Morgunblaðið - 17.01.1984, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984
iujo^nu-
ípá
X-9
„■ BRÚTURINN
|IJl 21. MARZ—19.APRÍL
Þetta er góður dagur til þess ad
gera mikilvæg viðskipti
eiga eftir ad verða gródavænleg
í framtídinni. Þú átt audveldara
meó aó komast ad samkomulagi
við fjölskylduna varðandi fjár
málin.
NAUTIÐ
WVji 20. APRÍL-20. MAÍ
Þetta er góður dagur og þú átt
auðvelt með að einbeita þér að
andlegum verkefnum. Almenn
skynsemi hjálpar þér við að
leysa flest vandamál sem upp
koma í dag.
tvíburarnir
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Þú skalt vera duglegur í dag því
það eru miklar líkur til þess að
þú getir aukið tekjur þínar.
Notfærðu þér fyrri rejnslu þeg-
ar þú tekur ákvarðanir í fjár-
tnálum.
yjð KRABBINN
21. JÍINl—22. JÍILl
Ástamálin eru mikilvæg í dag
en þó ekki mjög spennandi. Þú
færð aðstoð frá einhverjum sem
er annað hvort miklu eldri en
þú eða miklu yngri. Þú lítur
bjartari augum á framtíðina.
IILJÓNIÐ
57*^23. JÚlI—22. ÁGÚST
Notaðu daginn til þess að huga
að heilsu annarra í fjölskjld-
unni. Fjölskjldan er hjálpsöm
og einhver sem þú umgekkst
mikið í gamla daga hjálpar þér
við að lejsa vandamál.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22.SEPT.
Þú átt auðveldara með að taka
ákvarðanir í dag varðandi við-
skipti. Þú kynnist einhverjum í
dag sem á eftir að verða þér
hjálplegur í framtíðinni.
VOGIN
PTiSd 23. SEPT.-22. OKT.
Þetta er mjög góður dagur fyrir
þá sem eiga í viðskiptum. Þú
færð fjárhagslega aðstoð frá
eldra fólki. Þér finnst eins og
fjölskyldan skilji þig betur.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Þér gengur vel að lejsa per-
sónuleg vandamál i dag. Heils-
an er betri og ráð sem þú fierð
hjá lærðu fólki rejnast þér vel.
Tengdafólk þitt kemur mikið
við sögu í dag. Góður dagur til
þess að ferðast
f4| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Góður dagur, þér reynist auð-
veldara að leysa vandamál sem
hafa verið að angra þig undan-
faríð. Fjármálin líta betur út og
þér tekst að greiða gamla skuld.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Heilsa fólks í kringum þig fer
batnandi og þú þarft ekki að
kafa svona miklar áhjggjur af
því. Þú skalt Uka þátt í félags-
lífinu í kvöld þó að það gerist
ekkert merkilegt
Kgfjj VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þér tekst að gera framtiðina og
starf þitt öruggara með samn-
ingum i dag. Þú frerð góð ráð
hjá þér eldra og rejndara fólki.
I»ú skalt Uka til greina það sem
aðrir stinga upp á við þig.
K FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
(.amlar fjárfestingar fara að
borga sig. Þú ættir að kynna þér
betur það sem þú ert að vinna
við og reyna að afla þér meiri
menntunar. Ástamálin gætu
gengið Ijómandi vel í kvöld.
■''PODO VAR s 'lMTA 'iMVHPlH
67ÖF OHENS -td HCCOl J atOLJA PAV,
*TT At> ÞAKKA Þtft.Fvm HISSTEli
BIÖH6UNHM, EN £a VAft[\UVtRN.se* Þu
LJÓSKA
E<5 HEF TIL 6ÖLU pGTOkY0
VWC3INÓAKLVP- 5EM
Él5 (JPPGÖTVAPI
pi?eKK.TU feTTA
cxs ÞciVEizoLy?
TA^ É6 UPföÖTVAP’l
Þap EKKI FyRI? EN éa
; VAi? 70 'aK.A
jljjjjjjlljjjjljlljlljj
DRATTHAGI BLYANTURINN
THMMI A/l ICBJBJI
1 VJIVIIVI1 i JCNm
ER.ru A9
6E«A óy5
AO iaÉR ?
g) MC TBO- COL DVYM-MAVCII IMC Y 1 T V ■ v V
\ / r- \7~ v—
I PON'T WANTTOTALK
TO ANYBOPY OR 5EE
ANYBOPY
MI6HT LATERIF
UJE STICK
AROUNP
Ég er úrill í dag ... Eg vil ekki Ég skal rétta út hnefann og þú
tala við eða hitta nokkurn gengur á hann, Lalli ... Vík
mann! burt frá mér!
Var það sárt? Nei, en það gæti
orðið það seinna ef við forðum
okkur ekki.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
„Haltu spilunum betur að
þér makker," sagði austur í
spili dagsins, argur út í makk-
er sinn fyrir það vítaverða
kæruleysi að láta sagnhafa sjá
hjá sér lykilspilið í þessum
fjórum hjörtum:
Norður
♦ K8732
V 73
♦ D4
♦ ÁD86
Suður
♦ D
V ÁDG10982
♦ G10982
♦ 4
Suður vakti á fjórum hjört-
um sem varð lokasögnin. Vest-
ur byrjaði á því að taka tvo
efstu í tígli. Austur átti aðeins
einn tígul og notaði afkastið í
tígulkónginn til að kalla rosa-
lega í laufi. Hlýðinn spilaði
vestur laufi, sem sagnhafi
drap á ás og spilaði snarlega
hjarta upp á ásinn og felldi
kóng vesturs blankan!
Norður
♦ K8732
V 73
♦ D4
♦ ÁD86
Vestur Austur
♦ 1065 ♦ ÁG94
VK V 654
♦ ÁK8763 ♦ 5
♦ 532 ♦ KG1097
Suður
♦ D
V ÁDG10982
♦ G10982
♦ 4
Það er freistandi að halda
að suður hafi séð kónginn hjá
vestri. En það var þó ekki
skýringin á spilamennskunni.
Sagnhafi þurfti ekki að kíkja
til að vita að austur átti ekki
kónginn: þá hefði hann viljað
fá tígul áfram og því vísað
laufinu frá. Nema hvað! Eina
vinningsvonin var því að fella
kónginn blankan hjá vestri.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Davfð leggur oft Golíat að velli
á skákmótum. Á stórmótinu í
Indónesíu í fyrra kom þessi
staða upp í skák fjórða stiga-
hæsta skákmanns í heimi,
Júgóslavans Ljubojevic, og
heimamannsins Gunawan, sem
hafði svart og átti leik.
22. — Re2+!I, 23. Bxe2 —
Db6+, 24. Khl — Hxdl, 25.
Hxdl - Rf2+, 26.1)xf2 - Dxf2
og Ljubojevic gafst upp. Ef
hvítur hefði reynt 24. Bd4
hefði hann samt sem áður ver-
ið varnarlaus eftir 24. —
Hdxd4!