Morgunblaðið - 14.02.1984, Side 42
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984
• Þorgils Óttar Mathiesen sem hér svífur inn af línunni gegn Maccaby
Tel Aviv étti góðan leik gegn Val.
Þýðingarmikill
sigur KR-inga
KR-INGAR sigruðu íslandsmeist-
ara Víkings í 1. deild handboltans
í íþróttahúsi Seljaskóla á laug-
ardag með 23 mörkum gegn 22
og. KR-ingar eiga því enn mögu-
leika á sæti í efri úrslitakeppni
deildarinnar; liðið á eftir einn leik,
gegn KA á Akureyri. Stjarnan er
einu stigi á undan KR og á einnig
eftir einn leik, gegn Þrótti. Þróttur
á einnig möguleika á s»ti í efri
hópnum en liöið á eftir tvo leiki.
Leikur KR og Víkings var mjög
jafn, t.d. var jafnt á næstum öllum
Ekkert stöðvar FH-inga
EKKI fór þaö svo aö Valsmönnum
tækist að binda enda á sigur-
göngu FH-inga í íslandsmótinu í
handknattleik er liðin mættust í
Höllinni á sunnudagskvöldið.
Reyndar leit allt út fyrir að Völs-
urum ætlaði að takast aö ná
a.m.k. öðru stiginu en undir lok
leiksins geröu þeir sig seka um
mistök sem gerðu þaö að verkum
að þeir misstu leikinn úr höndun-
um og FH-ingar sigruðu með 6
marka mun, 27—21. Ekki er hægt
að segja að leikurinn hafi verið
mikið fyrir augað, leikmenn
beggja liða gerðu slæm mistök
inn á milli og miðaö við að þarna
voru á feröinni tvö efstu lið deild-
arinnar bar allt of sjaldan á fal-
legu spili. Það var því einstakl-
ingsframtakiö sem naut sín í
leiknum og sá sem stóð sig best í
þeim efnum var Þorgils Óttar,
skoraði 9 mörk fyrir FH og átti
mjög góöan leik.
Reyndar skipti leikurinn engu
máli tölulega séö, bæði liöin hafa
tryggt sér þátttöku i úrslitakeppn-
inni og auk þess hefur FH þegar
sigraö i mótinu.
Fyrri hálfleikur leiksins var eins
jafn og hann jafnastur gat oröiö,
liöin skiptust á um aö hafa foryst-
una, en aldrei þó meira en eitt
mark og jafnt var á öllum tölum.
Þegar um þrjár mínútur voru eftir
af hálfleiknum voru Valsmenn einu
marki yfir, 10—9, en í staö þess aö
halda því forskoti og jafnvel bæta
viö þaö misstu þeir boltann í tví-
gang, og FH-ingar skoruöu tvö
næstu mörk. Staöan í hálfleik var
því, 11 — 10, FH ívil.
Valsmönnum tókst aö jafna
strax í upphafi síöari hálfleiks og
jafnt var var á öllum tölum næstu
tíu mínúturnar. Þá fóru mistökin aö
segja alvarlega til sín hjá Val og FH
breytti stööunni úr 15—15 í
19—15, og geröi þar meö út um
leikinn. Þaö sem eftir var leiksins
bættu FH-ingarnir enn viö forskot
sitt án þess aö Valsmenn fengju
rönd viö reist og lokatölurnar
27—21.
Mörk FH: Þorgils Óttar 9, Krist-
ján Arason 6 (2v), Atli Hilmarsson
5 (1v), Jón Erling Ragnarsson og
Pálmi Jónsson 2, Guöjón Árnason,
Guömundur Magnússon og Eggert
ísdal eitt mark hver.
Mörk Vals: Brynjar Haröarson 7
(2v), Valdimar Grímsson 4, Jakob
Sigurösson, Björn Björnsson og
Steindór Gunnarsson 3 mörk hver
og Jón P. Jónsson eitt mark.
Varin vítaköst: Einar Þorvarö-
arson varði tvö víti frá Kristjáni og
eitt frá Atla. Haraldur Ragnarsson
varöi tvö víti frá Brynjari.
Dómarar: Þorgeir Pálsson og
Guömundur Kolbeinsson, og var
dómgæsla þeirra í lakara lagi.
— BJ.
tölum i fyrri hálfleiknum en staöan
í hálfleik var 12:12. Hvorugt liöiö
lék sérlega vel, taugaspennan var
greinilega mikil hjá þeim báöum og
kom þaö niöur á handboltanum.
Víkingar eru nú i þriöja sæti deild-
arinnar og eiga eftir leik gegn Val.
Síöari hálfleikurinn var einnig
mjög jafn og einkenndist af sömu
spennunni og sá fyrri. Þrátt fyrir aö
Víkingar tækju tvo aðalmarkaskor-
ara KR, Guömund Albertsson, úr
umferð undir lokin náðu þeir ekki
aö sigra. KR-ingar héldu haus og
þýöingarmikill sigur var í höfn.
Eins og áöur sagöi skoruöu
Guömundur Albertsson og Jakob
Jónsson mest fyrir KR, Guðmund-
ur geröi 10 mörk og Jakob 7.
Gunnar Gíslason geröi 3, Jóhann-
es Stefánsson 2 og Björn Péturs-
son 1. Viggó var markahæstur Vík-
inga meö 6 mörk, 2 víti, Guömund-
Staóan
STAÐAN í 1. deild karla í hand-
bolta er nú þannig:
FH 13 13 0 0
13 9 1
13 7 0
13 6 1
13 5 2
12 4 2
12 2 1
Valur
Víkingur
Stjarnan
KR
Þróttur
Haukar
KA
13 0 2
283—258 26
291—260 19
302—285
265—293
233—235
254—275
9 236—286
11 232 304
14
13
12
11
5
2
ur Guðmundsson geröi 3, Sigurður
Gunnarsson 3, Steinar Birgisson 3,
Hilmar Sigurgíslason 3, Höröur
Haröarson 2, Karl Þráinsson 1 og
Guömundur B. Guömundsson 1.
Ágætir dómarar voru Gunnlaug-
ur Hjálmarsson og Óli Ólsen.
FH-sigur á Val
Á UNDAN leik Vals og FH í karla-
flokki é sunnudagskvöldið léku
sömu lið í kvennaflokki. Liö FH
sigraði örugglega í þeim leik með
23 mörkum gegn 12, eftir að staö-
an í hálfleik hafði verið 6—4, FH í
vil.
Leikurinn var jafn framan af og
oftast haföi FH tveggja marka for-
ystu. Þegar liða tók á síöari hálf-
leikinn tóku FH-stúlkurnar mikinn
fjörkipp og hristu stöllur sínar úr
Val af sér svo um munaði og loka-
tölurnar uröu 23—12.
MÖRK FH: Kristjana Aradóttir 7,
Kristín Pétursdóttir 5, Margrót
Theodórsdóttir 4, Sigurborg Eyj-
ólfsdóttir 3, Arndís Aradóttir 2,
Anna Ólafsdóttir og Þórhildur
Pálmadóttir eitt mark hvor.
MÖRK Vals: Erna Lúövíksdóttir 5,
Harpa Siguröardóttir og Karen
Guömundsdóttir 2 hvor, Sigurlín
Baldursdóttir, Soffía Hreinsdóttir
og Björg Guömundsdóttir eitt
mark hver. — BJ
Tæknivíti þjálfarans
Haukunum dýrkeypt
VALSARAR stigu stríösdans í
Seljaskólahúsinu eftir aö hafa
lagt Hauka aö velli í leik, sem var
æsispennandi frá fyrstu mínútu
til síöustu sekúndu. Lauk leikn-
um meö eins stigs sigri Vals,
80—79, en í hálfleik var staðan
47—40 fyrir Val. Og reyndar má
kannski segja að orðháttur þjálf-
ara og liðsstjóra Haukanna, Ein-
ars Bollasonar, hafi oröiö Hauk-
um að falli, því dómari dæmdi
tæknivíti á Einar snemma í leikn-
um er hann lét mikiö aö sér
kveða frá hliðarlínu, og úr vítinu
skoruöu Valsarar stig.
Leikurfnn einkenndíst af mikilli
taugaspennu leikmanna framan af,
eða þar til Völsurum tókst loks aö
ná nokkurra stiga forskoti upp úr
miöjum fyrri hálfleik, en fram aö
því voru sömu tölur á töflunni 10
sinnum, eöa þar til staöan var
27—27. Þá náöu Valsarar góöum
spretti og komust í 37—27 á ör-
stundu, og þótt Haukarnir reyndu
Hörkuspennandi
er Fram vann ÍS í 1. deild í blaki
FRAMMARAR lögðu stúdenta að
velli í 1. deildarkeppninni í blaki
um helgina. Unnu þrjár hrinur en
töpuðu tveimur í hörkuspennandi
leik. Þróttur heldur enn forustu í
deíldinni, sigraði Víking 3—1. Hjá
kvenfólkinu sigraöi ÍS lið Víkings
3—0, Þróttur sigraöi KA 3—1 en
tapaði fy'rir Völsungi 3—1. Völs-
ungur sigraði einnig liö Breiöa-
bliks, 3—2, en Breiöablik sigraöi
síðan lið KA, 3—0.
Leikur Fram og ÍS var bæði
langur og sögulegur. Stúdentar
unnu fyrstu hrinuna 15—9 en
Frammarar tvær næstu 15—12 og
15—11. i fjóröu hrinu, sem var
mjög jöfn, var mikill hiti í leik-
mönnum og þegar staöan var
15—14 fyrir ÍS fékk einn leikmaöur
Fram aö sjá rauöa spjaldiö sem
þýöir tapaö stig fyrir Fram og þar
meö var staöan oröin 16—14 og
því þurfti aukahrinu til aö gera út
um leikinn. Frammarar komu mik-
iö á óvart í þessari hrinu. Margir
töldu aö þeir næöu sér ekki á strik
eftir þaö sem á undan var gengiö,
en viti menn, þeir voru hinir róleg-
ustu og einbeittu sér aö því aö
leika blak og uppskáru laun erfiöis
síns og sigruöu 15—12. Bestir í liöi
Fram voru þeir Ólafur Traustason,
Haukur og Kristján Már en hjá IS
var Friöjón bestur. Leikurinn tók
alls 116 mínútur sem mun vera
lengsti leikur sem Fram hefur leik-
iö til þessa.
Leikur Þróttar og Víkings varö
ekki eins jafn og ætla mátti miöað
viö hversu marga leikmenn vantaöi
í lið Þróttar. Fyrstu tvær hrinurnar
unnust létt 15—11 og 15—13 en
þriöju hrinuna vann Víkingur
15—11 eftir aö Þróttur hafði kom-
ist í 5—0. Frjóröu hrinuna vann
Þróttur síöan 15—7.
— sus
• Friðbert Traustason og félagar
hans í ÍS tðpuöu fyrir Fram um
helgina, en það er liðíö tem Friö-
bert þjálfar þannig aö augljóst er
að hann hefur kennt Frömmurum
eitthvað um veikleika ÍS.
aö krafsa í bakkann og beröust
vel, þá höföu Valsarar undirtökin
og forskotiö minnkaöi lítiö til hálf-
leiks.
Valsarar héldu forskoti sínu
framan af seinni hálfleik og þegar
Pálmar Sigurösson varö aö yfir-
gefa völlinn er rúmar 10 mínútur
voru til leiksloka hélt maöur aö eft-
irleikurinn yröi léttur fyrir Valsara.
En Haukarnir tvíefldust viö aö
missa Pálmar útaf og böröust af
mikilli hörku undir röggri forystu
Hálfdáns Markússonar, sem var
beztur Haukanna í heildina. Tókst
þeim smátt og smátt aö saxa á
forskot Valsara og ætlaöi þakiö á
Seljaskólahúsinu aö rifna af, slík
var stemmningin síöustu tvær mín-
úturnar. Breyltu þeir stööunni síö-
ustu mínúturnar úr 79—71 í
79— 77. Skoruöu þá Valsarar úr
víti þegar 56 sekúndur voru eftir,
80— 77, en 10 sekúndum seinna
minnkuöuu Haukar muninn í 80-
79. Næsta sókn Vals bar ekki ár-
angur og Haukar fengu knöttinn
þegar 30 sekúndur voru eftir og
varö spennan rafmagnaöri en fyrr.
En Völsurum tókst aö verjast, og
braust fögnuöur þeirra út er flauta
dómarans gall viö.
Undirritaöur man vart meiri
stemmningsleik í úrvalsdeildinni í
vetur. Léku liöin hraöan og góöan
körfuknattleik nánast út í gegn.
Valsarar eru öruggari og betri en
um áramótin, er þeir töpuöu hverj-
um leiknum af öörum. Tómas var
mjög góöur á köflum og Torfi og
Kristján áttu góöan leik, einkum sá
síöarnefndi. Haukarnir fara langt á
haröfylgi sínu, og sýndu síöan síö-
ustu 10 mínúturnar, aö breiddin er
meiri en leikaöferöir gefa til kynna
meöan Pálmars nýtur viö. Pálmar
í #lr m
• Kristján Ágústsson (t.h.) var
mjög góður gegn Haukum.
var góöur meöan hans naut viö og
losaöi sig jafnan auöveldlega úr
strangri gæzlu. Kristinn kom vel
frá leiknum, og Hálfdán var beztur
Haukanna í heildina.
Stig Vals: Kristján Ágústsson
23, Torfi Magnússon 18, Tómas
Holton 16, Páll Arnar 9, Leifur
Gústafs 6, Jóhannes Magnússon
4, Valdimar Guölaugsson 4.
Stig Hauka: Pálmar Sigurösson
19, Kristinn Kristinsson 17, Hálf-
dán Markússon 16, Ólafur Rafns-
son 8, Eyþór Árnason 7, Reynir
Kristjánsson 6, Sveinn Sigur-
bergsson 6.
Maður leiksins: Kristján Ágústs-
son Val.
— ágás.