Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
innheimtansf
Innlteimtuþfonust a Veröbréfasala
Suóurlandsbraut 10 o 31567
Aðstoða skólanemendur
í íslensku og erlendum málum.
Sigurður Skúlason, maglster,
Hrannarstíg 3, siml 12526.
VERÐBREFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 687770
Símatímar kl. 10—12 o« 3—5.
KAUP OG SALA VFOSKUL DABREFA
húsnæöi :
i boöi i
Stór íbúð
Vel staðsett. S. 28156.
I.O.O.F.Rb.1 = 13202148VÍ —
N.K.
□ Mímir 59842147 — H+V
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. og dómtulkur,
Hafnarstræti 11, simi 14824.
AD KFUK,
Amtmannsstíg 2B
Matarfundur hefst meö borö-
haldi kl. 19.00. Kl. 20.30 hefst
fundur í umsjá Krlstilegs félags
heilbrigölsstétta.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur bibliulestur i kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur: Einar J.
Gíslason.
handmenntaskölinn
91- 2 76 44
HMÍ er bréfwkóli — nemendur okkar um
allt land, la ra teikninKU. skrautskrin fl.
í sínum tíma — nýtl, ód>'rt harnanámskeið.
i fiW KYttWIHGARRIT SKÚLAWS SEWT HLIM |
(ámhiálp
Dorkaskonur
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Samhjálp
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarterð 17.—19. febrúar:
Fariö veröur i Borgarfjörö, gist i
félagsheimilinu Logalandi.
Skíöagönguferöir báöa dagana,
mikill snjór á svæöinu. Upplys-
ingar og farmiöasala á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Ath.: Feröaéætlun 1984 er kom-
in út.
Feröafélag íslands.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tiikynningar
Feróamálaráö islands
Ferðamálaráð íslands
auglýsir samkeppni
um slagorð
Feröamálaráö íslands hefur ákveðiö aö efna
til samkeppni um slagorö, er veröi rauði
þráöurinn í átaki til aö vekja athygli íslend-
inga og erlendra ferðamanna á mikilvægi
þess, aö viröa og vernda viökvæma náttúru
landsins. Slagoröin eiga, á einfaldan og skýr-
an hátt að minna á þennan megintilgang
átaksins. Textinn veröur aö vera stuttur og
hnitmiðaður, og auövelt að snúa honum yfir á
önnur tungumál.
Samkeppnin stendur til 1. mars næst kom-
andi og veröa veitt þrenn verölaun:
1. Verðlaun eru ferö til Parísar fyrir tvo, hótel
og morgunmatur í viku.
2. Verölaun eru ferö tll Amsterdam fyrir tvo,
hótel og morgunmatur í viku.
3. Verðlaun eru ferö til Akureyrar fyrir tvo,
hótel og morgunveröur í viku.
Aörar góöar hugmyndir veröa keyptar fyrir
5.000 krónur hver. Dómnefnd metur hug-
myndirnar, og áskilur sér eignarrétt á þeim,
sem hún verölaunar og kaupir.
Tillögur skal senda undir dulnefni í skrifstofu
Ferðamálaráös íslands, Laugavegi 3, 101
Reykjavík, merktar: „Átak ’84“. Rétt nöfn
eiga aö fylgja í sérstöku umslagi.
Ferðamálaráð íslands.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því
aö gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuö er
15. febrúar. Ber þá aö skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
Nauðungaruppboð
á Smáratúni 18, Selfossi, (efri hæö og ris),
eign Árna Marz Friðgeirssonar, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984
kl. 14.30, eftir kröfum Gjaldheimtunnar í
Reykjavík, Tryggingarstofnunar ríkisins, bæj-
arfógetans á Akureyri, Veödeild Landsbanka
íslands og lögmannanna Jóns Ólafssonar,
Ævars Guömundssonar og Helga V. Jóns-
sonar.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
þjónusta
Verslanir — Fyrirtæki
Traust fyrirtæki getur tekiö aö sér aö leysa úr
vörusendingar.
Tilboð merkt „Heildsöluálagning — 1128“,
sendist augld. Mbl.
Norrænn styrkur til
bókmennta nágranna-
landanna
Fyrsta úthlutun norrænu ráöherranefndar-
innar (mennta- og menningarmálaráðherr-
arnir) 1984 — á styrkjum til útgáfu á norræn-
um bókmenntun í þýöingu á Noröurlöndum
— fer fram í maí.
Frestur til að skila umsóknum er 1. apríl
1984.
Eyðublöð ásamt leiöbeiningum fást hjá
Menntamálaráöuneytinu í Reykjavík.
Umsóknir sendist til:
Nordisk Ministerrád
Sekretariatet for
nordisk kulturelt samarbejde,
Snaregade 10,
DK-1205 Köbenhavn K
Sími: DK 01-11 47 11 og þar má einnig fá
allar nánari uþplýsingar.
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður
Landsmálafólagiö Fram heldur félags-
fund nk. miövikudag 15. feb. 1984 kl.
20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni:
Skipulagsmál: Frummælandi Jóhann G.
Bergþórsson forstjóri.
Atvinnumál: Frummælandi Guöjón
Tómasson framkvæmda-
stjóri.
Ræöumenn munu leitast viö aö ræöa
efniö út frá þeirri hugmynd aö auka sem
mest almennt verkefnaframboö fyrir al-
menning.
Frjálsar umræöur.
Allt sjálfstæöisfólk, og velunnarar Sjálf-
stæöisflokksins, er velkomiö á fundinn.
Landsmála-
félagió Fram.
Þóratemn PAlsson Friórik Sophusson Helldórs Rstnar
FYRIR FRAMTÍÐINA
Suðurnes
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórn-
málafundar á Suöurnesjum í félagsheimilinu
Stapa, þriöjudaginn 14. febrúar kl. 20.30.
Ræðumenn veröa Þorsteinn Pálsson, alþing-
ismaöur, formaður Sjálfstæöisflokksins,
Friðrik Sophusson, alþingismaöur, varafor-
maður Sjálfstæöisflokksins og Halldóra
Rafnar, kennari, formaöur Landssambands
sjálfstæðiskvenna.
Almennar umræður.
Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn.
Bessastaðahreppur
Stofnfundur félags Sjálfstæöismanna í Bessastaöahreppi, veröur
haldinn þrlöjudaglnn 14. febrúar, kl. 20.30, i Álftanesskóla.
Aö loknum stofnfundi og kosnlngu stjórnar, munu alþingismenn
Sjálfstæöisflokksins. i Reykjaneskjördæmi, ræöa stjórnmálaviöhorfiö
og svara fyrirspurnum.
Undirbúningsnefnd.
Félög sjálfstæðismanna í Breiöholti:
Fundur um launa-
og kjaramál
Félög sjálfstæöismanna í Breiöholti, efna til
rabbfundar, um launa- og kjaramál, þrlöju-
daginn 14. febrúar, nk., í Mennlngarmiöstöö-
inni viö Geröuberg. kl. 20.30.
Framsögumaöur: Magnús L. Sveinsson,
formaöur Verslunarmannafólags Reykjavík-
ur.
Allir velkomnir.
Félög sjáifstæóismanna í
Hóia- og Feiiahverfi, Skóga- og Seljahverfi,
Bakka- og Stekkjahverfi.
Hafnarfjörður:
Friður, frelsi,
mannréttindi
Almennur fundur um friöarmál veröur haldinn mánudaginn 20. febrú-
ar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu. Frummælendur:
Elin Pálmadóttir og Björg Einarsc'óttir. Kaffiveitingar.
Mætiö stundvíslega og takiö með ykkur gesti.
Stjórnin.
JRffgunMfifrifr
Metsölublad á hverjum degi!