Morgunblaðið - 22.03.1984, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.03.1984, Qupperneq 19
Hermann Sigurjónsson bóndi í Rartholti. sig er það hvort þetta sé líklegt til að fáera menn nær þeim megin- markmiðum sem sett eru fram í fyrstu grein tillagnanna. Sumir óttast að reglur um þetta efni muni i ýmsum tilvikum setja mönnum of þröngar skorður við að fara út í búrekstur. Mikill meiri- hluti þeirra sem hafa tjáð sig um þetta vilja að farið verði að allri gát hvað þetta varðar." — Geta ekki stífar reglur um þetta efni komið í veg fyrir að áhugasamir menn geti hafið bú- rekstur og þar með að bændur sem vilja af einhverjum ástæðum hætta geti selt eignir sínar? „Ég held að það þurfi ekki að vera. Hinsvegar er þetta eitt af fjölmörgum atriðum þessa mats sem þurfa að vera í brennidepli við hina opnu umræðu. I þessu sambandi má á móti segja að MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 19 Viötöl: HBj. búskapur sé orðinn það margþætt viðfangsefni að ekki sé heppilegt að menn taki það sér fyrir hendur nema hafa lágmarksmenntun og reynslu til að geta náð árangri. Þá ber þess að geta að allar hug- myndir um reglur virðast vera frekar frjálslegar. Til dæmis er öll starfsreynsla mjög hátt metin og almennt nám; einnig er iðn- og tækninám tekið mjög til greina. Því er það svo að ef um raunveru- legan áhuga fólks er að ræða myndi ekki verða um verulega þröskuldi að ræða.“ — Hvað segir reynslan, hafa þeir menn reynst verri bændur sem koma úr þéttbýli og hafa ekki haft búnaðarnám að baki? „Það fer ekki hjá því að sá sem ætlar að verða bóndi og kemur úr framandi umhverfi rekur sig á margt óvænt. Ég myndi ráðleggja slíkum mönnum að kynna sér mál- ið mjög vel með námi og starfi áður en slík ákvörðun er tekin. Ég tel að starfsreynslan sé algert undirstöðuatriði í þessu efni, þó að einstaklingsbundin hæfni geti líka komið að góðum notum. Það hlýt- ur að vera þýðingarmikið öllu ungu fólki sem af alvöru ætlar að gera landbúnað að ævistarfi að afla sér fræðilegrar menntunar til viðbótar reynslu. Þess vegna hefur það verið mörgum áhyggjuefni að ekki hefur verið mikill áhugi á búfræðinámi, þó það hafi heldur lagast í seinni tíð. Eitt af því sem liggur til grundvallar þeim hug- myndum sem við höfum sett fram varðandi ákvæði um starfsnám er að það verði hvati til fólks um að afla sér starfsmenntunar ef þjóð- félagið mæti námið einhvers út í hið raunverulega starf. A Jf á Enn emn nýr á leiðinni \ ^ frá MITSUBISHI ^ Hvað heitir 'ann? - Hvernig er 'ann? Hvenær kemur 'ann? - Hvað kostar ’ann? Hver fær ’ann? mw, [hIhekla J Laugavegi 170-172 Str VHF Sími 21240 Bíátíiiií- í nágrenni Mósel og Rínar Verðpr. mann m /bílaleigubíl 18/4-24/4 25/4-15/5 8 í 3ja svefnh. húsi 10.900.- 10.400.- 7— — — 11.300.- 10.800. 6 — 11.800.- 11.300,- 6 í 2ja svefnh. húsi 11.500.- 11.000,- 5— — — 11.800.- 11.300.- 4— — — 12.600,- 12.100.- 4 f 1 íbúð 12.300.- 11.800,- 3— — 12.800.- 12.300.- 2— — 14.900.- 14.400.- 2 í studio íbúð 13.300.- 12.800.- ERT ÞÚ EKKI SAMFERÐA? Síminn er 26900. FERÐASKRIFSrOMN ÚRVAL Fyrstu ferðirnar í hin frábæru orlofshús í Daun Eifel eru 18. apríl - páskaferð og 25. apríl. Daun Eifel er aðeins um 2ja stunda akstur frá Luxemborg og þar er allt sem þarf til að gera sumarleyfið ánægjulegt. Frábær húsakynni, fagurt umhverfi, einstök veðurblíða; ún/als þjónustumiðstöð með veitingahúsi, bjórstofu, sauna, sundlaug, tennis, squash, reiðskóla, hestaleigu, barnaklúbb, billjard og minigolfi. I næsta nágrenni eru svo m.a. hinir rómuðu dalir við Mósel og Rín. I fyrstu ferðunum verður Friðrik G. Friðriksson fararstjóri með sérstaka fjölskyldudagskrá, sem m.a. felur í sér ferð í dýragarð og Europark skemmtigarðinn og kvöld í Móseldalnum. I fyrstu tveimur brottförunum er sérstakt kynningarverð: OOTT FOLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.