Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984
Hjallavegur
Falleg 3ja herb. rishæð í tvíbýli.
Vandaö hús. Gróin lóð. Góður
útiskúr. Verð 1150 þús.
Hamraborg
Vönduð og rúmgóð 2ja herb.
íbúð á 2. hæð. Suðursvalir.
Bílskýli. Verö 1500 þús.
Arnarnes
Nýlegt vandað einbýli 2x160 fm
á tveim hæðum, nær fullfrá-
gengiö. Á neðri hæð: Samþ.
2ja—3ja herb. íbúð, meö
möguleika á sér inngangi. 50 fm
bílskúr, þvottahús og geymsla.
Á efri hæð 4 svefnherb. Stórar
stofur, vandaö eldhús og bað. 3
svalir. Mikið útsýni. Bein sala
eöa skipti á einbýli á einni hæö
í Garðabæ
Seltjarnarnes
Á sérlega góðum staö höfum
við 200 fm fullbúiö raðhús
ásamt bílskúr Frábært útsýni.
Mögul. að taka upp í 3ja herb.
íbúð með bílskúr.
Lokastígur
Eldra járnklætt timburhús á
góðri lóð. Kjallari, tvær hæðir
og ris. 3 íbúðir eru í húsinu, 2
4ra herb. og ein 3ja. Teikn. á
skrifstofunni.
Grenimelur
Sérlega falleg 3ja herb. íbúð á
efstu hæð í 3-býli. S-svalir. Mik-
ið útsýni. Verð 1650— 1700
þús.
Bárugata
Mjög rúmgóð og björt 3ja herb.
rishæð í 3-býli. Nýtt gler, góöur
garður. Verð 1600 þús.
Kársnesbraut
Ný rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, ekki fullfrágengin en íbúð-
arhæf. 25 fm bílskúr. Stórar
S-svalir. Verð 1650 þús.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axeisson
28611
Miöbraut Seltjn.
5 herb. um 130 fm ibúö. björt og rúm-
góö. á 3. hæö í þríbýlishúsi. 4 svefn-
herb. Þvottahús i ibúöinni. Suöursvalir.
Bilskúr
Engjasel
3ja—4ra herb. vönduö og falleg 108 fm
íbúö á 1. hæö i 5 ára blokk, ásamt
bilskýli. Akv sala
Orrahólar
3—4ra herb. um 90 fm. ibúö á 2. hæö.
ekki alveg fullfrágengin. bilskýlisplata.
Verö 1500—1550.
Njálsgata
3ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 1. hæö
ásamt 2 herb. og snyrtingu í kjallara
Álfhólsvegur
3ja herb. um 80 fm ibúö á 1. hæö ásamt
litilli einstaklingsíbúö i kjallara i fjórbýl-
ishúsi Verö 1,7 millj.
Leifsgata
3—4ra herb. 100 fm ib. á 3. hæO. suö-
ursvalir. Verð um 2 millj.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm ib. á 3. hæö ásamt
herb. í kjallara. Verö frá 1.8 millj.
Bjargarstígur
Litil 3ja herb. kjallaraibúö (ósamþykkt).
Ákv. sala. Verö aöeins 750 þús.
Ásbraut
2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Verö
1150—1,2 millj.
Arnarhraun
2ja herb. 60 fm jaröhæö. Góöar innrótt-
ingar. Verö 1170 þús.
Hraunbær
2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæö, góöar
innréttingar. Verö 1250—1,3 millj.
Álfhólsvegur
2ja—3ja herb. 70 fm íb. í nýju húsi á 2.
hæö, stórar suöursv. Verö 1,5 millj.
Holtsgata
Mjög falleg 2ja herb. um 40 fm nýleg
ibúö á 1. hæö (kjallari undir). Ákv. sala.
Verö ca. 1150 þús.
Bólstaðarhlíð
2ja herb. 65 fm kjallaraibúó i fjórbýlis-
húsi. Nýjar innréttingar. Verö 1250 þús.
Hef kaupanda
aö góöri 2ja—3ja herb. íbúö í vestur-
bæ, má vera meö miklum áhvílandi
veöskuldum. Rýming samkomulag.
Reykjavíkurvegur Rvk.
2ja herb. 50 fm kjallaraíbúð í járnvöröu
timburhúsi. Sérinng. Veró tilboð.
Hús og Eignir
Bankastræti 6.
Lúðvík Gizurarson hrl.
Heimasimi 17677.
f
26277 Allir þurfa híbýli 26277
★ Fálkagata — 2ja herb.
Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Tvennar
svalir. Laus nú þegar.
★ Seljahverfi
Endaraðhús á 3. hæðum m.
innbyggöum bílskúr, samt. um
280 fm. Á jarðhæð er hobby-
herb., geymsla og bilskúr. Á
miðhæð eru stofur, eldhús, búr
og snyrting. Á efri hæð eru 4
svefnherb., baöherb. og þvotta-
herb., tvennar svalir. Nokkur
frágangsvinna eftir í húsinu.
★ Barónsstígur
Timburhús sem er kjallari og
tvær hæðir. í húsinu eru 2 litlar
3ja herb. íbúöir. Hentar vel sem
einbýli. Ákv. sala.
★ Ásbúð
★ Fífusel
Glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúð
á 3. hæð auk herb. í kjallara.
★ Mávahiíö
4ra—5 herb. 116 fm risíbúð.
★ Eyjabakki
Falleg 3ja herb. 85 fm íbúö
á 1. hæð. Ný teppi, furu-
klætt bað, góð sameign.
★ Rauðagerði
3ja herb. 85—90 fm tbúö á
jaröhæö í tvíbýlishúsi. Allt sér
Selst fokheld en frágengin að
utan.
Raðhús á einni hæö, 138 fm, 38
fm tvöfaldur bílskúr. Skipti á
sérhæð í Kópavogi koma til
greina.
★ Digranesvegur
Glæsileg sérhæð um 150 fm. 4
svefnherb., sérþvottaherb. á
hæöinni. 30 fm bílskúr.
* Heimahverfi
Falleg 5—6 herb. 150 fm íbúð á
2. hæð.
★ Ásgarður
Raðhús 2 hæðir og kjallari,
samt. 130 fm, mjög snyrtileg
eign.
★ Lundarbrekka
Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á
2. hæð. Góð sameign.
★ Grettisgata
Falleg 3ja herb. 70 fm íbúð á 1.
hæð. Allar innróttingar nýjar.
★ Hafnarfjörður
Snyrtileg 3ja herb. 60 fm íb. á
efri hæö í timburh. á rólegum
staö.
★ Lindargata
2ja—3ja herb. 70 fm íbúð í
kjallara. Sérinngangur.
A Hverfisgata
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus
fljótlega.
Brynjar Fransson,
sími: 46802
Gisli Ólafsson,
sími 20178
HÍBÝLI & SKIP
Garöaatrati 38. Sími 26277.
Jón Ólafsson, hrl.
Skúli Pálsson, hrl.
29555
2ja herb.
Engihjalli, stórglæsileg 65
fm íb. á 8. hæð, mikið útsýni.
Verð 1350 þús.
Harmraborg, 2ja herb. 65
fm íbúð á 4. hæð. Þvottahús á
hæöinni, bílskýli. Verð 1250—
1300 þús.
Blönduhlíö, góö 70 fm íbúö,
sérinngangur. Verð 1250 þús.
Dalaland, mjög falleg 65 fm
ibúö á jaröhæö. Sérgaröur.
Verð 1500 þús.
Laugarnesvegur, 60 fm
íbúð á jarðhæð í tvíb. Snyrtil.
íbúð. Stór lóð. Verð 1100 þús.
3ja herb.
Álfheimar, mjög góð 3ja
herb. íbúð á jarðhæð.
Sólheimar, mjög glæsileg
90 fm íbúð á jaröhæð. Parket á
gólfum. Sérinngangur.
Ásgarður, góö 3ja herb.
íbúð. Verð 1400 þús.
4ra herb. og stærri
Hófgerði, 4ra herb. 100 fm
íbúð í risi ásamt 25 fm bíiskúr.
Verð 1650—1700 þús.
Sólheimar, 6 herb. 160 fm
sérhæö ásamt 35 fm bílskúr.
Æskileg skipti á 4ra herb. ibúö
með bílskúr.
Fossvogur, 4ra herb. 110 fm
íbúð á 2. hæð. Æskileg maka-
skipti á 2ja—3ja herb. íbúð.
Ránargata, mjög góö, mikiö
endurn., íb. á tveimur hæðum i
steinh. Verönd í suður. Sér-
garður. Verð 1750 þús.
Smáíbúðahverfi, 4ra herb.
100 fm neðri hæð í tvíb. Fæst í
skiptum fyrir minni eign,
70—80 fm.
Ásbraut, góö 110 fm íbúð.
Bilskúrsplata.
Engihjalli, mjög góö 4ra
herb. íbúð, 110 fm, í lyftublokk.
Gnoðarvogur, mjög falleg
145 fm 6 herb. hæð fæst í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á
svipuðum slóðum.
Einbýlishús
Kambasel, 170 fm raöhús á
2 hæðum ásamt 25 fm bílskúr.
Mjög glæsileg eign. Verð
3,8—4 millj.
Kópavogur, mjög glæsilegt
150 fm einbýlishús ásamt stór-
um bílskúr á góöum útsýnisstaö
í Kópavogi. Æskileg skipti á
sérhæð eða raöhúsi.
Krókamýri Garðabæ, 300
fm einbýlishús, afhendist fok-
helt nú þegar.
Lindargata, 115 fm timb-
urhús, kjallari, hæð og ris. Verð
1800 þús.
Þorlákshöfn — óskast.
Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð
i Þorlákshöfn. Góðar greiösiur í
boði.
Vegna mikillar sölu og
eftirspurnar síöustu
daga vantar okkur allar
ntærdir og geröir eigna
á söluskrá.
Höfum mikið úrval af
öllum stæröum og gerö-
um eigna í skiptum fyrir
aörar eignir.
EIGNANAUST
Skipholti S — 105 Roykjsvík
Simsr: 29555 — 29558
Hrólfur Hjsftsson, viósk.fr.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Bústnðir
FASTEIGNASALA
Klapparstíg 26
Jóhann Davíösson
Ágúst Guðmundsson
Helgi H. Jónsson viöskfr
Efstihjalli Kóp.
120 fm efri hæð. Sér inngangur
ásamt 20 fm rými í kjallara.
Hæöin skiptist í 3 rúmgóð
svefnherb., stofu, boröstofu,
sjónvarpshol, baðherb., flísa-
lagt meö sturtuklefa og baö-
kari. Stórt eldhús með harðvið-
arinnréttingu og rúmgóðum
borðkrók. Stórar suöur svalir.
Makaskiptí á raðhúsi.
Ásbraut Kóp.
117 fm íbúð á 3. hæð, efstu.
Bílskúr. Bein sala, eða maka-
skipti á sérhæð í Kópavogi.
Verð 2 millj.
Maríubakki Rvk.
3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæð.
Ákv. sala. Verð 1500 til 1550
þús.
Ásbraut Kóp.
2ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýjar
innréttingar í eldhusi. Parket.
Ákv. sala. Verð 1200 þús.
Dalsei Rvk.
40 fm samþykkt einstaklings-
íbúö á jaröhæð. Útb. 600 til 650
þús. ef samið er strax.
Vantar allar stæröir og gerðir
fasteigna á söluskrá vegna
mikillar sölu undanfarið. Verð-
metum samdægurs.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' stóum Moggans!
16688
Kópavogur einbýli
150 fm lítiö einbýli á einni hæö,
44 fm bílskúr, frábært útsýni.
Æskileg skipti á góðri sérhæð
með bílskúr.
Sérhæð í Kópavogi
Góð 135 fm hæö með mjög
stórum bílskúr. Gott útsýni.
Verð 2.650 þús.
Skipholt — 5 herb.
Á 1. hæð, 4 svefnherb., gott
aukaherb. í kjallara. Verð 2,1
millj.
Fellsmúli
5 herb. 135 fm mjög falleg
endaíbúð á 1. hæð. Verð 2,3
millj. Getur verið laus fljót-
lega.___________________
Álfheimar
3ja herb. snyrtileg ósamþ. íbúö
í kjallara. Útb. aðeins 500 þús.
Við Landspítalann
2ja herb. ca. 55 fm góð íbúð
í lítið niðurgröfnum kjallara.
Verð 1.170 þús.
Hverfisgata — 2ja herb.
Ca. 50 fm á 2. hæð i steinhúsi,
ekkert áhvílandi. Laus 10. apríl.
Verð 1 millj.
Laugarás — 2ja herb.
55 fm góð íbúð á jarðhæð. Verð
1,3 millj.
Hverfisgata — 2ja herb.
Ca. 45 fm á 3. hæð. Verð 700
þús.
16688 — 13837
Haukur Bjarnaaon, hdl.
Jakob R. Guðmundaaon.
Heimaa. 46395.
EIGIId
UII1BOÐID
LAUGAVid 87 2 M*0