Morgunblaðið - 14.02.1984, Side 11

Morgunblaðið - 14.02.1984, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 11 Nemendur 1. stigs stýrimannadeildarinnar á Dalvík, Albert Gunnlaugsson, Arngrímur Jónsson, Björgvin Gunnlaugsson, Jens Kristinsson, Jóhannes Garðarsson, Jóhannes Steingrímsson, Jón Kristjánsson og Snorri Snorrason ásamt kennara sínum, Júlíusi Kristjánssyni, og skólastjóra Stýrimannaskólans í Reykjavík, Guðjóni Armanni Eyjólfssyni. (Ljósm. Kr. Úrn). Dalvík: Skipsstjórnarnemar í námsferð Dalvík, 10. febrúar. SÍÐASTLIÐIN þrjú ár hefur verid starfrækt stýrimannadeild á Dalvík þar sem mönnum hefur verið gefinn kostur á að nema þau fræði sem krafist er til að Ijúka 1. stigi skip- stjórnarnáms er gefur 120 tonna réttindi. Að þessu sinni eru nemend- ur á Dalvík níu og á ýmsum aldri, allt upp undir fertugt, en þrátt fyrir það er þetta samstilltur hópur, sem haldið er saman af Júlíusi Krist- jánssyni, siglingafræðikennara. Undanfarna daga hafa þessir nemendur verið í árvissri náms- ferð Dalvíkurdeildarinnar í Stýri- mannaskólann í Reykjavík og hafa notið þar leiðsagnar í með- ferð siglinga- og fiskileitartækja, sem skólinn er vel búinn af þó allt- af megi bæta um betur, ekki síst þar sem þróun í slíkri tækjafram- leiðslu er mjög ör nú á tímum. Jafnframt náminu hafa nemend- urnir heimsótt ýmsar stofnanir í /--------------------------------------\ 1 30 40 Garðabær Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö viö Lyngmóa. Stofa og borðstofa, tvö svefnherb. og svefnherb. gangur. Suöursvalir. íbúöin fullfrágengin, góöar innr., nýtt parket og teppi. Innb. bílskúr. Sér geymsla í kjallara. Laus strax. Jón Oddsson hrl., Garðastræti 2, sími 13040. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR- HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR 35300* 35301 Bergþórugata Nýstandsett 2ja herb. íbúð í kjallara. Laus strax. Krummahólar 2ja—3ja herb. íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Fasteignavióskipti Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimas. sölum. 78954. Dúfnahólar Glæsileg 2ja herb. íbúö, ca. 65 fm, á 7. hæð. Innbyggöur bílskúr. Góð geymsla. Mikiö útsýni. Laus strax. Súluhólar Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. 5 herbergi Háaleitisbraut - bílskúr 5 herb íbúð á 1. hæð með góð- um bílskúr ibúðin er laus fljót- lega. Raðhús í Smáíbúöahverfi Gott raöhús ca. 160 fm auk 2ja herb. íbúðar í kjallara. Fossvogur Glæsilegt raðhús ca. 200 fm. Stór stofa, 5 svefnherb., góöur bílskúr. Aratún Gott einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm auk 50 fm viöbyggingar. Eínbýlishús Hólahverfi Glæsilegt einbýlishús með tvö- földum innb. bilskúr. Herb. skiptast þannig: 6 svefnherb., húsbóndaherb., stofur, skáli, vinnuherb. og fl. Frábær eign. Alfheimar Falleg 2ja herb. ibúð ca. 50 fm á jarðhæð. Rýming samkomu- lag. Staöarsel Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sérinngangur, sér- lóð. Ásbraut Mjög góð 2ja herb. íbúð ca. 55 fm. Ný teppi. Laus fljótlega. Boðagrandi 3ja herb. íbúð á 5. hæö. Sauna og bílskýli. Laugavegur Góð 3ja herb. íbúð ca. 80 fm á 1. hæö. Hálfur kjallari. Skipasund Góð 3ja herb. íbúö ca. 90 á jarðhæö. Rýming samkomulag. Hraunbær Góð 5 herb. íbúð ca. 136 fm á 3. hæð. 4 svefnherb., þvottahús og búr innaf eldhúsi. Austurberg Góð 4ra—5 herb. íbúö ca. 115 fm ásamt bílskúr. 35300 — 35301 — 35522 í smídum Víðihlíö Glæsilegt 2ja ibúöa raöhús, ca. 360 fm, afh. fokhelt nú þegar. Fiskakvísl 5—6 herb. fokheld íbúð um 150 fm. Til afh. nú þegar. Brekkubyggð Fokhelt raöhús á einni hæð. Bílskúr. Reykjavík, m.a. Slysavarnafélag íslands, Hafrannsóknastofnun og Hampiðjuna. Þannig hefur slík för a.m.k. tvenns konar tilgang, ann- ars vegar að fræða nemendurna beint um þau tæki sem þeir síðar vinna með og hins vegar kynnast þeir einnig þeim stofnunum sem á einhvern hátt tengjast sjávarút- vegi. Þeir ætla sér strákarnir að brjótast í gegnum námið þó svo að leggja verði hart að sér á meðan á því stendur. Það þætti sjálfsagt einhverjum ári hart að þurfa kannski síðar að sætta sig við það, og horfa uppá einhvern náunga gera strit þessara nemenda yfir /xri * 27750 st» i Ingólfsstrati 18 S. 271 60 Við Reyðarkvísl i Rúmgoft og skemmtilega | hannaö raöhús með bílskúr S ó úrvalsstaö á Ártúnsholti. J Selst fokhelt nú þegar. I 2ja herb. íbúö ! snotur á 3. hæð í Breiðholti I í góðu lyftuhúsi. I 3ja herb. m/bílskúr Kjallaraíbuð í Kleppsholti. i Viö Lundarbrekku Vorum að fá í umboössölu I góöa 3ja herb. íbúö á 2. I hæð. Tvennar svalir. Laus fljótl. Ákv. sala. í austurborginni Vorum að fá í umboössölu lúxus 4ra—5 herb. suður- íbúö ofarlega í vinsælu há- hýsi. Sameign, m.a. húsvaröaribúö. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. í Kóngsbakka Falleg 4ra herb. suðuríbúð m/sérþvottahúsi. Ákv. sala. í Hlíðunum Góð 4ra herb. kjallaraíbúð. Sér hiti, sér inngangur. Við miöborgina Falleg og endurnýjuð ca. 115 fm 4ra herb. tb. í steinh. Laus strax, lyklar hér. Hverageröi ca. 130 fm hús á einni hæö. 4 svefnh. m.m. 3 nýleg raðhús til sölu í mismunandi stærö- um og gerðum. Fleiri eignir á söluskrá. Vantar - vantar m.a: Vmsar gerðir og stærðir fasteigna á mismunandi stööum. M.a. Reykjav., Kópav. og Hafnarf. Sterkar greiöslur í boöi fyrir réttu eignirnar. I Yfir 10 ára reynsla tryggir | öryggi þjónustunnar. Lög- | menn ganga frá samningum ■ hjá Fasteignahúsinu Sf. Brnrdlkt Halldónson sólust). | ? HJaltl Steinþórsson hdl. 5 Gústaf Wr Tryggvson hdl. veturinn nánast aÖ engu með því að hirða draumastarfið á „undan- þágu“, sem gefin er út af útgáfu- stjóra samgönguráðuneytisins. Þessa dagana hefur verið dálítil umræða um þessi mál á Alþingi og í fjölmiðlum og er það vel en aldr- ei verður of mikið rætt um þetta hagsmunamál skipstjórnar- manna, sem í raun varðar þjóðina alla. Nú á tímum þegar varla má dýfa hendi í kalt vatn án þess að hafa til þess tilskilin próf kemur það ansi spánskt fyrir sjónir í þjóðfélagi sem á allt sitt undir siglingum, að hægt sé með einu símtali að fá atvinnuréttindi til skipstjórnar hjá viðkomandi ráðu- neyti án þess að hafa nokkra þekkingu á undirstöðugreinum starfsins, þ.e. siglingafræðum. Fréttaritarar TEN CATE HERRA NÆRBUXUR Ten cate karlmannanærbuxurnar eru úr 97% bómull og 3% teygju, tvíofnar, litekta, þola suöu, og eru alltaf eins. Margar gerðir og iitir. Verzl. Georg, Austurstræti, Sporið, Grímsbæ, Kf. Hafnfirðmga, Miðvangi, Verzl. Aldan, Sandgerði, Verzlunarfél. Grund, Grundarfirði, Verzl. Chaplin, Akureyri, Nafnlausa búðin Hafnarfirði Magnþóra Magnúsdóttir sf. heildverzlun Brautarholti 16, sími 24460 Borgarfjörður eystra: Hrakning- ar í stór- viðri eftir þorrablót Borgarfirði evstra, 27. janúar. LAUGARDAGINN 21. sl. var hér haldin árshátíð Borgfirðinga, þorra- blótið. Var það hin herlegasta sam- koma, þar sem séð var fyrir andlegri og líkamlegri fæðu, borð svignuðu undan kræsingum og „bar“ var þama að nútímasið. Hófið munu hafa sótt um 150—200 manns, þar af fjöldi aðkomumanna, bæði af Hér- aði og neðan af fjörðum, og settu ekki fyrir sig þótt færð væri slæm, útlit Ijótt og spáin svona og svona. Enda fór svo, að um nóttina gekk í raikið austanveður, rok, úrkomu og skafrenning og lokaðist leiðin brátt yfir fjallið, enda austanáttin jafnan hörðust þar. Til þess að veislugestir kæmust nú heim var send ýta árla sunnu- dagsmorguns til að ryðja braut og hjálpa bílunum yfir fjallið, því segja mátti að samstundis skefldi í ýtuförin og um ellefuleytið mun hafa verið lagt af stað og er mér tjáð, að þar hafi farið 12 bílar í samfloti. Þegar upp á fjallið kom var rok- ið svo mikið, að mér er tjáð, að það eina sem hafi bjargað því að bíl- arnir fuku ekki útaf, var að ruðn- ingarnir voru svo háir, að þeir stönsuðu þar. Hefðu þeir aftur á móti lent þar útaf hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. Þegar niður á Hérað kom var þar jafnvel enn hvassara og þar fuku a.m.k. tveir bílar og var annar rúta, full af fólki. En ekkert slys varð og allir komust heim, ósárir og mis- jafnlega snemma á sunnudag. Til gamans má geta þess að hérna í Bakkagerðisþorpi hverfur sólin 9. desember og sést aftur 7. janúar og er henni þá fagnað heilshugar, ekki síst af börnunum. Og nú fer að líða á veturinn, sólin hækkar á lofti og daginn lengir. Þó vil ég eins og áður minna á vini okkar, smáfuglana, sem í bjargarleysi sínu leita til okkar. Gefið þeim í svanginn, þeir launa það með söng sínum í sumar, jafnvel hrafninn, þótt hljóð hans séu nú ekki fögur, þá tákna þau þakkir hans fyrir hjálp- ina í vetur. Og kannski borgar líka guð fyrir hrafninn. Sverrir Stjórnmála- samband milli Islands og Ástralíu RÍ KISSTJÓRNIR íslands og Ástr- alíu hafa tekið upp stjórnmála- samband. Ríkisstjórn Ástralíu hefur skip- að Anthony Frederic Dingle til þess að vera sendiherra á fslandi með aðsetur í Kaupmannahöfn. (Frétt frá utanríkisráðunoytinu.) JL Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! 3Rrtor$nntiInh t ti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.