Morgunblaðið - 05.02.1984, Page 9

Morgunblaðið - 05.02.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 OPIÐALLAR HELGAR TIL4 Miklabraut SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 36370 - 105 REYKJAVÍK B'l TÖLVUFRÆÐSLAN s/f Apple helgarnámskeið Vegna mikillar eftirspurnar veröur þetta námskeið endurtekið um nk. helgi. Námskeið þetta er ætlað Apple-notendum og öörum þeim sem vilja kynnast möguleikum Apple-tölvunnar. Kennt verður á Apple lle tölvur. Efni: Fvrri daqur: Vélbúnaður Apple-tölvunnar. • Innri uppbygging, tengingar við jaöartæki, Apple II sem stýrieining. • Hugbúnaður: Fariö í allar skipanir sem Applesoft Basic býður upp á með áherslu á „graphics" möguleika. • DOS diskakerfið kynnt. Seinni dagur: Notendaforrit. • Applewriter ritvinnslukerfiö. • VisiCalc og Multiplan áætlunarkerfin. • Quick File gagnasafnskerfiö. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson, Sssvar Hilbsrtsson, verkfrædingur. yfirkennari. Tími og staður: 11. og 12. febrúar kl. 13.00—17.00 að Armúla 36, 3. hæð. Innritun í síma 86790. TÖLVUFRÆÐSLANs/f *■ \ . \ r>> • 'U •-"''’ : r ' r' • ' - tí? ’ j’ .*■» s, r'MiSSi' I tilefni af nýrri listaverkabók KÉSSífS ÞORVALDAR SKÚLASONAR sýnir 28 myndír eftir hann frá ýmsum timum í nýjum vinnusal aö Austurstræti 7. Opiö öllum á afgreiöslutíma bankans ■ .... ....................... . ' '■'4 ' ■ * v- -• • ■ft-i ■ '••• , ' U'--. •■.••.■,;: tfijij&ffiiig .■ - Siaur siálfvirkninnar .SIIVFR-R Einkaráduiaf i ritarans Með Silver Reed EX 55 hefur sjálfvirknin verið kórónuð á skrif- stofunni. Hraðari prentun, villulaus og áferðarfalleg verður leikur einn með e sjálfvirku línuminni e sjálfvirkri leiðréttingu á tveimur línum í fullri lengd sjálfvirkri endurprentun á leiðréttum línum 1 sjálfvirkri línufcerslu 1 sjálfvirkri undirstrikun og síritun • sjálfvirkum miðjuleitara og ' sjálfvirkum dálkastilli Yfirburðimir em síðan undirstrikaðir með hljóðlátri prentun, mörgum tegundum leturhjóla og hönnun sem hæfir nútímalegustu skrifstofum. '7$r SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sfmi 20560 — Pósthölf 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.