Morgunblaðið - 22.03.1984, Side 31

Morgunblaðið - 22.03.1984, Side 31
Geðhjálp: Fyrirlestur í kvöld og námskeið um helgina Gedhjálp, samtök sem hafa innan vébanda sinna fólk með geðræn vandamál, aðstandend- ur þeirra og aðra sem láta sig málefnið varða, halda nú um helgina námskeið fyrir að- standendur þeirra sem stríða við geðræn vandamál. Verður námskeiðið sambærilegt við það sem samtökin héldu í sl. mánuði, þar sem fjallað var m.a. um viðbrögð við tilfinn- ingalegu áfalli, sjálfsvirðingu, tjáskipti, tilfinningar og við- brögð manna gagnvart sjúkum ástvin. Námskeiðið verður haldið í félagsmiðstöð Geð- hjálpar að Bárugötu 11, frá kl. 10.00—18.00 þann 24. og 25. mars. Auk námskeiða gangast sam- tökin fyrir „opnu húsi“ þrisvar sinnum í viku og mánaðarlegum fyrirlestrum um ýmsa þætti geð- heilbrigðismála. Næsti fyrirlestur verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.00 á Geðdeild Landspítalans 3. hæð. í kvöld flytur Jón Óttar Ragnarsson, dósent, fyrirlestur- sem ber yfirskriftina „Næring og geðheilsa" og verða umræður að honum loknum. Hótel Loftleiðir: Thailensk- ir dagar Thailenskir dagar hefj- ast á Hótel Loftleiðum í kvöld, fimmtudagskvöld. Verða þeir haldnir í Blómasal hótelsins og standa fram til nk. sunnu- dagskvölds. Dagskrá Tahilensku dagana hefst kl. 19.00 öll kvöldin. Matreiðslumeistari frá thai- lenska veitingastaðnum Bus- abang í Lundúnum annat matargerð og thailenskir þjóðdansar verða sýndir, en dansararnir komu hingað til lands gagngert vegna hátíðar- innar frá heimalandi sínu. Þá kynna flugfélögin Thai Int- ernational og SAS ferðamögu- leika til Thailands og á sunnu- dagskvöld verður sérstök ferðakynning á vegum ferða- skrifstofunnar Útsýnar. Úr rréltatilkynningu. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 31 MCfTAi EINKfllðlVA lEKURHUITHL SÉRMRfAHVERSOGEHtS hvorki á viðbótarrými, né kaup á aukahlutum sem margar aðrar tölv- ur krefjast. Þú getur fengið 132 stafi í línu í stað 40 eða 80 eins og á öðrum tölvum. Þetta gerir þér kleift, t.d. þegar þú notar MULTIPLAN áætl- unarforritið, að sjá allt árið á skerminum. DIGITAL einkatölvan hefur forrit sem kennir þér á nokkrum mínútum, hvernig nota á tölvuna. Þú þarft því ekki lengur að fletta mörg hundruð blaðsíðna bækling- um til þess að læra á tölvu. T - KOS (Tölvudeild Kristján Ó. Skagfjörð h.f.jleggur áherslu á að Við teljum að það sé liðin tíð að fólk sætti sig við takmarkanir einkatölvu (personal computer), sem hönnuð er til að henta sem flestum, án þess að taka tillit til sér- þarfa hvers og eins. Þess vegna býður DIGITAL 3 tegundir af einkatölvum; Rainbow 100 og Professional 325 og 350. DIGITAL einkatölvur er mjög auðvelt að tengja saman í net eða nota sem útstöðvar við stærri tölv- ur. DIGITAL býður fullkomið kerfi fyrir einkatölvun (personal com- puting), kerfi sem sameinar vélbún- að af hæsta gæðaflokki og hugbún- að af bestu gerð. DIGITAL einka- tölva er afkastameiri, einfaldari í notkun og betur búin að flestu leiti en nokkur önnur einkatölva á markaðnum. DIGITAL einkatölva hefur fengið hin eftirsóttu verðlaun fyrir hönnun, rekstraröryggi og þægi- lega notkun, frá Die Gute Industrie- form í Hannover. Húnerauð- . . . r i i i i i i i i i i i i i yeld.notkun. C f IVH Litill skcrmur og létt lykla- * *— borð eru fyrir- ferðalítil á skrifborðinu og kalla öll þjónusta við vél-og hugbúnað DIGITAL tölva, uppfylli til fulls þær kröfur sem gerðar eru á íslensk- um tölvumarkaði. rXJKRISTJÁN Ó JSKAGFJÖRD HF Tölvudeild, Hólmaslóð4. 101 Reykjavik s 24120 Gódan daginn! Ofnæmisþrofaðar . SNYRTIVORUR AN ILMEFNA. Fást í apótekinu. 85 41

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.