Morgunblaðið - 17.01.1984, Side 23

Morgunblaðið - 17.01.1984, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 23 Njarðvíkingar enn á toppnum Njarðvíkingar hafa enn foryst- una í úrvalsdeildinni í körfubolta eftir aö hafa sigraöi KR 87:70 á laugardaginn. Leikur liðanna fór fram í Haga- Essen og Kiel slegin út ESSEN, lið Alfreös Gíslasonar, vann síðari leikinn í Evrópu- keppninni gegn Barcelona um helgina 15:12 en er engu aö síður úr leik. Barcelona vann fyrri leik- inn 19:13. Alfreö skoraöi fimm mörk í leiknum um helgina. skóla og var sigur sunnanmanna mjög svo sanngjarn — og aldrei spurning um hvort liöiö myndi sigra. Eftir góöan kafla í íslands- mótinu viröast KR-ingar nú vera aö gefa eftir. Þeir ættu þó aö vera öruggir i fjögurra liöa úrslitakeppn- ina. Njarðvíkingar eru nánast örugg- ir i nefnda fjögurra liða keppni, en nú er íslandsmótiö í fyrsta skipti leikiö meö þessu sniöi hér á landi. Fjögur efstu liðinu í deildinni keppa til úrslita um íslandsmeist- aratitilinn, fimmta liöið fer í sumar- frí, og sjötta liðiö dettur beint niöur í 1. deild. • Walter Kelsch til vinstri á myndinni lét Stein markvörö Hamborg verja hjá sér vítaspyrnu á laugardaginn. Þá átti Kelsch gott tækifæri í síðari hálfleiknum, hann gat gefiö boltann á frían mann en kaus að skjóta sjálfur og skoraöi ekki. Nú verður liö Stuttgart aö sækja Ham- borg SV heim í síöari leik liöanna í bikarkeppninni. Asgeir Sigurvinsson: Oheppnir að sigra ekki“ Jóhann Ingi Gunnarsson fór meó liö sitt, Kiel, til Júgóslavíu um helgina og liöiö tapaöi þar fyrir Metalo Patica 26:23. Kiel er þar meö úr leik því liöiö tapaði einnig fyrri leiknum á heimavelli sínum, 20:22. ÍR og Fram í efstu sætunum ÍR og Fram sigruöu í sínum leikj- um í 1. deíld kvenna í handbolta um helgina og eru því enn efst í deildinni. Úrslitin um helgina uröu þessi: FH — KR 27—17 Valur — Fram 17—33 Fylkir — Víkingur 20—20 ÍR — ÍA 22—16 Staöan er nú þannig: ÍR 8 6 2 0 175—113 14 Fram 8 7 0 1 175—120 14 FH 8 6 11 188—140 13 KR 8 2 2 4 122—140 6 Fylkir 8 2 15 134—166 5 Valur 8 2 15 126—166 5 Vikíngur 8 12 5 137—158 4 Akranes 8 116 111—166 3 — Viö vorum nú frekar óheppnir aö sigra ekki í bikar- leiknum gegn Hamborg. Það mis- tókst hjá okkur vítaspyrna og undir lok leiksins fengum viö svo gullíö tækifæri á aö gera út um leikinn en allt kom fyrir ekki. Jafntefli varö 1—1, og viö verðum aö mæta Hamborg aftur og þá á heimavelli þeirra annaöhvort 31. janúar eða 1. febrúar, sagöi Ás- geir Sigurvinsson í spjalli viö Mbl. Aö sögn Ásgeirs þá léku bæói liöin mjög vel i leiknum. Hamborg- arliöiö var betri aöilinn í fyrri hálf- leik en Stuttgart liðiö í þeim síöari. i framlengingunni var hart barist en hvorugu liöinu tókst aó ná af- gerandi tökum á leiknum og gera út um leikinn. Þaö var Jimmy Hartwig sem skoraði fyrsta mark leiksins á 27. mínútu, skömmu síöar fékk Stutt- gart vitaspyrnu en Uli Stein geröi sér lítiö fyrir og varöi mjög vel fasta spyrnu frá Kelsch. Hamborg haföi því forystu 1—0 í hálfleik. i síöari hálfleiknum náöi Stuttgart- liðið betri tökum á leiknum og náöi aö jafna meö marki Buchuaid. Undir lok leiksins komst Kelsch í mjög gott marktækifæri og gat rennt boltanum út í teiginn á alveg frían leikmann en tók þann kostinn aö skjóta sjálfur og skot hans var variö. Leikurinn var framlengdur í 2X15 mínútur en hvorugt liöiö skoraöi. Ásgeir sagöi aö rok heföi veriö á meöan á leiknum stóö og heföi verió erfitt aó leika góöa knattspyrnu. „Ég er ánægöur meö frammistööu mína í leiknum og mér fannst liö okkar koma vel frá leiknum. Þetta var fyrsti leikur okkar eftir jólafríiö og hann lofar bara góðu,“ sagöi Ásgeir. Áhorf- endur voru 55 þúsund. Hannover sigraði bikarmeistara Köln mjög óvænt 3—2 og komu þau úrslit mest á óvart. Áhuga- mannaliöiö Bochult kom á óvart meö því aö sigra Braunsweig 3—1, Sshalke vann Karlsruhe 2—1. Bayer Urdingen og Bayern Munchen gerðu jafntefli 1 — 1 og veröa aö leika aftur. Herta Berlin sigraöi svo Göttingen 1 —0. Dregiö hefur veriö í átta liöa úr- slit í bikarkeppninni og leika þessi iö saman. Hannover — Mönch- engladbach. Acchen, Bremen — Hamborg .Stuttgart, Bochult — Bayern Munchen eöa Urdingen, og Herta gegn Schalke. — ÞR. Öruggur ÍR-sigur í miklum baráttuleik ÍR-INGAR sigruöu Valsmenn ör- ugglega í úrvalsdeildinni ( körfu- knattleik í Seljaskólahúsinu á sunnudagskvöld, og er allt annar bragur yfir liöinu meö tilkomu Péturs Guömundssonar. Gífurleg barátta var í leiknum frá upphafi, en úrslitin uröu 93—86 fyrir ÍR eftir að Valsarar höfðu yfir í hálf- leik, 46—40. i stuttu máli sagt var algjört jafnræði meö liöunum framan af fyrri hálfleik, en þegar á seig náöu Valsmenn yfirhöndinnl þótt aldrei kæmust þeir „á auöan sjó“. Mestur var munurinn 44—36, þegar tæpar þrjár mínútur voru til hálfleiks. ÍR-ingar komu ákveönari til seinni hálfleiks og fyrri hlutann var baráttan í algleymingi og hvorugu liöinu tókst aó skapa sér forskot. En um miöbik hálfleiksins tóku ÍR- ingar völdin í sínar hendur og á sama tíma var hittnin meö versta móti hjá Val. Náöu ÍR-ingar allt aö 14 stiga forskoti og geröu nánast út um leikinn. Vaisarar gáfu þó ekki upp vonina, einkum er Pótur varö aö yfirgefa völlinn, en fengu engum björgum viö komiö. Leikur þessi var skemmtilegur á aö horfa og spennandi lengst af svo áhorfendur, sem fylltu húsiö, skemmtu sér konunglega. Reyndu liöin aö halda uppi miklum hraöa, einkum þó Valsarar, og brá oft fyrir mjög skemmtilegum tilþrifum. Oft var mikill darraöardans á miöj- um vellinum er bakveröir Vals pressuöu móti ÍR-ingum og reyndu að halda þeim sem fjærst teignum þar sem Pétur beiö þess að fá knöttinn. í seinni hálfleik var ÍR- vörnin lengst af vel lokuö og skor- uöu Valsarar t.d. aöeins 20 stig fyrstu 15 mínútur seinni hálfleiks. Mikiö munar um tilkomu Péturs hjá ÍR, en lengi virtust leikmenn þó ætla honum aö gera alla hluti í vörninni, og fremur seinir voru þeir til aö byrja sendingar inn á hann í sókninni. Þegar Pótur hins vegar fékk knöttinn viö teiginn skoraöi hann nær undantekningarlaust. Pétur var bezti maöur vallarins, en ýmsir ÍR-ingar áttu góöan leik, t.d. Gylfi, sem skoraöi oft laglega úr langskotum, Hreinn, Hjörtur og Kolbeinn. Valsarar hafa nú tapað hverjum leiknum af öðrum og sumir leik- menn eru aðeins svipur hjá sjón, miðað viö fyrstu leiki haustsins. Þeir böröust þó vel og voru sízt lakari, nema um miöbik seinni hálfleiks er þeir skoruðu ekki í tæpar fimm mínútur og misstu oft knöttinn, en á sama tíma léku ÍR- ingar mjög vel. Torfi bar höfuö og heröar yfir aöra leikmenn, en Tóm- as átti góöa kafla, einnig Björn Zoega. Stig ÍR: Pétur Guömunds 32, Gylfi Þorkels 18, Hreinn Þorkels 16, Hjörtur Odds 10, Kolbeinn Kristins 10, Ragnar Torfa 3, Bene- dikt Ingþórs 2, Stefán Kristjáns 2. Stig Vals: Torfi Magnúss 27, Björn Zoega 13, Tómas Holton 13, Leifur Gústafs 10, Jón Steingríms 8, Einar Ólafs 7, Kristján Ágústs 6, Jóhannes Magnússon 2. Maöur leiksins: Pétur Gjjö- mundsson. — ágás. • Pétur Guömundsson étti stór- leik meö liði ÍR og skoraði 34 stig. Knatt- spyrnu úrslit Belgía 1 i i um siðustu helgi uröu þutsi: Kortrifk — Andorlecht 2—1 Standard — Warogem 5—3 Antwarpan — Lokeran 2—2 FC Mechlin — SKBrugga 1—0 Baringan — Waterachai 1—0 Bavaran — FCUogo 2—0 FC Brugga - - Liaraa 4—0 FC Seraing — Beerachot 3—0 RWDM — Ghent 0-0 STADAN: Devoren 13 41 36 17 30 Seraing 11 4 3 38 18 28 Anderiocht 9 5 4 42 25 23 Standard 8 5 5 29 21 21 FC Brugge 7 7 4 30 21 21 FC Muchlin 5 10 3 22 23 20 SK Brugga 8 3 7 20 16 19 Wartgwn 7 5 6 28 23 19 Watarachai 8 5 7 26 27 17 Kortryk 5 7 6 21 24 17 Antworpon 5 7 6 24 22 17 Umo 8 3 9 23 31 15 Lokoron S 5 8 20 27 15 FC Liogo 5 5 6 17 28 15 Boorochot 3 9 6 21 34 15 Ghont 4 4 10 19 28 11 Beringon 4 4 10 18 38 12 RWDM 1 8 9 18 29 10 Holland URSLIT leikja í Hollandi: GAE Davanlar — DS 78 PSV — Excelsior Fortuna Sittard — Halmond Fayanoord — Votandam Haarlam — PEC Zwolla FC Groningan — Willam 2 Aja> — FC Utracht AZ 87 Alkmaar — Sparta Roda JC — FC Dan Boaeh Staðan {1. daHd: 18 14 3 Ajax PSV FC Utracht PEC Zwolla Roda JC 18 GAEaglea Sparta FC Groningan AZ87 Fortuna Sittard 18 ExcaMor 18 WHtem 2 18 Vatandam 18 FCDenBoach 18 OS79 17 Hahnond Sport 18 18 12 4 17 12 2 18 8 3 18 7 8 17 8 7 17 8 7 18 7 S 17 8 8 5 17 8 8 5 8 8 7 5 6 7 5 4 8 5 4 9 4 5 9 3 6 9 4 2 11 0 4 14 2—1 0—0 Sport2—0 2—0 2—1 2—0 5—2 0—1 48—19 31 55—24 28 44—14 28 40—38 21 34— 35 20 30—27 19 27— 28 19 30—31 19 35— 30 18 35—30 18 21—21 18 22— 31 18 28— 34 14 23— 37 14 22— 38 13 20— 34 12 21— 34 10 23— 53 4 Eepanol — Botie 4—1 Real Madrid — Malaga 1—0 VaUadoitd — Valoncis 2—1 Gijon — Real Sociada 1—2 Murcla — Cadiz 3—1 Athletic Bilbao — Zaragoza 1—0 Maltorca — Salamanca 1—1 Oaaauna — Barcalona 4—2 Savilla — Atiatico Madrld 0—1 Frakkland ÚRSUT leikja í Frakklandi um afOuatu hatgk Laval — Sochaux 1—1 Straabourg — Nancy 1—1 Toulon — Bordaaux 1—0 Motz — Paria S.G. 1—1 Braat — Auxerre 2—0 Lana — Baatia 1—0 Rouan — Rennaa 1—0 Nantaa — LHIa 2—1 T oulouee — Nimaa 5—0 Bordeaux ar nú afat {1. deild maO 36 etig, Nantet ar maO 33, Monaco og Paria maO 31 etig. Ítalía ÚRSLIT ieikja é ftaliu: Aacoli — Juvantua 0-0 Lazio — Vorona 1—1 Milano — Avaflino 1—0 Napoli — Fiorantina 0—0 Piea — Roma 1—1 Sampdoria — Inter Milano 0—2 Torino — Catania 2—0 Udinaaa — Ganoa 3—1 STAÐAN: Juvantua 10 9 5 2 34 16 23 Torino 16 7 8 1 18 8 22 Roma 16 8 4 4 24 14 20 Fiorantina 16 6 7 3 28 17 19 Varona 16 7 5 4 24 17 19 L/uinese 16 5 8 3 29 19 19 Milflno 16 7 4 5 25 24 19 Intar 16 8 6 4 14 13 18 Sampdoria 16 7 3 6 22 18 17 Aacoli 18 6 5 5 17 21 17 Pisa 16 1 11 4 7 13 13 Uaauxli NapOli 16 3 7 6 11 22 13 Ganoa 16 2 7 7 12 23 11 Laado 16 3 4 9 16 28 10 AvaUino 16 3 4 9 15 23 10 Catania 18 1 9 9 6 24 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.