Morgunblaðið - 22.03.1984, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.03.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 43 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina: PORKYS II J/ZZLZS ■W ' \'j'iOíS Fyrst kom hin geysivinsæla Porkys sem allstaðar sló að- sóknarmet, og var talin grin- mynd ársins 1982. Nú er þaö framhaldið PORKYS II daginn eftir sem ekki er siður smellin og kítlar hláturstaugarnar. Aö- alhlutverk: Dan Monahan, Wy- aM Knight og Mark Harriar. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5, 7, S og 11. Haskkað varð. Bénnuö bðrnum inna 12 ára. SALUR2 | SSIÍSUNCflNN[HyA,007- . IM IUMW'S “GOLDFINGER" James Bond er hér ( topp-formi. I Aðalhlutverk: Saan Connory, I G*rt Frobe, Honor Blackman, 1 Shirley Eaton, Bernard Laa. Byggö á sögu eftir lan Flem- . Leikstjóri: Guy Hamilton. I kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. SALUR 3 ing. Sýnd I TRON fv' Frábær ný stórmynd um strlðs- og videó-leikl full af tæknibrellum og stereo-hljóö- um. TRON fer með þig i tölv- ustíösleik og sýnir þér inn ( undraheim sem ekki hefur sést áöur. Aöalhlutverk: Jeff Brid- ges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitnar. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndín er f Dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 og 9. CUJO Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. SALUR4 Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never agaln) I Myndin er tekin í dolby-stereo. Sýnd kl. 5 og 10. Hækkað varð. Daginn eftir (The Day After) | Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Hækkað verð. Tískusvninq í kvöld kl 21.30 Æ Módelsamtökin sýna nýjustu vortískuna frá Verölistanum Lauga- læk. HÓTEL ESJU Litli liósálfurinn hefur sannað ágæti sitt á íslandi. Lltli Ijósálfurinn gefur þér góða birtu við bóklestur án bess að trufla aðra, frábær i öll ferðalög og sumarbústað- inn. Kiörin gjöf. Litli Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Lltli Ijósálfurinn fæst i næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22. HILDA ^EÍURVIVOW Once they dedare war on each othei; watch out. You could die laughing. WALTER MATTHAU ROBIN WILLIAMS Páfagaukur forstjórans sagði Donald upp starfi. Donald lifði þaö af. Ræninginn miðaöi á hann byssu og sagði: „Upp með hendur, niður meö brækur“ Donald lifði þaö af. Hann varö fyrir skoti með ostasamloku í munni og liföi þaö af — en — hann fékk nóg, vopnaöist og læröi sjálfsvörn. Vonandi lifir hann þaö af, jafnvel þó aö þaö gangi aö honum dauóum. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. álp Nýja hljómpiatan Heyr þú minn söng er til sölu í kaffi- stofunni, Hverfisgötu 42, alla virka daga, kl. 13—17. Tekiö er á móti póstkröfum í síma 11000 og 10477, virka daga kl. 9—17. Samhjálp STAÐUR ÞEIRRA SEM AKVEDNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER Vegna þess hve aðsóknin um síðustu helgi var mikil og færri komust að en vildu, höfum við ákveðið að endurtaka þennan stórkostlega söngleik. Rocky horror show hópurinn 20 manna dans og söngvahópur verður með sérsamið atriði byggt á bíómyndinni Rocky horror show, sem vakti mikla athygli hér á landi fyrir stuttu, undirleikinn sér hljómsveitin Toppmenn um. Syningin byrjar kl. 23:30. Þarna er á ferðinni mjög vandað og mikið verk sem kostað hefur óhemju vinnu. Að söngleiknum loknum mun hljómsveitin Toppmenn sjá um dansinn. Við opnum húsið: á fimmtudögum kl. 22, föstudögum kl. 22:30 og laugardögum kl. 22:30. Áfimmtudögum er aldurstakmark 18 ár. Munið snyrtilegan klæðnað. Fimmtudagskvöld Föstudagskvöld Laugardagskvöld Sími:'35355 i h iiuií kíi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.