Morgunblaðið - 14.02.1984, Page 24

Morgunblaðið - 14.02.1984, Page 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum aö ráða: hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða aö nýrri sjúkrastöö okkar í Vogi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 81615. SÁÁ. Ríkisútvarpið — Sjónvarp óskar aö ráöa tæknimann til starfa á viö- gerðar- og viöhaldsverkstæði tæknideildar sjónvarpsins. Rafeindavirkjun eöa sambæri- leg menntun áskilin. Umsóknum ber að skila til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublööum sem þar fást, fyrir 20. febrúar nk. St. Jósefsspítali Landakoti Laus staða aðstoöarmanns sjúkraþjálfara Um er aö ræða hálfa stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 19600 kl. 9—11 alla virka daga. Reykjavík 13. febrúar. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Setning — Textainnskrift Óskum eftir starfskrafti á setningartölvu. Vinnutími frá kl. 12.30—16.15. Góð íslenzku- og vélritunarkunnátta skilyrði. PRISMA REYKJA VÍKURVEGI64 ■ HAFNARFIROI - SÍMI53455 Ferðaskrifstofustarf Ferðaskrifstofan Útsýn óskar að ráða karl eöa konu á aldrinum 20—30 ára til fram- kvæmda og skipulagsstarfa fyrirr FRÍ- KLÚBBINN. Góð menntun er áskilin og reynsla í félags- og stjórnunarstörfum æski- leg. Umsóknareyðublöð fást i Útsýn og skal skil- að ásamt mynd og meðmælum fyrir 18. febrúar nk. KLÚBBURINN Austurstræti 17. Afgreiðslumaður Óskum að ráða sem fyrst afgreiðslumann í heildsölu okkar. Upplýsingar ekki í síma. Síld og fiskur, Dalshrauni 9B, Hafnarfirói. Lögfræðiskrifstofa óskar eftir aö ráða ritara í hlutastarf eftir hádegi. Fullt starf kemur til greina síöarmeir. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og vélritun og vera reikningsglöggur. Reynsla í bókfærslu og tölvuvinnslu æskileg. Umsóknir, sem tilgreini fullt nafn, aldur, menntun og starfsferil, sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 20. febrúar nk. merktar: „Lögfræði — 1333“. Fjármálastjórn Erlend viðskipti Óskum að ráða aðilja með menntun og/ eða mikla reynslu á viðskiptasviði sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið er m.a. erlend viðskipti og fjármálastjórn. Krafist er staðgóðrar enskukunnáttu og þýzkukunnátta er æskileg. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Haft verð- ur samband við alla umsækjendur og með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skilað til Mbl. merktum: „H — 1127“ eigi síðar en 21. þ.m. Einar J. Skúlason hf., skrifstofuvélaverzlun og verkstæði, Hverfisgötu 89, Reykjavík. Sjúkrahús Skagfiröinga Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til sumar- afleysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Hjúkrunarforstjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Husnaeðisstofnun ríkislns ^ TæknMelld Laugavegi 77 R. Sími 28500 ÚtboÓ Framkvæmdanefnd um byggingu Suðurgötu 15—17, Keflavík, óskar eftir tilboðum í aö fullgera 2ja hæða fjölbýlishús að innan. í húsinu verða 3 hjónaíbúðir, 9 einstaklings- íbúðir auk sameiginlegs rýmis. Grunnflötur hússins er 657 m2 og brúttórúm- mál 3248 m3. Húsinu skal skila fullfrágengnu aö innan 31. mars 1985. Afhending útboðsgagna er hjá Jóni Kristins- syni, Tjarnargötu 7, Keflavík, og hjá tækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá þriðju- deginum 14. febrúar 1984, gegn kr. 5000,00 skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Jóns Kristinssonar, Tjarnargötu 7, Keflavík, eigi síðar en mið- vikudaginn 29. febrúar 1984 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. framkvæmdanefndar, Tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins. I húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði til leigu í miðborginni um 85 fm auk geymslu um 25 fm. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Mið- borg — 1831“. húsnæöi óskast —...... Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð 300—400 fm óskast til kaups eða leigu. Tilboö óskast sent augl.deild Mbl. merkt: „Léttur iönaöur — 127“. Lögfræðiskrifstofa óskar að taka á leigu 100 til 200 fermetra gott skrifstofuhúsnæöi í Reykjavík. Kaup á skrifstofuhúsnæöi, t.d. í smíðum, koma einn- ig til greina. Leiga til lengri tíma æskileg. Þeir, sem áhuga kunna að hafa, sendi nánari upplýsingar til afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Kaup — Leiga — 2362“, fyrir 20. febrúar nk. fundir — mannfagnaöir Hádegisverðarfundur Efni: „Nýjungar í Þjóð- hagfræði". Fyrirlesari: Dr. Þorvaldur Gylfason, prófessor. Fundarstaður: Veitinga- staðurinn Þingholt, föstu- daginn 17. febrúar kl. 12.15—13.45. Félag viöskiptafræöinga og hagfræöinga. 5. félagsfundur starfsársins verður haldinn í kvöld í Kvosinni kl. 20.30. Gestur fundarins er Steinþór Einarsson, landsforseti. Lands- þingsnefnd sér um fundinn að þessu sinni. Ath.: Mælsku- og rökræðukeppni JC Vík og JC Grindavík fer fram laugardaginn 25. febr. í Gerðubergi kl. 17.00. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.