Morgunblaðið - 05.02.1984, Side 25

Morgunblaðið - 05.02.1984, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 73 VEITINGAHUSÍD Opiö frá kl. 22—03 Hljómsveitin Geimsteinn sér um fjöriö Dansflokkurinn „Cosmos“ kemur fram kl. 10 og sýnir frábæra dansa. Muniö hinn frábæra smáréttamatseöil. Kráarhöll opnar kl. 18.00. Suðmundur Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. Stórbingó íþróttafé- lagsins Leiknis verö- ur haldið í Sigtúni sunnudaginn 5. febrúar kl. 20.30 stundvíslega. Meöal vinninga er Skoda-bifreiö aö verömæti 139.000, heimilistæki frá Heimilistækjum sf. og matarkörfur frá Hólagaröi, Straumnesi og versluninni Víöi. Spilaðar verða 18 umferðir KREDITKORT Hver veröur hinn heppni og fer heim á Skodanum? Stjórnandi Hermann Gunnarsson Verðmæti vinninga ca. 250 2 utanlandsferðir að verðmæti 50 þúsund krónur frá Samvinnuferðum Landsýn. Heimilistæki frá Heimilistækjum s.s.: Djúpsteikingapottur — Hraögrill — Ryksuga — Sincler tölva — Hrærivél með fylgihlutum. Aðgangur er ókeypis. íþróttafélagiö Leiknir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.