Morgunblaðið - 17.01.1984, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 17.01.1984, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Skíðaferðir í Hamragil Fastar áætlunarferöir verða í vetur á skíða- svæðið í Hamragili. Sérstakar ráðstafanir eru „gerðar til að veita góða þjónustu með feröum sem víðast um Stór-Fteykjavíkursvæðið. í Hamragili er gott skíðaland við allra hæfi. Lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véitroönar. Feröir laugardaga og sunnudaga Bíll nr. 1: Kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli Nesvegur Kl. 10.05 KR-heimilið Kaplaskjólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.15 BSÍ — Umferðarmiðstööin, Hringbraut, Miklabraut. Kl. 10.30 Grímsbser viö Bústaöaveg Réttarholtsvegur. Kl. 10.35 Vogaveg Suðuriandsbraut, Reykjanesbraut, Álfabakki. Kl. 10.45 Breiöholtskjör Arnarbakki, Höfðabakkabrú. Kl. 10.50 Shel! Hraunbæ. Bíll nr. 2: Kl. 10.00 Kaupf. Hafnfiröinga, Miövangi Hafnarfjarðarvegur Kl. 10.05 Biöskýliö Ásgarður Vífilsstaðavegur, Karlabraut. Kl. 10.10 ArnarneshaBÖ Hafnarfjarðarvegur, Digranesvegur, Álfhólsvegur, Þverbrekka. Ný- býlavegur. Kl. 10.20 Esso Stórahjalla Breiöholtsbraut Kl. 10.25 Biöskýliö Stekkjabakka Skógarsel, Jaöarsel. Kl. 10.30 Biöskýliö Flúöaseli Suðurfell. Kl. 10.35 löufell Austurberg Kl. 10.40 Suöurhólar Höföabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ Áætlunarfeðir á virkum dögum auglýstar síð- ar. Æfingaferðir þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga Ekin veröur sama leið og um helgar. Bíll nr. 1: Kl. 17.00 Mýrarhúsaskóli Kl. 17.05 KR-heimili Kl. 17.15 BSÍ Umferöarmiðstöö Kl. 17.20 Shell Miklubraut kl. 17.30 Grímsbær, Bústaöavegi. Kl. 17.35 Vogaver Kl. 17.45 Breiöholtskjör Kl. 17.50 Shell Hraunbæ Bíll nr. 2: Kl. 17.00 KF Hafnfiröinga Miövangi Kl. 17.05 Biöskýliö Ásgaröi Kl. 17.10 Arnarneshæö Kl. 17.20 Esso Stórahjalla Kl. 17.25 Biöskýliö Stekkjabakka Kl. 17.30 Biöskýlið Flúöaseli Kl. 17.35 löufell Kl. 17.40 Suöurhólar Kl. 17.50 Shell Hraunbæ Brottfarartími úr Hamragili , Laugardaga og sunnudaga kl. 17. Fargjöld báðar leiðir um helgar: 12 ára og eldri kr. 120,- 8—11 ára kr. 90,- 4—7 ára kr. 60,- Áætlunarbílar eru frá Úlfari Jacobs- en. Árskort í lyftur: 16 ára og eldri kr. 2700 15 ára og yngri kr. 1500 Fjölskylduafsláttur: Fyrsti 16 ára og eldri kr. 2700 Aðrir 16 ára og eldri kr. 1400 Aörir 15 ára og yngri kr. 900 Félagar í skíðadeild ÍR fá 20% afslátt. Afgreiðsla Árskorta: Laugardaga og sunnudaga í Hamragili Aöra daga kl. 19.30—20.30 Að Vesturgötu 48, S. 24738, Jóna Kjartansdóttir Beint samband við ÍR-skála er 99-4699 Verið velkomin í Hamragil Klippið og geymiö auglýsinguna. húsnæöi óskast Húsnæði fyrir Myndver óskast 400—500 fm húsnæði með 4—5 m lofthæö óskast til leigu eöa kaups. Upplýsingar í síma 15945 og 17045 á skrif- stofutíma. Óska eftir að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð í nágrenni Landspítala. Upplýsingar i síma 93-6507 eftir kl. 17.00 eða síma 31212. Iðnaðar/ skrifstofu- húsnæði óskast Viljum taka á leigu húsnæði fyrir snyrtilegan pappírsiðnaö. Stærð 150—200 ferm. Stað- setning í Reykjavík, helzt á götuhæð, en önn- ur hæð kæmi einnig til greina, ef stigagangur er rúmgóður. Húsnæðiö þyrfti helzt að vera laust sem fyrst. Þeir sem vildu sinna þessu, vinsamlega hringi í síma 71851. EMM OFFSET SF. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Kollsteyptist af Jijólinu, en sigraði Guöbergur Gudbergsson sigraði í enduro-keppni, sem Vélhjólaíþrótta- klúbburinn hélt á sunnudaginn viö Lækjarbotna. Óku tíu kappar vélfák- um sínum þar um holt og hæðir, í tveim atrennum. Náöi Guðbergur besta tíma samanlagt. Þaö gekk þó ekki átakalaust, kollsteyptist hann a.m.k. cinu sinni af Suzuki-hjóli sínu, flaug í loftinu og lenti á öörum keppanda og síðan á afturendann. Hjólið skoppaöi áfram og tapaði ýmsum búnaði í leiðinni, eins og myndin sýnir. Þungur snjór olli keppendum erfiðleikum, og líktust aðfarir keppenda oft fimleikum. Morgunblaðið/Gunnlaugur Borgames: Fundur um matvælaiðn- að í kvöld Borgarnesi, 16. janúar. Á MORGUN, þriðjudag, verður haldinn fyrsti fundurinn af fimm um atvinnumál í Borgarnesi. Þessi fund- ur mun fjalla um matvælaiðnað og mun Egill Einarsson matvælafræð- ingur hafa framsögu um vöruþróun og framtíðarmöguleika. Fundurinn verður í Hótel Borgarnesi, efri sal, og hefst klukkan 20.30. Þrjá næstu þriðjudaga verða fundir um verslun og þjónustu, byggingariðnað og málmiðnað og þriðjudaginn 6. mars verður síðan fundur um almennt atvinnuástand og horfur í Borgarnesi. Atvinnu- málanefnd Borgarness stendur fyrir fundunum og hvetur hún fólk til að mæta og taka þátt í umræðum að loknum framsöguer- indum. í fundarboði spyr nefndin: Verður á einhverjum þessara funda fjallað um það starf sem þú átt eftir að vinna við á næstu ár- um? - HBj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.