Morgunblaðið - 14.02.1984, Side 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984
Örkin hnnsltóð
5. sýn. í dag kl. 17.30.
jO. sýn. fimmtudag kl. 17.30.
UTlWlATA
Föstudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
^Rdkarinn,
iSevi&a
Laugardag kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00.
Þriöjudag 21. febr. kl. 20.00.
Laugardag 25. febr. kl. 20.00.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miöasaian er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Simi 11475.
RriARHOLL
VEITINCAHÍS,
A horni Hve fisgötu
og Ingólfístra’tis.
'Borðapantanirs. 18833.
Sími50249
Meistarinn
(Force of One)
Ný spennandi mynd meö hinum
frábæra Chuck Morris.
Sýnd kl. 9.
LEIKFÉIWG
REYKIAVlKlJR
SÍM116620
<3i<l
GUÐ GAF MÉR EYRA
25. sýn. miövikudag kl. 20.30.
laugardag kl. 20.30.
GÍSL
fimmtudag kl. 20.30
sunnudap kl. 20.30.
HARTIBAK
40. sýn. föstudag kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
TÓNABÍÓ
Simi31182
DÓMSDAGUR NÚ
(APOCALYPSE NOW)
Meistaraverk Francis Ford Coppola
„Apocalypae Now“ hlaut á sínum
tíma Óskarsverölaun fyrlr bestu
kvikmyndatöku og baatu hljóö-
upptöku auk fjölda annarra verö-
launa. Nú sýnum viö aftur þessa
stórkostlegu og umtöluöu kvikmynd.
Gefst þvi nú tæklfærl tll aö sjá og
heyra eina bestu kvikmynd sem gerð
hefur veriö. Leikstjóri: Francis Ford
Coppota. Aöalhlutverk: Marlon
Brando, Martin Shaan og Robart
DuvalL
Myndin ar tekin upp i dolby. Sýnd i
4ra ráaa Starascopa starao.
Sýnd kl. 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
OCTOPIJSSY
Allra tíma toppur
James Bond 007!
Leikstjóri: John Glann. Aóalhiut-
verk: Roger Moore. Maud Adams.
Myndin ar takin upp i dolby.
Sýnd í 4ra ráöaa Stareacopa stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
JHó rjjunlilnfciíi
HRAFNINN
FLÝGUR
Bftir
Hrafn Gunnlaugason
. .. . outstanding effort in comblning
history and cinematography. One
can say: .These images will
survive ..."
Ú r umsögn frá dómnefnd Berlínar-
hátíöarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spuröu þá sem hafa séö hana.
Aóalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir,
Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Halgi
Skúlason, Jakob Þór Einarss.
Mynd maó pottþóttu hljóöi í
| T II DQLBY SYSTEM |
stareo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
A-salur
Nú harðnar í ári
Ný bandarísk gamanmynd. Cheech
og Chong snargeggjaöir aö vanda
og i algjöru banastuði.
jslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hsskkað varö.
Sióustu sýningar.
Stúdenta-
leikhúsið
Jakob og meistarinn
í kvöld 14. febr. kl. 20.30.
Fimmtudag 16. febr. kl. 20.30.
Miöapantanir í síma 22590.
Miöasala opnar kl. 17.00 sýn-
ingardaga í Tjarnarbæ.
Næturvaktin
Bráöskemmtileg og fjörug ný,
bandarisk gamanmynd í litum. Þaö
er margt brallaö á næturvaktinni.
Aöalhlutverkin leika hinir vinsælu
gamanleikarar: Henry Winkler og
Michael Keaton. Mynd sem bætir
skapiö í skammdeginu.
fslanskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞJÓDLEIKHIÍSID
SVEYK í SEINNI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
3. sýning miövikudag kl. 20.
4. sýnlng föstudag kl. 20.
TYRKJA-GUDDA
fimmtudag kl. 20
Næst síöasta sinn.
SKVALDUR
Laugardag kl. 20.
SKVALDUR
miónæstursýning
laugardag kl. 23.30.
Litla sviöið:
LOKAÆAFING
í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Mlöasala 13.15—20.
Sími 11200.
IiIbóíó
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
AJARNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG A KASTRUP-
FLUGVELLI
Bless koss
SAay
FELD
iAMES
CAAN
JEFf
BRIDGES
iAtJN nNi.,LY
fOMANÍiC
XiMEDT
gamanmynd frá 20th
Century-Fox, um léttlyndan draug
sem kemur i heimsókn til fyrrverandi
konu sinnar, þegar hún ætlar aö fara
aö gifta sig í annaö sinna. Framleiö-
andi og leikstjóri: Robart Mulligan.
Aöalhlutverkin leikin af úrvalsleikur-
unum: Sally Field, James Caan og
Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Síðasta sýningarhelgi.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Looker
Ný hörkusþennandl bandarísk saka-
málamynd um auglýsingakóng (Jam-
es Coburn) sem svifst einskis til aö
koma fram áformum sínum. Aöal-
hlutverk: Albert Finney, James
Coburn og Susan Day.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Fréttir fm fxrstu hendi!
^fVskriftar-
síminn er 83033
Kvennaklandur
(Female Troble) — eftir
John Waters Bandaríkin
1974. Mynd tileinkuð
Charles „Tex" Watson
dæmdum moröingja og fé-
laga Charles Mansons.
Myndin greinir frá sögu
Divine frá unglingsárum til
dauöa í rafmagnsstólnum.
Viókvæmu fólki er mjög
eindregið ráöiö frá aö sjá
myndir John Waters.
Sýnd kl. 3 og 7.
Bönnuö innan 16 ára.
Eldskírn
(Burning in Flames) — eftir
Lizzie Borden. Kvikmyndin
Eldskírn er eldheit kven-
réttindabaráttumynd sem
gerist i óljósri framtiö.
Þungamiöja atburöarrás-
arinnar er stofnun kven-
réttindasamtaka sem
smátt breytast úr (itlum
hverfasamtökum i stóra og
öfluga alheimskeöju kven-
réttindabaráttufólks.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Fljótandi himinn
(Liquid Sky) — eftir Slava
Tskukerman. Bandaríkin
1983. Einkar frumleg ný-
bygljuævintýramynd.
Kynlífi. eiturlyfjaneyslu,
þönkrokkl og visinda-
skáldskap er blandaö sam-
an á svo furöulegan hátt aö
líklega er ekki of sterkt til
oröa tekiö þótt sagt sé að
slíkt hati ekki sóst í amer-
ískri kvikmynd fram til
pessa. Aðalhlutverk: Anne
Carlisle. Paula Sheppard.
Sýnd kl. 3.05, 7.05 og
11.05.
Bönnuö ínnan 16 ára.
KVIKMYNDAHÁTÍD
B-salur
Vatnsbragð
(De Smaak van Waters) —
eftir Orlow Seunke.
Holland 1982. Mynd þessi
fókk Gullljóniö fyrir fyrstu
mynd á Feneyjarhátíöinni
1982. Orlow Seunke er
gestur Kvikmyndahátíöar
og einn athyglisveröasti
kvikmyndahöfundur Hol-
lendinga. Aöalhlutverk:
Gerald Thoolen, Dorjin
Curvers.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
C-salur
Konan undir
áhrifum
eftir John Cassa-
veters. Bandaríkin 1975.
Myndin fjallar um ameríska
húsmóöur sem á viö geö-
ræn vandamál aö stríöa.
Þetta er þekktasta mynd
Cassavetes og færöl hon-
um og Gena Rowlands
konu hans, sem leikur aö-
alhlutverkiö, þá viöurkenn-
Ingu sem þau áttu skilda.
Aðalhlutverk: Gena Row-
lands, Peter Falk, Matthew
Casse
Sýnd kl. 3 og 8.45.
— ÞRIÐJUPAGUR 14. FEBRÚAR 1984:
C-salur
El Crack II
(El Crack dos) — eftir José
Luis Garci Spánn 1981.
Leynilögreglumynd eftir
tertugan leikstjóra sem
undantarinn áratug hefur
veriö einn afkastamesti
leikstjóri Spánverja.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5.30 og 11.15.
D-salur
Bláklædd
(Vestida de azul) — eftir
Gimenez-Rico. Spánn
1983. Myndin fjallar á yfir-
lætislausan og einlægan
hátt um óvenjulegt etni: líf
og tilfinningar transvestita
eöa kynskiptina, karl-
manna sem gangast undir
aögeröir til aö öölast útlit
kvenmanna.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.15 og 7.15
D-salur
Ameríkuhótelið
eftir André Téchiné.
Frakkland 1981. Þessi
mynd Téchinó (sem geröi
m.a. Minningar um
Frakkland og Brontésyat-
ur) gerist í Biarritz. Mynd
um feluleik meö ástríöur
þar sem annaö vakir meö-
an hitt sefur.
Tvö helstu stórstirni
Frakka leika aöalhlut-
verkin, Catherine
Deneuve og Patrick heit-
inn Deware.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5.15, 9.15 og
11.10.