Morgunblaðið - 22.03.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.03.1984, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 Í-DAG er fimmtudagur 22. mars, sem er 82. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.56 og síö- degisflóð kl. 22.21. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.21 og sólarlag kl. 19.50. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.35 og tunglið er í suöri kl. 04.55. (Almanak Háskóla Islands.) Þegar Kristur, sem er líf yöar, opinberast, þá munuð þér og ásamt honum opinberast í dýrð. (Kól. 3,4.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 ryrirgangur, S lyeir, 6 eUarnafn, 9 fæda, 10 tónn, 11 frum- efni, 12 fornafn, 13 háTaOi, 15 ejAa, 17 hraórar. LÓÐRÉTT: — róggar, 2 glufa, 3 kjaftar, 4 líkamnhlutana, 7 lengdar- eining, 8 ái, 12 lof, 14 r»k, 16 treir eiw. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 |mkk, 5 lýti, 6 róar, 7 át, 8 tófan, II il, 12 las, 14 nafi, 16 trénar. LÓÐRÉTT: - 1 þyrpist, 2 klauf, 3 kýr, 4 jrÍHt, 7 áaa, 9 ólar, 10 alin, 13 nár, 15 f«. ARNAÐ HEILLA FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í veðurfréttunum í g«r- morgun. Frost bafði verið um land allt í fyrrinótt og fór niður í 4 stig hér í Reykjavík, en 8 stig þar sem það var harðast um nóttina: uppi á Hveravöllum og á veðurathugunarstöðvum fyrír austan fjall, á Hellu og á Heið- arbc á Þingvöllum. Mest hafði snjóað um nóttina vestur á Gufuskálum, 9 millim. Veður- stofan gat þess að sólskinsst- undir í Rvík hefðu veríð tvær í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var ruddaveður hér í Rvík með 7 stiga frosti. Snemma f f7A ára afmæli. í dag, • V fimmtudag 22. þ.m., er sjötug frú Rakel Loftsdóttir frá Gröf í Miðdölum, Hátúni 12 hér í Rvík. Hún tekur á móti gestum sínum eftir kl. 15 í dag á heimili dóttur sinnar í Ás- garði 6 hér í bænum. OA ára afmæli. 1 dag, 22. öU mars, er áttræður Sím- on Teitsson járnsmíðameistari, Þórólfsgötu 12, Borgarnesi. Um þessar mundir er hann á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Kona Símonar er Unnur Berg- sveinsdóttir frá Flatey á Breiðafirði. gærmorgun var 19 stiga frost f höfuðstað Grænlands. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYT- IÐ tilk. í nýju Lögbirtinga- blaði að frá 1. mars að telja hafi gjaldskrá Dýralæknafélags fslands hækkað um 4,5 pró- sent. PÓSTVERSLANIR. f tilk. í Lögbirtingablaðinu um stofn- un hlutafélaga segir frá því að hér í Reykjavík hafi verið stofnuð tvö hlutafélög um tvær póstverslanir. Er önnur þeirra Póstverslunin Heimaval hf., hin hlutafélagið Vörulista- umboðið hf. Hvort félaganna er með 20.000 kr. hlutafé. Þau hafa sameiginlegan fram- kvæmdastjóra og er það Berg- ur Björnsson, Ásbúð 48 i Garðabæ. FÉLAGSVISfT verður spiluð í kvöld, fimmtudag, i safnaðar- heimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. FÓSTUMESSUR NESKIRKJA: Föstumessa f kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD SÁÁ fást á skrifstofu SÁÁ, Síðu- múla 3—5, sími 82399, og í Blóm & ávextir, Hafnarstræti Rvík, sími 12717. MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Víkings fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Geysi, Aðalstræti, Garðsapó- teki við Sogaveg og Bókaverzl- uninni Grímsbæ. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór úr Reykjavíkurhöfn Ljósafoss á ströndina. Togarinn Arinbjörn kom úr söluferð til útlanda. Askja fór í strandferð. Stapa- fell kom og fór og Kyndill kom úr ferð á ströndina. í gær kom Suðurland af ströndinni og Mánafoss kom að utan í gær. Þá er japanska frystiskipið far- ið og mun koma við á strönd- inni. í gær fór grænlenskur rækjutogari sem kom til við- gerðar. í dag er Helgafell væntanlegt frá útlöndum. Áhugafélög um brjóstagjöf Mjólkandi mœður og aðrar áhugakonur stofna til samtaka {2. j Ó $T AV//A4Á — er G-rfúND Fæ ég inngöngu út á þessar gellur!? KvðW-, natur- og Mgarþiónutta apðtakanna i Reykja- vik dagana 16. mars til 22. mars að báöum dögum meö- töldum er í Lyffabúö Braióhotts. Auk þess er Apótek AusturtMajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ljsknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi víö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á hefgldögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simé 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónasmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvamdarstöö Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Neyóarþjónusta Tannlaaknafélags fslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabaar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í' símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennssthvarf: Opiö ailan sólarhringinn, sírni 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamákö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foretdraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusondingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeitdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaepltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlrakningadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi — Landakotaaprtali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eltir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frfáls alla daga Grensáadaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarhaimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókaóaitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogshjaiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vífilaataðaapítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jða- efaaprtali Hafnarlirði: Heimsóknarlimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktbiðnusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. i þennan síma er svaraó allan sólarhringínn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hðakðlabðkasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upptýsingar um opnunartima þeirra veitfar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjamafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Ustasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbðkasafn Raykjavikur: ADALSAFN — Útláns- deild, bingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — fösfudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30 apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli SÉRUTLAN — atgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —april ei einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, siml 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uóum bókum fyrir tatlaða og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað ( júli. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3(a—6 ára börn á mlövlkudðg- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — BækistöO í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki f Y/t mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sun 1aga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er opió þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónaaonan Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. SafnhúsiO lokaö. Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahötn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaaln Kðpavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kðpavoys: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri stmi 90-21040. Siglufjðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplð trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiðhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga ki. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 «1 kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmðrlaug I Mosfsllaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30 Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðll Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kðpavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarf jaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.