Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 23 • Atli Eövaldsson skoradi eírta mark Fortuna DUsseldorf um helgina með skalla. Atli er nú búinn aö skora sjö mörk í deildakeppninni í vetur. Atli Eðvaldsson: „Þetta var slakur leikur hjá okkur“ —Já, svona gengur þetta nú fyrir sig í knattspyrnunni. Eftir stórgóöa leiki og frammistööu er- um viö búnir aö tapa tveimur leikjum í röö. Um helgina ittum viö ekkert annaö skiliö en tap. Við vorum hundlélegir, gitum hreint út sagt ekki neitt. Hinn létti og hraöi sóknarleikur sem viö höfum spilaö sést ekki. í heildina var þetta slakur leikur tveggja herfilega lélegra liða. Þeir börö- ust reyndar betur en viö í leikn- Handbolta- dömur fá lyfjadóma Alþjóöahandknattleikssam- bandiö hefur dœmt tvær hand- boltastúlkur fré keppni ( eitt ér þar sem þær uröu uppvísar aö lyfjamisnotkun viö lyfjapróf é B- heímsmeistaramótinu í hand- knattleik kvenna í Póllandi í janú- ar. Stúlkurnar, sem dómana hlutu, eru Tina Madsen frá Danmörku og Mirella Mierzejevska frá Póllandi. Stúlkurnar mega hvorki taka þátt í keppni i innanlandsmótum í hand- knattleik eöa alþjóölegum mótum, og þá ekki heldur i landsleikjum. Stúlkurnar tvær reyndust hafa neytt hormónalyfja, sem bönnuö eru af íþróttasamtökunum. um en éttu ekkert frekar sigurinn skiliö. Þeim var færö vítaspyrna é silfurbakka í síöari hélfleiknum og tryggöu sér sigur I leiknum meö marki úr henni, sagöi Atli Eövaldsson í spjalli viö Mbl í gær. En lið hans, Fortuna DUsseldorf, tapaöi é útivelli 1—2 fyrir neðsta liöi deildarinnar, NUrnberg. —Ég skoraði ágætt skallamark á 22. mínútu fyrri hálfleiksins og jafnaöi þá metin fyrir okkur. Lelk- urinn var lengst af jafn og ein- kenndist af baráttu meira en góöri knattspyrnu. Ég kann enga skýr- ingu á því af hverju víð lékum ekki betur en raun ber vltni. Þjálfarinn heldur aö máske hafi þaö veriö of mikið fyrir okkur aö leika þrjá erf- iöa leiki á vikutíma. Fyrst á móti Bayern á föstudegi, síðan gegn Köln á þriöjudegi og svo Núrnberg á laugardegi. En staöreyndin er sú aö Fortuna hefur aldrei sigraö Nurnberg á útivelli í sögu félagsins og á því varö engin breyting. Furöulegt hvernig hlutirnir geta veriö. —Nú spilum viö enga leiki í tvær vikur og er ég hvíldinni feginn. Viö komum til meö aö æfa af miklum krafti en ekkert veröur spilað. V-þýski landsliöshópurinn í knatt- spyrnu er farinn í æfingabúöir til Búlgaríu en þar er verið aö undir- búa liðiö fyrir Evrópukeppni iands- liöa í sumar. Liöiö leikur einn landsleik gegn Búlgaríu f feröinni. Þaö veröur því nokkurt hlé núna á deildarkeppninni. — ÞR. Stuttgart hefur aðeins tapaó þremur leikjum LIÐ Stuttgart heldur forystu sinni í „Bundesligunni" eftir 3—1 sigur um helgina gegn Borussia Dortmund. í hélfleik var staðan 2—0. Peter Reichart skoraöi fyrsta markið é 37. mínútu, Her- mann Ohlicher bætti ööru við é 44. mínútu og fyrirliöinn Karl Heinz innsiglaöi sigurinn í síðari hélfleik é 60. mínútu. Zorc skor- aöi eina mark Borussia Dortmund fjórum mínútum fyrir leikslok. Ahorfendur é leiknum voru 17.400. Ásgeir Sigurvinsson lék mjög vel í leiknum og var óheppinn aö skora ekki. Hann átti þrumuskot af löngu færi í stöngina. Ásgeir fékk mjög góöa dóma fyrir leik sinn. FC Köln tapaði stórt, 1—4, á heimavelli gegn Werder Bremen sem nú er komið í annaö sætiö í deildinni meö 29 stig einu stigi á eftir Stuttgart. Bremen-liöiö er mjög sterkt núna og vinnur hvern stórsigurinn af öörum. Mörk Brem- en skoruöu Moehlmann á 41. mín- útu Morbert Meier næstu tvö á 51. og 63. mínútu. Rudi Völler skoraöi svo fjóröa markið á 72. mínútu. Lið fllorflunblnbtfr iiiTT'lilQ Bremen hefur skoraö 48 mörk í 21 leik en aöeins fengið á sig 21 mark. Það er mjög athyglisvert þegar staöan er skoöuð í deildinni aö Stuttgart-liðið hefur aöeins tapaö þremur leikjum í deildarkeppninni í vetur, unnið 12 og gert 6 jafntefli. Staöan í deildinni er nú þessi: • Rudi Völler, Werder Bremen, skoraói eitt mark é móti Köln og er núna annar markahæsti leik- maöurinn í deildinni með 12 mörk. VFB Stuttgart 21 126 Werdar Bremen 21 12 S Bayern Munich 20 12 4 Hamburger SV 21 12 4 Möenchengladb. 21 11 5 Forl. DUsseldorf 21 10 5 Bayer Leverkusen 21 9 5 Bayar Verdingen 21 8 6 1. FC Cologne 21 9 3 Armínia Bielefeld 21 7 6 VFL Bochum 21 6 6 Waldhof Mannheim 21 5 8 Eintr. Brunswick 21 8 2 1. FC Kaiserslautern 21 7 3 Borussia Dortmund 21 6 4 Kickars Offenbach 20 5 3 Eintracht Frankfurt 21 1 10 1. FC Nuernberg 21 5 1 3 4 6:20 4 48:21 4 39:21 5 43:24 5 46:31 6 48:27 7 37:34 7 39:41 9 37:32 8 27:32 9 37:46 8 26:38 11 36:49 11 40:46 11 27:45 12 30:58 10 23:43 15 27:48 30:12 29:13 28:12 28:14 27:15 25:17 23:19 22:20 21:21 20:22 18:24 18:24 18:24 17:25 16:26 13:27 12:30 11:31 Urslit leikja í V-Þýskalandi Eintracht Frankfurt 1 UFB Stuttgart 3 1. FC. Kaiserslautern 5 VFL Bochum 1 Hamburger SV 3 1. FC. Nuernberg 2 1. FC Bologne 1 Bor. Moenchengladbach 6 Arminia Bielefeld 1 (0—1) Borussia Dortmund 1 (2—0) Bayer Verdingen 2 (3—1) Valdhof Mannheim 0 (0—0) Bayer Leverkusen 0 (2—0 Fortuna Duesseldorf 1 (1—1) Verder Bremen 4 (0—1) Eintracht Brunswick 2 (1—1) 70 kepptu á Arnarmótinu ARNARMÓTIÐ í borðtennis fór fram í Laugardagshöll 28. janúar sl. Skréöir keppendur voru um 70 talsins og er Arnarmótið jafnan með stærstu punktamótum vetr- arins. Allir bestu borötennismenn landsins voru meðal keppenda, að undanskildu landsliöinu sem var viö keppni erlendis. Úrslit í mótinu uröu þessi: Meistaraflokkur karla: 1. Tómas Sölvason KR 2. Stefán Konráðsson Vík. 3. Gunnar Finnbjörnsson Erninum Leikinn var tvöfaldur útsláttur, þannig aö keppandi var fallinn úr keppni eftir aö hafa tapaö tveim leikjum. Tómas sigraöi alla keppi- nauta sína, hann sigraöi Stefán tvisvar sinnum, í seinna skiptið 15—21, 21 — 15 og 21 — 19. Tóm- as sigraöi á Arnarmótinu 1981, en sama leikmanninum hefur aldrei tekist aö vinna mótiö tvö ár í röö. Sigurvegarinn frá í fyrra, Hilmar Konrásson, varö í fjóröa sæti. Meistaraflokkur kvenna: 1. Ragnhildur SiguröardóttirUMSB 2. Hafdís Ásgeirsdóttir KR 3. Sigrún Bjarnadóttir UMSB 4. Kristín Njálsdóttir UMSB Borðtennislandsliðið leikur nú í 2. deild Borötennissambandi islands hafa borist þær fregnir fré Evr- ópusambandinu ( borðtennis, aó íslendingar skuli leika í 2. deild í borötennis næsta vetur. íslenska landsliöiö varö í 2. sæti í 3. deild í Evrópukeppni landsliða, sem fór fram é Möltu í lok janúar, en þeg- ar hafa tvö lið hætt keppni (1. og 2. deild, þess vegna flytjast ís- lendingar upp í 2. deild. í 1. deild leika þjóðir eins og frland, Skotland, Wales, Sviss, Luxemborg og Guernsey, en ésamt íslendingum flytjast liö Búlgaríu og Jersey upp ( 2. deild, en líklegt er aö Belgar leiki ( 2. deild næsta vetur, þar sem þeir eru nú í neösta sæti 1. deildar. í 2. deild leika alls 8 lið og er Ijóst aö þétttaka í keppninni veröur mjög kostnaöarsöm þar sem leiknir eru alls 7 leikir, ýmist heima eóa erlendis. Til tals hefur komió aó hafa sama fyrirkomulag é keppni 2. deildar eins og er nú ( 3. deild, þannig aö leikiö verói einu sinni eða tvisvar um vetur- inn til að minnka feröakostnað. Fulltrúi íslands mun mæla meö aö þessi breyting veröi gerð é þingi Evrópusambandsins sem fram fer í Moskvu, samtímis Evr- ópumeistaramótinu, nú í vor. ís- land mun aó öllum líkindum bjóöast til aó halda þessa keppni, en ísland hefur þegar boöist til að halda 3. deildina næsta vetur. I þessum flokki kepptu allar viö allar og sigraði Ragnhildur örugg- lega, vann alla leiki sína 2—0. Þær Hafdís, Sigrún og Kristín uröu jafn- ar í 2.—4. sæti og hlutu 1 vinning hver. Þær höföu allar unniö 2 lotur og tapað 4 og því þurfti aö telja þau stig sem þær höföu skoraö og fengiö á sig til þess aö fá úrslit. Hafdís reyndist hafa 13 stig í mín- us, Sigrún 21 stig og Kristín 25 stig í mínus og hlaut Hafdís því 2. ^ætið en Kristín þaö fjóröa. 1. flokkur karla: 1. Jónas Kristjánsson Örninn 2. Bjarni Bjarnason Víkingi 3. Kristján V . Haraldsson Víkingi Jónas vann Bjarna í úrslitaleikn- um 19—21, 21 — 17 og 21 — 19. 1. flokkur kvenna: 1. Arna Sif Kærnested Vikingi 2. Elín Eva Grímsdóttir Erninum 3. María J. Hrafnsdóttir Víkingi Stúlkurnar léku allar viö allar og sigraöi Arna örugglega í öllum sín- um leikjum 2—0. 2. flokkur karla: 1. Faucher Pascal Víkingi 2. Valdimar Hannesson KR 3.—4. Stefán Garöarsson KR. Gunnar Þ. Valss. Erninum Pascal sigraöi Valdimar í úrslita- leiknum, 23—2, og 21 — 19. Hann hefur nú hlotiö tilskilinn punkta- fjölda til aö flytjast upp í 1. flokk. Flokkakeppnin í borðtennis Nú síóustu daga hefur varið keppt 4 fullu í 1. deild karla i borðtennia og urðu úrslit þeasi: KR-B — Víkingur-A 2—6 KR-B — Víkingur-B 6—1 Víkingur-A — Örninn-A 5—5 KR-A — Víkingur-A 2—6 Víkingur-B — KR-A 0—6 Örninn-A — KR-B 6—4 Víkingur-A — KR-B 6—1 Örninn-A — KR-A 0—6 Mesta athygli vekja úrslit leiks Vik- ings-A og KR-A, en Vikingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu fslandsmeistara KR-inga örugglega nokkuð sem ekki hefur gerst ( áraraðir, aíðasti leikur sem A-liö KR tapaði í flokkakeppninni var líklega árið 1977. Staðan í deildinni er nú þessi: stig. KR-A 7 6 0 1 38—11 12 Víkingur-A 7 5 1 1 35—16 11 Örninn-A 5 3 1 1 23—19 7 KR-B 7 1 0 6 19—37 2 Víkingur-B 6 0 0 6 4—36 0 KR-ingar standa þé best að vfgi, hafa tapað tveimur stigum, en A-lið Arnarins og Víkings hafa tapað þrem- ur stigum hvort lið. Fjórum leikjum er ólokið í deildinni, eru það þessir: KR-B —Víkingur-B Örninn-A — Víkingur-A (far* fram 19.2.) Örninn-A — Kr-A — (for fram é fimmtud. 16.2.) Víkingur-B Örninn-A Vegna óhagstæðrar markatölu sinnar þarf B-liö Víkings aö fé 3 stig úr tveim síðustu leikjum sín- um til þess aö halda sér uppi í deildinni en A-liöi KR nægir jafn- tefli í síöasta leik sínum til þess að tryggja sér íslandsmeistaratit- ilinn, yröi þaó þé í níunda sinn í röð sem þeir ynnu 1. deild karla. Um síöustu helgi fóru einnig fram 5 leikir í kvennaflokki: Örninn-A — Víkingur 3—0 Örninn-B — UMSB-B 1—3 Örninn-A — UMSB-C 3—0 Víkingur — UMSB-A 0—3 Örninn-B — Víkingur 3—2 Engar breytingar hafa orðið é stööunni í kvennaflokki, A-lió UMSB er i fyrsta sæti meö 12 stig eftir 6 leiki, en A-liö Arnarins fylgir fast é eftir meó 10 stig eftir 6 leiki. Eru þessi liö i nokkrum sérflokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.