Morgunblaðið - 14.02.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984
Tommy og Tuppence gengu í hjónaband eftir sídasta þátt, en þau hjúin
eru leikin af James Warwick og Francescu Annis.
Sjónvarp kl. 21.05:
Leitað svara
um íslenskan hugbúnaðariðnað eða
framleiðslu tölvuforrita
Peninga-
markaðurinn
r
GENGIS-
SKRANING
NR. 30 — 13. FEBRÚAR
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 294*0 29,460 29,640
1 SLpund 41,712 41,826 41,666
1 Kan. dollar 23,580 23,645 23,749
1 bdnsk kr. 2,9497 2,9578 2,9023
1 Norsk kr. 3,7879 3,7982 3,7650
1 Sænsk kr. 3,6307 3,6406 3,6215
1 Fi. mark 5,0222 5,0359 4,9867
1 Fr. franki 3,4908 3,5003 3,4402
1 Belg. franki 0,5246 0,5261 0,5152
1 Sv. franki 13,1660 13,2019 13,2003
1 Holl. gyllini 9,5318 9,5578 9,3493
I V-þ. mark 10,7460 10,7752 10,5246
1 ít. líra 0,01745 0,01749 0,01728
1 Austurr. sch. 1,5250 1,5292 1,4936
1 Port escudo 0,2148 0,2154 0,2179
1 Sp. peseti 0,1886 0,1891 0,1865
1 Jap. ven 0,12549 0,12583 0,12638
1 írskt pund 33,149 33,240 32,579
SDR. (SérsL
dráttarr.) 30,6035 30,6868
/
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur................15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1,„. 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundiö með láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veð er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir janúar 1984 er
846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá
miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979.
Hækkunin milli mánaöa er 0,5%.
Byggingavísitala fyrlr október-des-
ember er 149 stig og er þá miöaö vlö
100 i desember 1982.
Handhafaskuldabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamióill!
Skarpsýn
— Bleika perlan
„Skarpsýnu skötuhjúin", þau
Tommy og Tuppence, gengu í
hjónaband eftir síðasta þátt og nú
eru þau farin að vinna saman sem
einkaspæjarar.
Þau fá stórmál til meðferðar í
kvöld, sem snýst um bleika
skötuhjú
perlu, sem hverfur af heimili
breskra aðalsmanna, en flest
sakamál, sem Agatha Christie
skrifaði um, áttu sér stað á
heimilum efnaðs fólks. Eins og
venjulega munu margir koma
grunsamlega fyrir sjónir, en
venjan er, að sá sem síst er
grunaður í upphafi reynist hinn
seki þegar upp er staðið.
„Hugbúnaður er annað orð yfir
það sem nefnt hefur verið forrit
fyrir tölvur," sagði Rafn Jónsson,
umsjónarmaður þáttarins „Leitað
svara“ sem verður á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld klukkan 22.
„Tölvurnar sjálfar og þeirra
starfssvið verða ekki til umfjöll-
unar, heldur verður fyrst og
fremst fjallað um þann hugbún-
að sem við búum sjálf til.
Rætt verður við nokkra aðila
sem starfa í skólum eða öðrum
stofnunum og hanna og fram-
leiða hugbúnað. Þetta er ekki
umræðuþáttur heldur fræðslu-
og upplýsingaþáttur um gerð
hugbúnaðar.
Eg fer og ræði við menn í
Verslunarskólanum, Háskólan-
um, Fiskifélagi íslands, Orku-
stofnun og einkafyrirtækjum.
í síðari hluta þáttarins verður
svo velt fyrir sér framtíðinni á
þessu sviði og þeim félagslegu
áhrifum sem þessi þróun getur
haft á menn.“
Sjöundi þáttur „Leynigarðs-
ins“ verður fluttur í útvarpinu í
kvöld kl. 20 og nefnist þessi þátt-
ur „Töfrar“.
í síðasta þætti gekk mikið á
þegar Karl fékk móðursýkiskast
og gerði alla dauðhrædda. Það
var ekki fyrr en María kom og
sagði honum til syndanna að
hann róaðist. Hún fullyrti að
hann væri ekki eins veikur og
hann héldi og honum myndi
batna þegar hann kæmi út í
Nokkrir skólar hafa nú yfir tölvum
aö ráöa og hafa tölvukennslu og
kennslu í gerð forrita (eöa hug-
búnaðar) á kennsluskrá sinni. í
þættinum í kvöld verður hönnun
og framleiðsla hugbúnaðar gerð að
umræðuefni auk þess sem spurn-
ingunni um framtíðina veröur velt
fyrir sér.
ferskt loft og hætti að hugsa um
veikindi sín.
Leikendur í 7. þætti eru: Helga
Gunnarsdóttir, Katrín
Fjeldsted, Sigríður Hagalín,
Bryndís Pétursdóttir, Bessi
Bjarnason, Gestur Pálsson, Guð-
mundur Pálsson og Jón Aðils.
Leikstjóri er Hildur Kalman.
Þess má geta að á sínum tíma
lék Katrín Fjeldsted hlutverk
Karls undir dulnefninu Lárus
Lárusson.
Útvarp Reykjavík
k.
ÞRIÐJUDKGUR
14. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Rúnar
Vilhjálmsson, Egilsstöðum tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leikur í laufi“ eftir Kenneth
Graheme. Björg Árnadóttir les
þýðingu sína (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
10.45 „Man ég það sem löngu
leið“.
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Við Pollinn.
Ingimar Eydal velur og kynnir
létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID
13.30 Jass og bítlatónlist.
14.00 „Illur fengur“
eftir Anders Bodelsen. Guð-
mundur Olafsson lýkur lestri
þýðingar sinnar (16).
14.30 Upptaktur.
— Guðmundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist.
ólafur Vignir Albertsson, Þor-
valdur Steingrímsson og Pétur
Þorvaldsson leika Píanótríó í
e-moll eftir Sveinbjörn Svein-
bjömsson/ Guðrún Tómasdótt-
ir og Ólöf Kolbrún Harðaróttir
syngja lög eftir Sigfús Einars-
son og Sigvalda Kaldalóns.
Ólafur Vignir Albertsson og
Guðrún Kristinsdóttir leika á
píanó.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÓLPID
19.50 Við stokkinn.
Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð
(RÚVAK).
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Leynigarðurinn“. Gert eftir
samnefndri sögu Frances H.
Burnett. (Áður útv. 1961). 7.
þáttur: „Töfrar“. Þýðandi og
leikstjóri: Hildur Kalman. Leik-
ÞRIÐJUDAGUR
14. febrúar
19.35 Bogi og Logi
Pólskur teiknimyndaflokkur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.05 Skarpsýn skötuhjú
2. Bleika perlan
Breskur sakamálamyndaflokk-
ur í tíu þáttum gerður eftir sög-
um Agöthu Christie. Aðalhlut-
endur: Katrín Fjeldsted, Helga
Gunnarsdóttir, Bryndís Pét-
ursdóttir, Guðmundur Pálsson,
Sigríður Hagalín, Bessi Bjarna-
son, Jón Aöils og Gestur Páls-
son.
20.30 Barnalög.
20.40 Kvöldvaka.
1. Almennt spjall um þjóðfræði.
Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur ásamt
Guðrúnu Bjartmarsdóttur. Að
þessu sinni verður fjallað um
þjóðsögur og m.a. lesið úr Þjóð-
sagnasafni Jóns Árnasonar.
b. Alþýðukórinn syngur. Stjórn-
andi: Hallgrímur Hclgason.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur.
Stjórnandi: Jón Þ. Þór.
21.40 Útvarpssagan:
„Könnuður í fimm heimsálf-
um“ eftir Marie Hammer. Gísli
H. Kolbeins les þýðingu sína
(5).
verk: Jamcs Warwick og Franc-
esca Annis.
Tommy og Tuppence, sem síð-
ast glímdu við óþekktan and-
stæðing, eru nú gengin I hjóna-
band. Þau gerast einkaspæjarar
að atvinnu og fá fyrsta stórmál-
ið til meðferðar. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.00 Leitað svara
Um íslenskan hugbúnaðariðnað
Umræðu- og upplýsingaþáttur í
umsjón Rafns Jónssonar frétta-
manns.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Frá tónleikum íslensku
hljómsveitarinnar í Bústaða-
kirkju 26. f.m.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikarar: Martial Nardeau,
Sigurður I. Snorrason og Ásgeir
H. Steingrímsson.
a. Forleikur að „Pygmalion“
eftir Jean Philippe Rameau.
b. „Concertino" fyrir tvö ein-
leikshljóðfæri og strengi eftir
Hallgrím Helgason. (Frum-
flutningur.)
c. Konsert fyrir trompet og
hljómsveit eftir Johann Fried-
rich Fasch.
d. „Tuttifántchen", svíta fyrir
hljómsveit eftir Paul Hinde-
mith.
Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
KLUKKAN 10
Morgunþátturinn í umsjá Palla,
Geira og Nonna.
KLUKKAN 14
„Vagg og velta", Gísli Sveinn
Loftsson stjórnar þættinum.
KLUKKAN 16
„Þjóðlagaþáttur", Kristján Sig-
urjónsson spilar þjóðlagatónlist
í víðustu merkingu.
KLUKKAN 17
„Frístund", Eðvarð Ingólfsson
sér um þátt fyrir unglinga.
Leynigarðurinn