Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 Knatt- spyrnu- úrslit Skotland Cettic — St. Johnstone 5—2 Oundee Utd. — Hibemian 2—0 Heerts — Rangers 2—2 Motherwell — Aberdeen 0 St. Mirren — Dundee 4 Abðrdðen 22 17 3 2 57:12 37 C*Hic 22 13 5 4 51:25 31 Dundee Utd. 20 12 4 4 36:18 28 Rangers 23 10 5 8 35:30 25 St. Mirren 22 6 10 6 33:31 22 Heerts 22 7 8 7 25:31 22 Hibernúin 22 6 3 11 29:36 19 Dundee 21 7 2 12 29:43 16 St Johnstone 23 5 1 17 22*2 11 Motherwet! 23 1 7 15 17:48 9 Enc * 3. i Brsdtord — Port Veteqb.2—2 Briston Rovers — Orient 0- Burnley — Brenttord 2—2 Gillinghem — Bournemouth 2—1 Lincoln — Hull 1—3 Millwall — Osford 2—1 Preston — Plymouth 2—1 Rotherhem — Bolton 1—1 Walsall — Southend 4- Wigan — Shetfield United 3—0 Wimbledon — Eseter 2—1 4. deild Bury — Ooncaatar 2—3 Colcheater — Cheaterlield 2—0 Crewe — Blackpool 2—1 Hartlepool — Hafifax 3—0 Heretord — Tranmere 0-1 Mansfield — Peterborough 0—0 Northampton — Rochdale 1—1 Reading — Choatar 1—0 Swindon — Stockport 2—1 Wrexham — Alderxhot 1—1 York City — Oarlmgton 2—0 Italia Avellino — Napoli 1—0 Catania — Milano 1—1 Fiorentina — Sampdoria 3—0 Genoa — Pisa 0—0 Inter Milan — Ascoli 0-0 Juventus — Lazio * 2—1 Roma — Torino 2—1 Verona — Udtnese 2—1 staóan Juventus Fiorentina Verona Roma Torino Udinese Milano Sampdoría Inter Ascoli Napolí Písa Lazio Genoa Catania 19 11 # 2 40—19 28 19 9 7 3 35—19 25 19 9 6 4 30—19 24 19 9 8 4 28—17 24 19 8 8 3 23—15 24 19 7 8 4 34—22 22 19 7 7 5 28—27 21 19 8 4 7 25—22 20 19 8 8 5 18—17 20 19 8 6 7 19—25 18 19 3 9 7 12—24 15 19 5 4 10 19—26 14 19 1 12 6 8—19 14 19 4 5 10 20—32 13 19 2 9 8 13—25 13 19 1 7 11 7—29 9 Firmakeppni HK FIRMAKEPPNI HK í handbolta fer fram 17.—19. febrúar. Þetta verður riðlakeppní og faer hvert lið minnst fjóra leiki. Leikið veröur I Digranesi — nýja íþróttahúsinu í Kópavogi. Ekki mega vera fleiri en tveir deildarleikmenn I hverju liði. • Tretyak, markvöröur Sovétmanna, er frábær leikmaður, og hann hefur nú fengið atvinnutilboð um aö leika í Bandaríkjunum eftir Ólympíuleikana í Sarajevo. Sovétmenn eru með besta íshokkfliðið ÞAÐ VAR á afmælisdegi George Washington, þann 22. febrúar 1980, sem Bandaríkjamenn sigr- uðu Sovétmenn í undanrásum í íshokkíi á Ól-leikunum í Lake Placid. Þessi sigur kom öllum mjög á óvart því Bandaríkjamenn voru með mjög ungt lið og auk þess höföu Sovétmenn sigrað í þessari grein síðustu fjögur skiptin. Bandaríkjamenn léku síöan til úrslita við Finna og unnu þá. Nú er spurningin um hvort þeim takist að endurtaka ævin- týrið. Það verður að minnsta kosti ekki auövelt. Sovétríkin hafa besta íshokkíliö heimsins — á pappírn- um að minnsta kosti. Margir leik- mennirnir voru í liöinu á síöustu leikum og allir eru þetta harðir, ákveönir og fljótir menn sem eru allir atvinnumenn, nema auðvitaö á pappírnum. Aöalleikmaður liös- ins er markvörðurinn Vladislav Tretyak, yfirmaöur í hernum og hefur veriö í landsliöinu í 14 ár. Hann hefur veriö útnefndur besti markvöröur heims í þrígang og Þórsmót í svigi Þórsmót í svigi fyrir 12 ára og yngri var haldiö í Hlíöarfjalli laug- ardaginn 4. febrúar. Úrslit urðu: Fl. 11—12 éra stúlkna 1. Maria Magnúsdóttir, KA 80,85 2. Rakel Reynisdóttir, KA 88,80 3. Mundína Kristinsdóttir, KA 94,06 Fl. 11—12 éra drengja 1. Vilhelm Már Þorsteínsson, KA 71,80 2. Magnús Karlsson, KA 72,01 3. Jóhannes Baldursson, KA 73,01 Fl. 10 éra stúlkna 1. Linda 8. Pálsdóttir, KA 77,77 2. Laufey Árnadóttir, Þór 81,50 3. Helga Malmquist, Þór 89,14 Fl. 10 éra drengja 1. Gunnlaugur Magnússon, KA 75,42 2. Jóhann G. Rúnarsson, Þór 81,24 3. Ellert Þórarinsson, KA 83,77 Fl. 9 éra stúlkna 1. Sisí Malmquíst, Þór 82,26 2. Inga Sigurðardóttir, Þór 110,53 Fl. 9 éra drengja 1. Örn Arnarson, KA 82,72 2. Róbert Guómundsson, Þór 84,05 3. Brynjólfur Ómarsson, KA 85,30 Fl. 8 éra stúlkna 1. Hildur Ösp Þorstelnsdóttlr, KA 88,72 2. Þórey Árnadóttir, Þór 91,68 3. Erla Siguröardóttír, KA 93,08 Fl. 9 éra drengja 1. Þorleifur Karlsson, KA 79,00 2. Sverrir Rúnarsson, Þór 88,22 Fl. 7 éra stúlkna 1. Helga Jónsdóttlr, KA 90,79 2. Brynja Þorstelnsdóttir, KA 92,69 Fl. 7 éra drengja 1. Magnús Sigurósson, KA 87,65 2. Erlendur Óskarsson, KA 94,33 3. Elvar Óskarsson, Þór 96,95 unniö til ótal annarra verðlauna og má þar meöal annars nefna Len- in-oröuna. Þjálfari Sovótmanna, Viktor Tikhonov, settist niöur eftir tapiö í Lake Placid og bjó til stífa æfinga- og keppnistöflu fyrir næstu fjögur árin og var hann staðráðinn í aö endurheimta gulliö aftur. Árangur þessa mikla skipulags og ströngu þjálfunar hefur ekki látiö standa á sér. Þeir eru Evrópumeistarar og heimsmeistarar frá síöasta ári og hver stórsigurinn rekiö annan. Ný- lega unnu þeir Tékka 5—2 og í leik gegn Finnum ekki alls fyrir löngu fannst mörgum nóg um, 10—0 uröu úrslit þeirrar viöureignar. Bandaríska liðiö er ekki taliö sigurstranglegt og spá margir því aö þaö lendi ekki fyrir ofan sjöunda sæti. Liöiö er mjög ungt, enn yngra en þaö var i Lake Placid, og aöeins eru tveir menn í liöinu núna sem voru í því þá. Meö- alaldur er aöeins 20,7 ár. Engu aö síður er þjálfarinn, Lou Vairo, nokkuö bjartsýnn á gott gengi sinna manna: HViö erum Banda- ríkjamenn og sem slíkir trúum viö því aö viö getum náö árangri í öllu sem viö tökum okkur fyrir hendur.“ En áöur en keppnin getur hafist á ísnum heyja forráöamenn lið- anna orrustu á skrifstofum sínum og fyrir rétti því eins og í öörum greinum eru uppi mikil ágreinings- atriöi um hverjir séu atvinnumenn í íþróttinni og hverjir ekki. Banda- ríkjamenn hafa kært fjóra leik- menn í kanadíska liðinu, en þeir hafa allir skrifað undir atvinnu- mannasamning þó svo þeir hafi ekkert leikið meö atvinnumanna- liöum ennþá. Banniö sem Alþjóöa ólympíunefndin setti á markvörö Finna í fyrra stendur enn þó svo hann hafi aöeins keppt einn leik með atvinnumannaliði og nú hafa Finnar ákveðiö aö kæra níu leik- menn frá sex löndum fyrir nefnd- inni. Svona mætti lengi telja en af þessum dæmum sést aö þaö er keppt á fleiri vígstöövum en aöeins á ísnum. Spurningunni um hvort Banda- rikjamenn og Sovétmenn eiga eftir aö leika hvorir gegn öörum er ekki hægt aö svara núna því til þess þurfa Bandaríkjamenn trúlega aö sigra í sínum riöli því flestir gera ráö fyrir aö Sovétmenn sigri í sín- um. Bandaríkjamenn eru með Kanada, Tékkóslóvakíu, Noregi, Austurríki og Finnlandi i riðli en Sovétmenn eru meö Póllandi, ít- alíu, Júgóslaviu, Vestur-Þýskalandi og Svíþjóö. Ef Bandaríkjamenn ætla aö komast í úrslitakeppnina mega þeir ekki tapa nema einum leik og ef haft er í huga meö hvaöa löndum þeir eru í riðli telja margir aö þaö sé ósk um kraftaverk aö vonast til að komast í úrslita- keppnina. KA-mót í stórsvigi KA-MÓT í stórsvigi fyrir 12 ára og yngri var haldið nýlega, helgina 28. til 29. janúar og þá var einnig haldið janúarmót í skíðagöngu. Úrslit í KA-mótinu urðu þessi: FL. stúlkna 11—12 éra: 1. Erna Káradóttir KA 111,22 2. María Magnúsdóttir KA 116,04 3. Rakel Reynisdóttlr KA 120,11 Fl. drengja 11—12 éra: 1. Jóhannes Ðaldursson KA 105,35 2. Vilhelm Þorsteinsson KA 106,37 3. Axel G. Vatnsdal, Þór 106,58 Fl. stúlkna 10 éra: 1. Harpa Hauksdóttir KA 94.19 2. Laufey Árnadóttir Þór 99,15 3. Linda Pálsdóttir, KA 101,02 Fl. drengja 10 éra: 1. Gunnlaugur Magnússon KA 90,22 2. Ellert J. Þórarinsson KA 102,31 3. Jóhann G. Rúnarsson Þór 103,75 Fl. stúlkna 9 éra: 1. Sísí Malmquist Þór 70,64 2. Inga Siguröardóttir Þór 78,91 3. Hjördís Þórhallsdóttir Þór 82,45 Fl. drengja 9 éra: 1. örn Arnarson KA 68,27 2. Róbert Guömundsson Þór 70,53 3. Brynjólfur Ómarsson KA 71,19 Fl. stúlkna 8 éra: 1. Hildur Þorsteinsdóttir KA 77,10 2. Þórey Árnadóttir Þór 78,31 3. Erla H. Siguröardóttir KA 79,28 Fl. drengja 8 éra: 1. Þorleifur Karlsson KA 67,08 2. Sverrir Rúnarsson Þór 69,34 3. Magnús M. Lárusson Þór 84,23 Fl. stúlkna 7 éra: 1. Helga Jónsdóttir KA 77,19 2. Brynja Þorsteinsdóttir KA 77,60 3. Guörún Einarsdóttir Þór 107,96 Fl. drengja 7 éra: 1. Magnús Sigurósson KA 79,54 2. Erlendur Óskarsson KA 83,33 3. Elvar Óskarsson KA 84,06 i janúarmótinu í göngu var keppt í eftirtöldum flokkum: Unglingaflokkur, 15—16 éra (6,6 km) 1. Gunnar Kristinsson 20,32 mín. 2. Rögnvaldur Ingþórsson 20,58 mín. Flokkur 17—34 éra (10 km) 1. Haukur Eiríksson 28,37 mín. 2. Finnur V. Gunnarsson Ó 28,38 mín. 3. Ingþór Eiríksson 30,44 mín. Flokkur 35 éra og eldri (10 km) 1. Jón Björnsson 34,52 mín. 2. Rúnar Sigmundsson 38,36 mín. 3. Teitur Jónsson 41,03 mín. Veður var skínandi gott þegar mótin fóru fram og aöstaöa mjög góö. Skattlögðu sjálfa sig — til að geta haldið vetrarólympíuleikana ÍBÚAR Sarajevo voru ákveðnir í aö halda Ól-leik- ana í ár og má nefna sem dæmi um ákafa þeirra að lokið var viö allar nýjar framkvæmdir vegna leik- anna ári áður en þeir áttu að hefjast og hefur skipulags- nefnd leikanna unnið mikið og gott starf til aö af þessum leikum gæti oröiö. Árið 1981 virtust fram- kvæmdir ætla aö stranda á því að ekki var til nóg fjár- magn. íbúar Sarajevo sam- þykktu þá meö miklum meiri- hluta aö skattleggja sjálfa sig um 2,5% aukalega þannig aö hægt væri aö Ijúka þeim áfanga sem stefnt var aö. Þetta kalla gárungarnir marx- isma í hnotskurn. Formaöur áöurnefndrar nefndar, Branko Mikulic, er fyrrverandi ráögjafi Titos og hann telur aö innkoman vegna leikanna veröi um 100 milljónir dollara en fjárfest- ingar vegna þeirra hafa veriö 140 milljónir, en svo er einnig til þess aö líta aö íbúar staö- arins munu njóta góðs af út- búnaði þeim sem byggöur hefur verið um ókomna fram- tíö. Þrátt fyrir aö íbúar Sara- jevo hafi unniö ötullega aö því aö reisa öll þau mannvirki sem þarf til aö halda leikana hafa þeir lítiö breytt bænum sínum. Þeir hafa aö vísu mál- aö á víö og dreif auk þess sem sett hafa veriö uþþ aug- lýsingaskilti en allt er miöað viö aö koma lífinu í bænum í samt horf á sem skemmstum tíma. Næturlífiö verður ekki fjölbreytt, aöeins litlar reyk- mettaöar krár þar sem hægt er aö kaupa bjór, whiskey og kók, annaö ekki. Allt mjög einfalt í sniöum og íbúarnir ætla greinilega ekki aö breyta miklu í lífsháttum sínum held- ur veröa gestirnir aö aölaga sig aö þeirra siðum, en ekki öfugt. Hilmar ráðinn fræðslustjóri hjá KKI Stjórn Körfuknattleikssam- bandsins hefur ráöið til sín fræðslustjóra í stað Gunnars Gunnarssonar. í starfiö hefur ver- ið ráðinn Hilmar Gunnarsson. Hilmar er íþróttakennari að mennt og hefur fengist nokkuð viö þjálfun yngri flokka. Fyrsta verkefni Hilmars verður að sjá um að koma út B-stigs námsefni fyrir leiðbeinendur í körfuknatt- leik. Ársæll leikmaður ársins hjá Þrótti Ársæll Kristjánsson var á dög- unum kjörinn knattspyrnumaöur ársins 1983 hjá Þrótti. Ársæll lók sem miövöröur liösins í sumar og stóö sig mjög vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.