Morgunblaðið - 17.01.1984, Side 28

Morgunblaðið - 17.01.1984, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 Fré Bob HonrwMy, fréttamanni Morgunbiaöains i Englandi og AP HVERNIG STENDUR á því að markvördur akorar með skoti yfir endi- langan völlinn? Hvernig stendur á því að neðsta liðið, Wolves, sigrar efsta liðið, meistara Liverpool, á heimavelli þeirra síðarnefndu? Eng- lendingar spurðu sjálfa sig aö þessu og fleiri furðuspurningar brunnu á vörum þeirra eftir óveðrið sem gekk yfir Bretlandseyjar um helgina. „The answer is blowing in the wind,“ söng Bob Dylan um áriö og það var eina svarið sem enskir áttu við þessum spurningum. Svariö var að finna einhvers staöar í vindinum sem blés vægast sagt hressilega á Bretlandi. Það var Steve Sherwood, markvöröur Watford, sem skoraöi yfir endilangan völlinn gegn Coventry með löngu útsparki — ekki á hverjum degi sem slíkt hendir. Liverpool er enn á toppnum þrátt fyrir tap á Anfield gegn Wolves. Man. Utd. geröi 1:1 jafntefli gegn QPR í London á föstudag eins og viö höfum áður sagt frá í slökum leik. Fresta varö öllum leikjum úrvalsdeildarinnar í Skotlandi vegna snjóa á völlum. „Heppnin var svo sannarlega meö okkur í dag,“ sagöi Graham Hawkins, framkvæmdastjóri Wolv- es eftir sigurinn á Anfield. Hvass- viöri og snjóstormur heilsaöi leik- mönnum er þeir stigu út á völlinn; ekki ákjósanlegustu aóstæöurnar. Þeir gengu þó vasklega til verks — sérstaklega leikmenn Wolves og eftir níu mín. höföu þeir skoraö. Eftir fyrirgjöf Skotans Danny Crainie skallaði svertinginn Steve Mardenþorough yfir Bruce Grobb- elaar og í netið. „Ég vissi ekki fyrr en einni klukkustund fyrir leikinn aö ég yröi þau mistök aö reyna aö leika netta knattspyrnu viö þær aóstæöur sem hér voru,“ sagöi hann. Áhorf- endur; 10.334. Vindurinn hjálpaði Sherwood Eins og áöur sagói skoraói Steve Sherwood furöulegt mark gegn Coventry. Markiö kom á 13. mín. Sherwood sparkaöi fram á völlinn; vindurinn hreif boltann meö sér. Knötturinn hoppaöi einu sinni á vellinum áóur en hann fór yfir markvörð Coventry og í netið. 1. deild Bírmingham — Waal Ham 3—0 Coventry — Watford 1—2 Livorpoot — Wolvaa 0—1 Luton — Araanal 1—2 Norwich — Sundertand 3—0 Notta County — Laiceater 2—5 Stoka — Evarton 1—1 Tottanham — Ipawich 2—0 WBA — Aaton Vilta 3—1 Staðan Uvefpool 23 13 6 4 37 18 45 Man. United 23 12 7 4 41 25 43 WMt Ham 23 12 4 7 37 24 40 Nott Foroot 23 12 3 7 41 29 39 Southampton 22 11 6 5 26 16 39 Covantry 23 10 7 6 32 27 37 QPft 23 11 3 8 34 22 36 Aston VHIa 23 10 6 7 36 35 36 Luton 23 11 2 10 39 35 35 Norwich 24 9 8 7 30 26 35 Araanaf 23 10 3 10 40 33 33 Tottanham 23 9 6 8 37 38 33 WBA 23 9 3 11 28 35 30 Sundartand 23 8 8 9 2$ 32 30 Ipawich 23 8 5 10 32 31 29 Watford 23 8 4 11 38 41 28 Laícaatar 24 7 7 10 37 42 28 Evarton 23 7 7 9 14 24 28 Birmingham 23 8 4 13 20 28 22 Notta County 23 5 4 14 31 47 19 Stoka 22 3 8 11 21 36 17 Wotvas 23 4 5 14 20 50 17 Kenny Sansom skoraöi sitt fyrsta mark í nærri fjögur ár er Arsenal vann Luton. Það var fyrsta mark leiksins, John Kay jafnaöi fyrir Luton meö sjálfsmarki á 56. mín. og Tony Woodcock skoraöi sigurmarkiö á 68. mín. eftir aö Mal Donaghy varöi skot Charlie Nichol- as á línu meö skalla. Áhorfendur: 16.320. Hvorki vindlar né kampavín „Ég held ekki upp á þetta meö vindlum og kampavíni," sagði Don Howe, sem ráöinn var fram- kvæmdastjóri Arsenal til vorsins í síöustu viku. „Ekki þó einn sigur vinnist. Þaö er mjög mikilvægt fyrir okkur aö ná Evrópusæti, en viö þurfum aö berjast til aö ná því.“ Paul Walsh átti frábæran ieik meö Luton — var besti maöur vallarins. Norwich lék undan sterkum vindi í fyrri hálfleiknum gegn Sund- erland, skoraöi þá þrívegis og varöist síöan kröftuglega (gegn andstæöingunum og vindinum) eftir leikhlóiö. Greg Downs, Keith Bertschin og Aage Hareide skor- uöu mörkin. Áhorfendur: 13.204. 2. deild Bríghton — OWham 4—0 Cambridge — Caríisle 0—2 Derby County — Chelsea 1—2 Fulham — Barnsley 1—0 Huddersheid — Blackburn 0—2 Manch. City — Crystal Palace 3—1 Middlesbrough — Portsmouth 0—0 Sheff. Wedn. — Swansea 6—1 Shrewsbury — Qrímsby 1—2 Staðan Sheffietd Wed. 24 15 6 3 «7 21 51 Chetees 26 13 9 4 53 29 48 Man. City 24 14 5 5 42 25 47 Newcaatle 23 14 3 8 46 32 45 Grímaby 24 12 8 4 37 28 44 Caríiale 24 11 9 4 28 16 42 Bleckburn 24 11 9 4 33 29 42 Charíton 24 11 7 6 29 29 40 Hudderafield 24 10 8 6 34 29 38 Shrewabury 24 8 8 30 31 32 Portamouth 24 4 11 40 31 31 Mtddtoebrough 24 7 9 28 27 31 Bríghton 24 6 10 39 37 30 Bamalfly 24 5 11 34 33 29 Csrdiff 22 1 13 27 33 25 Otdham 24 4 13 26 45 25 Leede 22 6 10 29 35 24 Futham 24 8 11 27 38 23 Cryatal Palaca 23 5 12 23 32 23 Dertoy 24 5 13 22 44 23 Cambridge 24 7 15 18 44 13 Swanaea 24 3 4 17 20 48 13 með okkur" „Heppnin — sagði Graham Hawkins, framkvæmdastjóri Wolves, eftir sigur liðsins á Anfield. Slæmt veð- ur setti strik í reikninginn í Englandi um helgina meö,“ sagöi Steve, sem er 19 ára, eftir leikinn. Hann kom frá Cov- entry í sumar; fékk frjálsa sölu. „Ég heid aö snjóstormurinn hafi engu skipt varöandi úrslit leiksins. Heppnin var meö okkur í dag, en óg er enn sem fyrr viss um að Liv- erpool verður enskur meistari," sagöi Hawkins, framkvæmdastjóri Úlfanna. Aldrei séð stórkost- legri markvörslu Grobbelaar átti einn af sínum slöku dögum í Liverpool-markinu og Wolves heföi getaö skorað fleiri mörk. En Úlfarnir gátu líka þakkaö markveröi sínum, John gamla Burridge, aö þeir fengu ekki á sig mörk. „Ég held ég hafi aldrei séö stórkostlegri markvörslu í lífinu,“ sagöi Hawkins um þaö þegar Bur- ridge varöi þrumuskot frá Steve Nicol. Ronnie Whelan átti einnig gott færi, fastur skalli hans small í þverslánni undir lok leiksins. Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagöi eftir leikinn: „Þannig er knattspyrnan. Allir segja aö þaó sé létt fyrir Liverpool aö sigra leikina en þaó er ekki rétt. Ég hef sagt lengi aó þaö veröur æ erfiöara fyrir okkur aö sigra. Viö áttum sjötíu prósent af leiknum en Úlfarnir vörðust vel. Ég var óánægöur meö markiö sem þeir skoruöu en ég hef sagt allt um þaó sem segja þarf í búningsherberg- inu. Áhorfendur á Anfield voru 23.325. 600. leikur Parks Eftir sex heimatöp í röö vann Birmingham loksins. 3:0 gegn West Ham. Phil Parkes, markvörö- ur gestanna, lék sinn 600. deildar- leik. Hann byrjaöi hjá Walsall og lék síöan meö QPR áöur en hann flutti sig á Upton Park. Mistök hans kostuöu fyrsta markiö á laug- ardag er Robert Hopkins skoraöi á 32. mín. Mick Halsall skoraói á 67. mín. og Howard Gayle á 87. mín. „Viö böröumst ekki eins vel og leikmenn Birmingham," sagöi John Lyall, framkvæmdastjóri West Ham, á eftir. „Viö geröum Trevor Peake jafnaöi með skalla eftir hornspyrnu á 42. mín. Undir lok leiksins, þegar leikmenn áttu oröið erfitt aö athafna sig vegna snjókomu, skoraði George Reilly sigurmark Watford. Áhorfendur: 13.307. Stjörnuflóð í varaliði Tottenham vann sinn fyrsta sig- ur í deildinni síöan 26. nóvember er Ipswich kom í heimsókn. Glenn Hoddle var allt í öllu hjá liöinu aö venju; byggöi upp leik liðsins af snilld þrátt fyrir erfiðar aöstæöur. Graham Roberts, „markvöröurinn snjalli", skoraöi fyrra markiö á 40. mín. og Mark Falco hiö síöara meö skalla þremur mín. seinna eftir frábæra sendingu Hoddle. „i fyrsta skipti í vetur höfum viö leikiö þrjá leiki í röö án þess aö fá mark á okkur. Kannski ég sé búinn aö finna bestu vörnina!" sagöi Keith Burkinshaw, framkvæmdastjóri Tottenham. Gary Stevens var hægri bakvöröur, Paul Miller og Graham Roberts miöverðir og Bowen hinn ungi vinstri bakvörður. Áhorfendur voru 25.832. Þess má geta aö í varaliöi Spurs, sem sigr- aöi 4:1 í „Central-deildinni" á laug- ardag var valinn maöur í hverju rúmi: Danny Thomas, Chris Hugh- ton, Garry Reilly, Ossie Ardiles og Alan Brasil svo einhverjir séu nefndir. Heath kom mikiö viö sögu í ieik Stoke og Everton! Adrian Heath, fyrrum leikmaöur Stoke, skoraöi fyrst fyrir Everton. Unglingurinn Philip Heath, sem lék sinn annan leik fyrir Stoke, jafnaöi á 70. mín. Kapparnir eru ekki skyldir. Áhorf- endur: 7.935. Lineker með þrjú Gary Lineker skoraöi þrívegis í seinni hálfleik gegn Notts County. County leiddi tvisvar, John Chied- ozie kom liöinu yfir á 16. mín. og byggöi svo upp mark fyrir Racid Harkouk á 27. mín. Inn á milli haföi Kevin MacDonald jafnaö. Áhorf- endur: 10.607. WBA skoraöi þrjú mörk á síö- ustu fimm mínútum gegn Villa og stal sigrinum. Gary Shaw skoraði á fyrstu mín. seinni hálfleiksins, en Garry Thompson (85. og 88. mín.) og Cyrelle Regis (90. mín.) geröu mörk Albion í snjókomunni undir lokin. Áhorfendur voru 20.399. „Við förum upp“ Derby fékk Chelsea t heimsókn en Cheisea hefur gengiö geysilega vel upp á síökastiö. Snjóstormur var í Derby eins og annars staöar en þaö kom ekki aö sök. Chelsea sigraði og er nú komiö með 48 stig. „Viö erum komnir meö fleiri stig en viö fengum allt keppnis- tímabilið í fyrra. Ég er meö ungt liö og efnilegt en þaö hefur kostaö sitt aö byggja þaö upp," sagöi John Neal, framkvæmdastjóri Chelsea. Áhorfendur í Derby voru 16.700, þar 5.000 manns sem komu með Chelsea. Dyggir stuöningsmenn þaö. „Viö förum upp, viö förum upp“ sungu þeir allan leikinn him- inlifandi. Sheffield Wednesday burstaöi Swansea og er enn í fyrsta sæti. Man. City sigraöi Crystal Palace og komst í þriöja sætiö, upp fyrir Newcastle. Leik Newcastle var frestaö vegna snjóar á vellinum. Morgunblaðið/Simamynd AP • Steve Archibald skýtur her aö marki Ipswich á White Hart Lane á laugardaginn. Ekki skoraði kappinn í leiknum en Spurs vann öruggan sigur. Frá vinstri má sjá: Clive Thomas, dómara, Steve Perryman, Terry Butcher, Archibald, John Wark og Russel Osman.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.