Morgunblaðið - 17.01.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984
43
Jólamyndin 1983
nýjasta James Bond-myndin:
Segöu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
SEAN CONNERY
Í5
JAMES BONDOO?
Hinn raunverulegi James
Bond er mættur aftur til leiks í
hinni splunkunýju mynd Never
I say never again. Spenna og
grín í hámarkl. Spactra meö
erkióvininn Blofeld veröur aö
| stðöva, og hver getur þaö
nema James Bond.
I Stærsta James Bond
| opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
Aöalhlutverk: Saan Connery,
Klaus María Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Baainger,
Edward Fox aem „M“. Byggö
á sögu: Kevin McClory, lan
Flaming. Framleiöandl: Jack
Schwartzman. Lelkstjóri:
Irvin Kershner. Myndin er
tekin f dolby-stereo.
Sýnd kl. 5.30, S og 11.25.
Haskkaö verö.
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Mús
WALTDISNEYS
PWIHMBHS SEBASTUN CABO! UUS PBW GEDRa SMKRS
STUUNCHOUDMr ~ ■ TToeecaoe
G . í^fr:r
. íiaCKÉTS
'gu .Ackristíms
* CAROlí
"C “jsssri'
Elnhver sú alfrægasta grin-
mynd sem gerö hefur verlö.
Ath.: Jólasyrpan meó Mikka
Mús, Andrés önd og Frænda
Jóakim er 25 mln. Mng.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sá sigrar sem þorir
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi stórmynd. Aóal-
hlutverk: Lewis Collins, Judy |
Davis.
Sýnd kl. 9 og 11.25.
Bönnuó innan 14 ára.
SALUR3
A FRANCO /EFFIRELLI FILM
La Traviata
Sýnd kl. 7.
Hækkaó veró.
Seven
Sjö glæpahringir ákveöa aö I
sameinast i eina heild og hafa |
aöalstöövar sinar á Hawaii.
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.
SALUR4
Zorro og
hýra sveröiö
Sýnd kl. 5 og 11.
Herra mamma
(Mr. Mom)
Sýnd kl. 7 og 9.
Ath.: Fullt verð f sal 1.
Afsléttarsýningar
50 kr. ménudaga — til
föatudaga kl. 5 og 7.
50 kr. laugardag og
•unnudaga kl. 3.
E)E)E]E]E1E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E)G]E]Ij1
1 ítún I
Bl ^ B1
B1 Bingó í kvöld kl. 20.30. B1
|j Aðalvinningur kr. 12 þúsund. |j
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E]
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Gústi frá Eyjum er nú
oröinn fastur á fasta-
landinu og í kvöld
ætlar hann aö
skemmta okkur af
sinni alkunnu snilld.
Þorrablót
Arshátíðir
VEISLUSALUR
Viö bjóöum ykkur upp á stor-
glæsileg salakynni fyrir hvers-
konar veislur og fundarhöld.
Rolf Hinborg veröur í
diskótekinu og leikur
m.a. létt lög frá Svia-
veldi.
Þeysum
á þriðjudegi í HðLL^WOðÐ
Allir í
H0LUW00D
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
/
í
:
:
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
:
/
*
/
/
/
/
/
/
/
I
/
/
/
/
/
Hljómsveitin
Dansbandið
Anna Vilhjálms og Þorleifur Gíslason
•
Kristján Kristjánsson leikur á
orgel hússins fyrir matargesti
•
Dansó-tek á neöri hæö
MATSEDILL
Forréttur:
Biandaöir sjávarréttir meö
hvítvínssósu
Aöalréttur:
Sítrónukryddaöur lamba-
hryggur meö gulrótum,
snittubaunum, rjómasósu,
smjörsteiktum kartöflum og
hrásalati.
Eftirréttur:
Mokka rjómarönd
Þú borgar 599.- kr.
og færð þríréttaðan matseöil, skemmtiatriöi
og aögang.
★ ★ ★ ATH: Engar aukagreiöslur.
Ekkert rúllugjald fyrir þá, sem mæta fyrir kl. 21.
Louise Frevert 20/1 84
er ein virtasta og besta maga-
dansmær Skandinavíu ásamt í
klassiskum dansi og jazz-ballet.
Hún kemur fram ásamt tveim
meödönsurum sínum sem kunna
ýmislegt fleira en dansa.
Frá ballettskóla Eddu Scheving
Can-Can í Þórscafé og
Gríntangó, veröa báöir þessi
dansar frumsýndir.
/
/
/
/
/
/
/
:
/
/
/
/
\
/
/
/
/
;
/
/
;
/
/
/
/
/
/
/
/
í
/
/
:
:
/
/
:
:
/