Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984
7
L.
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SÍMI 51888
TSítamazkaðuiinn
x^-tettirýötu 12-18
BMW 315 1981
SHfurgrár, eklnn 20 þús. Snjó- og sumar-
dekk. Verð 320 þús.
Citroén CB Reflex 1982
„Eftirsóttur dresel jeppf“
Toyota Hilux 1982
Rauöur, 5 gira m/aflstýrl, útvarp-r segul-
band, sportfelgur o.fl. Yflrbyggður hjá R.
Valssyni, ekinn 37 þús. km. Verð kr. 660
þús.
Litur Orange, vél 6 cyl. Eklnn 36 þús. km. 6
gíra. talstöð Torfterutröll I toppstandi.
Verð 290 þús.
Hvítur, ekinn 53 þús. km. Aflstýrl, útvarp og Ranger Rover 1978
segulband. Verð 410 þús. Drapplitur. eklnn 100 þús. km. Belnskiptur
Fiat Uno 45 1984. Blásanseraöur (ókeyröur).
Verð kr. 230 þús.
Volvo 245 Station 1982
Blár, eklnn 34 þús. Sjálfsk., aflstýrl, útvarp,
segulb. Snjó- og sumardekk. Last drlf.
Verö 470 þús. Sklptl.
Fiat Argenta 1982
Blár, eklnn 27 þús. 5 gira, 2000 vél, aflstýrl.
Útvarp, segulband. Snjó- og sumardekk
Verð 320 þús.
Dökkbrúnn, ekinn 47 þús. km. Sjálfsk., út-
varp, segulband. Snjó- og sumardekk. Verð
240 þús.
PELSINN
Kirkjuhvoli, aími 20160.
m targpm] U Im
s Metsöhiblad á hverjum degi!
TIL UMHUGSUNAR
|Af moldvörpum og mjálmi
Magnúsar Bjarnfreðssonar
alþýdu-
blaöiö %
!
Föstudagur 10. febrúar 1984
it hugrmnair
ganga i þá átt
Það mun engu bre>ta i stcínu
fnaðarmanna. þott á þá verði
kerli, vem bvggt hetur \crio upj^
\iða t b\ ropu er ttlkomtð \
baráttu og starfs jafnaðarm
Það er þ\ i eins og mjalm
Álagahamur Alþýðublaðs
Allt síöan norski vinstrikratinn og stórnjósnar-
inn Arne Treholt var handtekinn, sakaöur um aö
hafa veriö sovézkur agent í áhrifastöðu, hefur Al-
þýðublaðið veriö í eins konar álagaham. Engu er
líkara en aö ritstjóri blaðsins, Guðmundur Árni
Stefánsson, hafi gjörsamlega tapaö áttum og telji
umfjöllun íslenzkra blaöa um Treholtmálið árás á
eigin hugsjónagrundvöll.
„Mjálm úr
neðra“
Kinn af þeim dálkahöf-
undum, scm fjallað hafa
um Treholtmálið er Magn-
ús Bjarnfreð.sson, sem DV
útnefndi nýlega sem
„penna ársins“. (iuðmund-
ur Árni Stefánsson, rit-
stjóri Alþýðublaðsins, get-
ur á hinn bóginn í skyn að
þessi dálkahöfundur sé
hvorki meira né minna en
rödd myrkrahöfðingjans 1
sjálfs. „I>að er eins og j
mjálm úr því neðra,“ segir
ritstjórinn, „þegar spá-
menn eins og Magnús
Bjarnfreðsson ráðast fram
á ritvöllinn ..."
Hvað veldur því að rit-
stjóri Alþýðublaðsins hef-
ur tapað svo gjörsamlega
áttum sem raun ber vitni?
Kr eitthvað í undirvitund
GÁSt., sem elur á öfund
vegna „gullpennans"? Þá
er lausnin einföld, að taka
upp sama háttinn á Al-
þýðublaðinu. GÁSt. er
næstum sá eini sem þar
heldur á penna — og eftir-
leikurinn einsýnn.
Kða er ástæðan er ein-
faldlega sú að Arne Tre-
holt var áhrifamaður f
vinstra armi norska
Verkamannaflokksins og
barðist gegn aðild Noregs
að Atlantshafsbandalagi-
nu? Var sum sé talsmaður
svipaðra viðhorfa og ýmsir
ungkratar á íslandi hafa
tíundað hér á landi.
Það kann að vera gæfa
Alþýðuflokksins meðan
þann veg er haldið á rit-
stjórn Alþýðublaðsins,
sem gert hefur verið und-
anfarna mánuði, að það
kemur fyrir augu sára fár-
ra. Kn meðan Alþýðu-
flokkurinn telst útgefandi
blaðsins og forysta hans
unir skrifum af því tagi,
sem streyma úr penna
Guðmundar Árna, verður
að líta á Treholtviðhorf
ritstjórans sem opinbera
afstöðu flokksins. Var þó
ekki á bætandi á þá
hryggðarmynd, sem flokk-
urinn hefur verið að breyt-
astí.
Þó á ýmsu hafi gengið
hjá Alþýðuflokknum gegn
um tíðina hefur hann þó
jafnan haldið reisn sinni
sem lýðræðisjafnaðar-
flokkur og axlað fulla
ábyrgð á mótun þeirrar
utanríkis- og öryggismála-
stefnu, sem gefizt hefur
okkur vel allar götur frá
stofnun lýðveldisins. Kn
nú er bleik brugðið. Með-
an flokkurinn tekur ekki
af skarið varðandi hin
nýju hljóð úr horni Al-
þýðuhlaðsins, sem hann
gefur út á kostnað skatt-
greiðenda, hlýtur hann að
axla ábyrgð á þeim.
Sjálfseyðing-
arhvöt Alþýðu-
flokksins
Hvers konar skrif eru
það sem fara svo fyrir
brjóstið á riLstjóra Alþýðu-
blaðsins að hann rekur
rætur þeirra til illskunnar
upphafs? Hér verður
brugðið upp eilitlu sýnis-
homi af grein Magnúsar
Bjarnfreðssonar, sem varð
tii þess að riLstjóri Alþýðu-
blaðsins tapaði áttum sín-
um.
„Frá styrjaldarlokum og
fram til síðustu ára hafa
jafnaðarmannaflokkar
Kvrópu staðið í fylk-
ingarbrjósti í vestrænu
samstarfi og foringjar
þeirra þótt traustir útverðir
í baráttunni gegn heims-
valdastefnu Kremlverja. Á
síðustu árum hafa krata-
flokkar víða átt í nokkmm
erfiðleikum með að halda
fyrra fylgi sínu. Ástæðan er
líklega fyrst og fremst sú
að æ fleiri hugsjónir þeirra
komast í framkvæmd. Þau
mál sem berjast þurfti fyrir
með hnúum og hnefum
þykja í dag sjálfsagður
hluti tilverunnar og þeir
sem gegn þeim börðust ýta
undir það að fólk gleymi
því hverjir kveiktu eldana.
Kinhvern veginn hefur
krötum ekki tekist að
hasla sér völl í fylkingar-
brjósti að nýju og margs
kyns misnotkun fólks á
gæðum velferðarþjóðfé-
lagsins hefur bitnað á þeim
öðmm fremur.
f leit að markmiðum
hafa krataflokkar sveigt
stefnu sína í utanríkismál-
um æ meira að þeirri
stefnu sem Kremlverjum
þóknasL Þar sem þeir hafa
misst völd í hendur hægri
sinnaðra flokka hafa þeir í
æ ríkari mæli leitað eftir
samstarfi við kommúnista-
flokka eða skyldar hreyf-
ingar. Þessara tilheiginga
verður einnig vart hérlend-
is þar sem Alþýðuflokkur-
inn gengur fast við hlið AF
þýðubandalagsins í hverju
málinu eftir öðru og á
stundum feti framar í of-
stækisfullum málflutningi,
sbr. skrif Alþýðublaðsins
um ísfilm-málið á dögun-
um.
Kn vonandi á Kvjólfur
eftir að hressasL Kratar
munu ábyggilega komast
að því fyrr eða síðar að
þrátt fyrir allt er það ekki
vænlegt til árangurs til
lengdar að vera samskipa
kommúnistum. Þeim mun
líka skiljast það — og von-
andi nógu snemma, að
stuðli þeir að því að Vest-
ur-Kvrópa verði sovéskt
áhrifasvæði grafa þeir sína
eigin gröf, því vissulega
yrði þeim liðveislan illa
launuð að ferðalokum."
SUS skorar á
Sjálfstæöisflokkinn:
Hvikið hvergi
frá stefnunni
um frjálsa
fjölmiðlun
Morgunblaðinu hefur borist eftir-
farandi ályktun, sem samþykkt var á
stjórnarfundi Sambands ungra
sjálfstæðismanna þann 4. febrúar sl.
„Stjórn Sambands ungra sjálf-
stæðismanna skorar á mennta-
málaráðherra og þingflokk
Sjálfstæðisflokksins að halda fast
við stefnu flokksins varðandi
frjálsa fjölmiðlun og afnám einka-
réttar Ríkisútvarpsins til út-
varpsreksturs.
Stjórn Sambands ungra sjálfs-
tæðismanna telur að þau aftur-
haldssjónarmið sem ráðandi eru
meðal framsóknarmanna í þessu
máli séu óviðunandi og fráleitt að
þau tefji framgang þessa máls.
Stjórnin telur að þingmenn
Sjálfstæðisflokksins eigi að leita
samkomulags við þingmenn úr
stjórnarandstöðunni um að leggja
fram frumvarp á Alþingi um þetta
efni hið fyrsta, hviki framsókn-
armenn ekki frá afstöðu sinni í
málinu.“
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verð.
Steinull — glerull — hólkar.
Armúla 16 sími 38640
þTþorgrímsson & co
GLUGGA- 0G HURÐAÞÉTTINGAR
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ÞÉTTA OPNAN-
LEGA GLUGGA OG HURÐIR MEÐ
„SLOrreLISTEN“ INNFRÆSTUM VAR-
ANLEGUM ÞETTILISTUM:
siam
Ólafur Kr. Sigurðsson HF
Suðurlandsbraut 6, sími 83499
f i jKgtntl Eri
s Gtxhn daginn!