Morgunblaðið - 07.03.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.03.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984 Stadan í 1. deild: Bordeaux Monaco Auxerre Parla S.G. Toulouse Nantea Laval Rouen Lena Straabourg LiHe Baatia Metz Sochaux Nancy Brest Toulon St. Etienne Rennea 42 39 37 37 35 34 30 29 28 28 27 27 26 25 24 22 22 21 20 19 Skotland Úrslit f úrvaisdeildinni: Aberdeen — St. Mirren 2:1 Oundee Utd. — Cettic 3:1 Heart — MotherweU 2:1 Rangera — Htbernian (h0 St. Johnatone — Dundee Utd. 1:0 Rússar leika 3 leiki NÚ ER alveg endanlega frá því gengið að sterkasta landsiið heims t handknattleik leikur hér á landi þrjá leiki. Landsliö Rús8a kemur hingaö 15. mars og leikur fyrsta leik sinn sama kvöld klukkan 21.45. Daginn eftir verður leikið á Akureyri. Þriðji og síöasti leikurinn verður svo i Laugardalshöll á laugardeginum 17. marz. Þaö er mikill fengur I því aö fá rússneska liðið hingað til lands. Þaö spilar handknatt- leik eins og hann gerist best- ur. íslenska landsliöiö hefur líka fengið góðan undírbúníng fyrir leikina sem veröa hér heima. Leikiö fjöra landsleiki ytra og verið í æfingabúðum. — ÞR. Staðaní úrvalsdeild NÚ ER aðeins einni umferð ólokiö í forkeppninní í úr- valsdeildinni í körfuknatt- leik. Þrátt fyrir það er alveg Ijóst að þaö eru lið ÍR og Keflavíkur sem ekki komast í lokakeppnina. Lið Keflavík- ur er falliö en ÍR bjargaði sér frá falli með sigri yfir Val. Staðan í úrvalsdeild þegar einni umferð er ólokið er þessi: Njarðvtk 19 15 4 1477:1354 30 Valur 19 10 9 1589:1503 20 KR 19 9 10 1399:1404 18 Haukar 19 9 10 1406:1438 18 ÍR 19 8 11 1502:1483 16 Keflavík 19 6 13 1286:1467 12 STIGAHÆSTtR: Valur Ingimundarson, Njarðv. 465 Pálmar Stgurðsson, Haukum 432 Kristján Ágústsson, Val 372 Torfi Magnússon, Val 331 Þorsteinn Bjarnason, Keflav. 319 Jén Kr. Gislason, Keflavík 315 Gylfi Þorkelsson, ÍR 306 Hreinn Þorketsson, ÍR 303 Jén Sigurðsson, KR 299 Gunnar Þorvaröars., Njarðv. 280 Frakkland ÚRSLIT leikja í Frakklandi um síöustu helgi urðu þessi: Litle — Brest 2—1 Bordeaux — Laval 0—0 Nancy — Monaco 1—1 Bastia — Paris S.G. 1—1 Strasbourg — Nantes Fr. Auxerre — Toulon 1—1 Roun — Toulouse 3—1 Nímes — Lens 2—1 Sochaux — St. Etienne Fr. Rennes — Metz 1—2 Lárus Guðmundsson: „Þaó er svo til öruggt að ég kem til með að skipta um félag í vor“ — ÞAÐ ER svo til alveg öruggt að ég kem til með að skipta um knattspyrnufélag í vor þegar samningur minn hjá Waterschei rennur út. Það hefur eitt félag veriö mjög sterklega inni í myndinni og vill fá mig. Ég er spenntur aö fara héðan og ef ekkert óvænt kemur uppá þá skrifa ég undir samninga við nýtt félag í maí. Ég get því miður ekki sagt hvaða félag þetta er á þessu stigi málsins en það kemur í Ijós síðar, sagði Lárus Guðmundsson í spjalli við Mbl. • Lárus Guðmundsson varó á sínum tíma bikarmeistarí með Waterschei og skoraói tvö mörk í úrslitaleiknum. — Það er möguleiki á því aö öll leiöindin í kring um leikinn gegn Standard á sínum tíma geti sett strik í reikninginn en ég vona nú samt ekki. Það hefur ekkert enn komiö í Ijós i þá áttina. Við hér í Watershcei erum haröir á því aö viö seldum ekki leikinn. Þaö kom til dæmis fram í blöðum eftir leik- inn aö ég lagöi mig allan fram. Ég vona eindregiö aö af félagaskipt- um veröi hjá mér. Þaö yröi gott að breyta um og komast í nýtt and- 'úmsloft. Eins og fram kemur vildi Lárus ekki gefa upp hvaöa félag er á höttunum eftir honum. En fyrir síö- asta keppnistímabil sýndi liö Stuttgart mikinn áhuga á því aö fá hann í sínar raðir. Ekki er gott að geta sér til um hvaöa liö þetta er en ekki er ólíklegt aö eitthvert liö í Hollandi sé að eltast viö Lárus. — ÞR. Þórshamar vann alla meistaratitlana annað Islands- árið í röð — á íslandsmótinu í shotokan-karate A SUNNUDAG voru yfir 200 manns samankonir í Höllinni til að fylgjast með úrslitum í ís- landsmótinu í Shotokan karate. Shotokan karate er iðkað í 6 fé- lögum á landinu og verða stór- stígar framfarir í karate ó hverju éri, það kom því fáum ó óvart aö keppendur uróu nálega 100 é þessu íslandsmófi sem er annað í röóinni í Shotokan karate. Keppendur komu frá Þórshamri Reykjavík, Gerplu Kópavogí, FH Hafnarfiröi, Selfossi og frá Sindra á Höfn í Hornafirði. Á íslandsmótinu 1982 sigraói Þórshamar meö miklum yfirburö- um, enda langstærsta félagið. Síö- ustu ár hafa Gerpla, Selfoss og Sindri æ meir blandað sér í barátt- una, enda margt efnilegt fólk innan þeirra félaga, en þó fáir höföu bú- ist viö því aö Þórshamar hirti alla islandsmeistaratitlana aftur skeöi þaö svo sannanlega á sunnudag- inn aö Þórshamar hélt öllum 7 titl- unum, og þaö voru sigursælir Þórshamarsmenn sem yfirgáfu Höllina eftir þriggja tíma mót. Urxlit: Kat* unglinga. (Kappendur 20) Stig I.Svanur Eyþórsson 4. kyu, Þórshamri 16,4 2. Halldór N. Stefánsson 7. kyu, Gerplu 14,9 3. Haukur Baldvinsson 6. kyu, Gerplu 14,7 4. Friö’ik Oungal 5. kyu, Gerplu 14,5 Svanur sigraöi meö yfirburöum í kata unglinga, en Gerpla raöar sór í næstu sæti. Kata kvanna. (Keppendur 12) Stig 1. Elín Eva Grímsdóttir 3. kyu, Þórshamri 16,1 2. Kristín Einarsdóttir 7. kyu, Gerplu 14,4 3. Sigrún Guómundsd. 5. kyu, Þórshamri 14,1 4. Þóra Erlingsdóttir 7. kyu, Sindra 13,5 Kata karla (kappandur 25) 1. Karl Sigurjónsson l.kyu, Þórshamri 19,7 2. Ágúst Osterby 3. kyu, Selfossi 19,1 3. Karl Gauti Hjaltason 1. dan, Þórshamri 18,9 4. Sveinbjörn Imsland 1. dan, Sindra 18,3 Karl Sigurjónsson sýndi stórfal- lega kata, Kanku Dai, sem er ein erfiöasta æfingaröö í karate. Ágúst 0sterby, Selfossi, kom á óvart og skaut mörgum líklegri manni aftur fyrir sig meö því aö sýna Kata Jion á listagóöan hátt. Fyrrverandi ís- landsmeistari í kata karla, Karl Gauti Hjaltason, sýndi kata, Bassal * Dai, en missti smávægilega jafn- vægiö, og átti þaö eftir aö veröa honum dýrkeypt. Kata í heild á mótinu var mjög vel gerö aö mati dómaranna sérlega í karla- og unglingaflokki. Hópkata. (Keppendur 30) 1. Karl Gautí Hjaltason 1. dan, Þórshamri Karl Sigurjónsson 1. kyu, Þórshamri Gisli Klemensson 1. kyu, Þórshamri 17,7 2. Sigþór Markússon 3. kyu, Þórshamrí Hilmar Björgvinsson 5. kyu, Þórshamri Svanur Eyþórsson 4. kyu, Þórshamri 16,4 3. Helgi Jóhannesson 5. kyu, Gerplu Grímur Pálsson 5. kyu, Gerplu Guöni Aöalsteinsson 5. kyu, Gerplu 16,2 4. Hreiöar, Árni og Haukur, Þórshamri 16,0 Nafnarnir Karl Gauti Hjaltason og Karl Sigurjónsson, vöröu is- landsmeistaratitil sinn síöan 1982 örugglega og höföu fengiö til liðs viö sig Gísla Klemenzson, og var þetta í einu skipfin sem titillinn skipti ekki um eiganda. Kumite karla. (Keppendur 23). Friéls bardagi. 1. Gísli Klemenzson 1. kyu, Þórshamri 2. Karl Sigurjónsson 1. kyu, Þórshamri 3. Ævar Þorsteinsson 2. kyu, Gerplu 4. Karl Gauti Hjaltason 1. dan, Þórshamri 5. Ágúst Osterby, 3. kyu, Selfossi Frjálsi bardaginn var þaö sem allir biöu eftir og var oröiö ansi heitt í kolunum á tímabili, enda var glæsilegur farandbikar í verölaun. I úrslifum kepptu Gísli Klem- enzson og Karl Sigurjónsson landsliöskappi, báöir úr Þórs- hamri. Gísli sigraði nokkuð örugg- lega og varö því Islandsmeistari í Kumite. Sérstök feguröarverölaun voru veitt Ævari Þorsteinssyni, Gerplu, fyrir góö tækniatriöi á mótinu. Aöaldómari var Ólafur Wallevik, aörir dómarar voru Þóröur Antonsson, Elís Kjartansson og Vignir Guðjónsson. Wérawwblabib_ CMID e i flokki kvenna kepptu tólf stúlkur og gáfu þær körlunum ekkert eftir hvað snerpu og brögö snerti. # Ævar Þorsteinsson til vinstri varö ( þriöja sæti ( Kumite karla, frjálsum bardaga. Hér keppir hann við Stefán Alfreósson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.