Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 Úr heimi kvikmyndanna: vikmyndahátíð „Þetta er algjör geggjun, maður. Eitthvaö um fimmtíu myndir á átta dögum. Maður kemst aldrei yfir aö ajá þœr all- ar.“ Þannig komst einn kunn- ingi minn, sem mikinn áhuga hefur á kvikmyndum, aö oröi þegar ég hitti hann fyrir stuttu og talið barst aö Kvikmynda- hátíö 1984. Þaö mátti greina eft- irsjá í rómnum. Hátíöin hófst í gær meö frumsýningu í Há- skólabíói á nýjustu íslensku kvikmyndinni (sem unnin er í samvínnu við Svía), „Hrafninn ffýgur", en eins og kunnugt er leikstýrir Hrafn Gunnlaugsson myndinni. Hún er ein af um fimmtíu kvikmyndum hátíöar- innar og ég held þaö sé óhætt aö taka undir ofangreind orö áhugamannains. Þaö mun reyn- ast hverjum þeim manni erfitt, sem ætlar sér aö sjá allar myndirnar á hátíöinni á þessum stutta tíma sem hún stendur yf- ir. Þetta er sjötta kvikmyndahá- tíöin, sem Listahátíó í Reykjavík stendur fyrir. j sýningarskrá há- tíöarinnar, sem grein þessi styöst aöallega viö, ritar Sigmar B. Hauksson formaöur undirbún- ingsnefndar hátíöarinnar nokkur aöfaraorö og segir aö bandarísk og spænsk kvikmyndagerö skipi veglegan sess á þessari hátíö. Sýndar veröa tíu bandarískar myndir eftir fimm leikstjóra, en flestar myndanna eru eftir John Waters og nafna hans Cassavet- es. Spænsku kvikmyndirnar á hátíöinni eru sjö, þar af fjórar eft- ir José Luis Garci og er ein þeirra, „Volver a Empezar", sem hlaut Óskarsverölaunin á síóasta ári sem besta erlenda myndin. Er hún fyrsta spænska myndin sem hlýtur þann titil. Sex fulltrúar franskrar kvik- myndageröar eru á hátíöinni, ein mynd er frá Finnlandi, tvær frá Danmörku og Svíþjóö, ein frá Bretlandi, ein frá Indlandi, Sovét- ríkjunum, Indónesíu, Kína, Hol- landi og Kanada og tvær frá Vestur-Þýskalandi en önnur þeirra er síöasta mynd Fassbind- ers, „Querelle". Þá veröa á hátíð- inni 14 íslenskar kvikmyndir, auk myndar Hrafns og er sú elsta þeirra „Land og synir". „Hrafninn flýgur“ Skal nú í stuttu máli sagt frá nokkrum þeirra mynda sem há- tíðin býöur uppá. Um „Hrafninn flýgur" segir eftirfarandi í sýn- ingarskrá: „í barnaævintýri grein- ir frá tveimur ósigrandi jötnum sem fóru um heim allan, sneru bökum saman og töpuöu aldrei bardaga. Dag einn lögöust þeir til svefns undir háum kletti sem ungur drengur haföi klifraó uppá. Hann kastaöi steini í höfuö annars jöt- unsins, sem vaknaði og ásakaöi vin sinn um aö hafa ráöist á sig. Þeir deila nokkra stund en sofna síöan aftur. Þá kastaöi drengur- inn öörum steini og áfram kýta jötnarnir þar til þeir taka að berj- ast. Og þegar þeir voru byrjaðir gátu þeir ekki hætt af því aö þeir voru vinir. Gestur er írskur og varö ungur fyrir baröinu á jötnum sem brenndu heimili foreldra hans til grunna og rændu systur hans. Þetta voru norskir víkingar, Eirík- ur og Þór. Þeir höföu flúiö frá Noregi og sest aó á islandi. Þór haföi rænt systur Gests á leiö sinni til Islands og gert hana aö ambátt sinni; en tekiö hana sem eiginkonu þegar hún eign- aöist barn meö honum. Gestur fer til islands aö hefna harma sinna og systur sínnar og foreldra. En vill hún fara meö honum nú, aö tuttugu árum liön- um? Vill sonur hennar það? Get- ur réttlæti byggst á blindri hefnd? Gestur álitur aö svo sé og er hann hefur náö fram hefndum hyggur hann aö nú geti friður og velsæld dafnaö. Hann grefur vopn sín og segir aö nóg sé aö gert í manndrápum. En drengur- inn ungi systursonur hans grefur þau upp. Nú er komið aö honum aö hefna fööur síns.“ Sýningartími myndarinnar er 109 mínútur. Framleiöendur eru FILM, Reykjavík, Viking Film AB og Sænska kvikmyndastofnunin. Aöalleikarar eru Jakob Þór Ein- arsson, Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson, Edda Björgvinsdóttir, Sveinn M. Eiösson og Gottskálk Sigurösson. Kvikmyndatakan er í aö halda frá eiginmanni sínum og börnum. Þegar eiginmaöurinn, leikinn af Peter Falk, þarf svo aö vinna mikla yfirvinnu, brotnar hún niöur. Eiginmaöurinn á erfitt meö aö skilja tilfinningalegan vanda konunnar og lætur loka hana inni á geöspítala í sex mán- uöi. Hinar myndir Cassavetes á há- tíöinni eru „Faces“ og „Opening Night”. John Cassavetes er sennilega þekktari sem ieikari en leikstjóri. Hann hefur leikiö í fjölda mynda og hlotiö viöur- kenningar fyrir, m.a. tilnefningu til Óskarsverölauna fyrir bestan leik í aukahlutverki í kvikmynd- inni „The Dirty Dozen“. Kvik- myndaleikur er ein leið Cassa- vetes til aö fjármagna myndir sínar en hann hefur fjármagnað langflestar myndir sínar sjálfur. Og myndir hans eru ólíkar því sem maöur á aö venjast meö amerískar kvikmyndir, segir í sýningarskrá. Cassavetes segir: „Ég tilheyri ekki skemmtiiönaöin- um. Mínar kvikmyndir eru ekki Atriöi úr sovésku myndinni Brautarstöð fyrir tvo. Úr spænsku Óskarsverðiaunamyndinni, hann á hátíðinni. höndum Tony Forsbergs en hann er einn af gestum hátíöarinnar. Hann á aö baki 34 leiknar kvik- myndir en sú síöasta var „Fanny og Alexander" eftir Ingmar Berg- man. Og „Hrafninn flýgur" víöar en yfir íslandi því hún veröur sýnd í aöalkeppninni á Berlínar- hátíöinni 1984 sem veröur nú í febrúar. Bandaríkin Ein af þremur myndum John Cassavetes á hátíöinni er „Wom- an Under Influence" frá 1975. Hún er aö sögn þekktasta mynd Cassavetes fyrr og síöar, myndin sem vakti athygli almennings á honum sem kvikmyndaleikstjóra. Hún fjallar um ameríska húsmóö- ur sem á viö geöræn vandamál aö stríöa. Eiginkona Cassavetes, Gena Rowland, leikur húsmóöur- ina, sem hefur svo lítið sjálfs- traust og svo litla sjálfsviröingu aö hún þarf stööugt á uppörvun .Volver a Empezar“ eftir José Luis Garci en Qórar myndir eru eftir afþreying. Ég geri kvikmyndir af eigin þörf en ekki til aö öölast frægö eöa frama. Mér er í raun og veru alveg sama hvort fólk kemur aö sjá þær eöa ekki. Komi einhver hins vegar til aö horfa á þær, þá vil ég aö þær kalli fram viöbrögö hjá áhorfendum og komi viö tilfinningar þeirra á ónotalegan hátt, ýti viö þeim. Mér er alveg nákvæmlega sama hvort mínar myndir bera sig fjár- hagslega eða ekki. Tapi ég á mynd, þá bíð ég einfaldlega meö aö gera þá næstu uns ég hef leik- iö nógu mikiö til aö fjármagna hana.“ „Liquid Sky“ eöa Fljótandi himinn er eftir rússneska leik- stjórann Slava Tsukerman, sem nú er búsettur í Bandaríkjunum. Þetta er hans fyrsta leikna kvikmynd, gerö á síöasta ári og segir frá ungri konu sem Ann Carlisle leikur, sem hefur yfirgef- ið yfirstéttarfjölskyldu sína til aö veröa nýbylgjufyrirsæta í New Úr síðustu mynd þýska leikstjórans R.W. Fassbinders, Querelle, en myndin er öll tekin í upptökusal og Bandaríkjamaðurinn Brad Davis leikur aðalhlutverkið. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.