var nauðsynlegt að gefa spænskum kommúnistum kost á að velja á milli þeirra tveggja meginstefna, sem ríktu innan gamla spænska kommúnista- Frostið í Godtháb hefur að und- anförnu verið um 30 gráður, en er venjulega um 7 gráður á þessum árstíma. í Holsteinsborg, þar sem sjó leggur nær aldrei, er stutt í að ís verði landfastur. Síðasti vetur var óvenjulega harður á Grænlandi. Fengu Græn- lendingar sérstakan styrk frá flokksins. Stofnun flokks komm- únista færir vinstrisinnuðum kjósendum nýjan valkost," sagði Gallego í ræðu eftir að hann hafði verið kjörinn aðalritari hins nýja flokks. náttúruhamfarasjóði Efnahags- bandalagsins vegna tíðarfarsins. Sumarið reyndist heldur ekki gott, kalt og sólarlítið. f ljósi þessa óttast menn nú mjög, að verði veturinn nú álíka harður og í fyrra, kunni það ekki einvörðungu að hafa slæm áhrif á efnahagslífið heldur og mannlífið. Ovenjulega harður vetur á Grænlandi Kaupmannahöfn, 16. janúar. Frá Ib Björnbak, fréttaritara Mbl. FLEST bendir nú til þess, að Grænlendingar eigi í vændum óþægilegan vetur, sem ekki aðeins veldur vandræðum heldur kostar mikil fjárútlát. Nú þegar hefur orðið að beita sprengiefni til þess að losa skip úr ís og eins og vænta má hamlar ísinn öllum veiðum. Veður víða um heim Akureyri Amsterdam Aþena Barcelona Berlín BrUssel Buenos Aires Chicago Dublin Feneyjar Frankfurt Genf Havana Helsinki Hong Kong Jóhannesarborg Kairó Kaupmannahöfn Las Palmas Lissabon London Loa Angeles Malaga Mallorca Mexíkóborg Miami Montreal Moskva New York Paris Peking Perth Reykjavik Rió de Janeiró Róm San Francisco Seoul Stokkhólmur +15 léttskýjaö 7 heióskírt 15 heióskírt 12 hólfskýjað 2 skýjað 7 skýjað 31 heiðskírt +8 snjókoma 7 rigning 13 rigning 5 rigning 6 skýjað 26 skýjað 2 skýjað 16 skýjað 23 heiðakírt 14 skýjað 2 skýjað 20 skýjað 14 heiðskírt 10 rigning 17 skýjað 16 léttskýjaö 15 léttskýjað 22 heiðakírt 22 skýjað +12 skýjað +4 skýjað . +1 skýjað 8 skýjað +3 heiðskírt 24 heiðskfrt +11 léttskýjaö 41 heiðskfrt 17 heiðskírt 11 skýjað 6 heiðskírt 0 heiðskírt Fer Tony Benn aftur á þing? Chesterfield, 16. janúar. AP. TONY Benn, hinn kunni leiðtogi rót- tæka armsins innan breska Verka- mannaflokksins, tryggði sér í gær út- nefningu flokksins til aukakosninga, sem ráðgerðar eru í ('hesterfield um miðjan mars. Þar með er næsta víst, aö hann taki sæti á þingi að nýju. Litið er á sigur hans sem mikinn ósigur fyrir hófsamari arm flokksins. I kosningunum skaut Benn fimm keppinautum sínum innan Verka- mannaflokksins ref fyrir rass, en úr- slit voru ekki kunn fyrr en 127 manna flokksráð hafði þrívegis greitt atvkæði. Aukakosningarnar í mars verða haldnar vegna þess al þingmaður Verkamannaflokksins frá Chesterfield, Eric Varley, er un það bil að draga sig út úr stjórnmál um. Arshátíöatilboð sem enginn fær staðist Jakkaföt m/ vesti Venjulegt verð 6.500,- Okkar verð 4.760.- Ath.: Þrátt fyrir þetta góða verð eru aðeins 1. flokks ensk og þýsk efni í fötunum frá okkur. Kaupið vandaða vöru á vœgu verði Austurstræti 10 ni's sinii: 27211 k Snorrabraut Simi 13505 Glaesibæ Simi 34350 Hamrabory Kópavogi Simi 46200 Miðvangi Hafnarfirói Simi 53300 (i/ t’fcld i ;rj 18/ jju jLbuirnus

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.