Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 47 Rúmenar í undanúrslit RÚMANSKA liðið Dynamo Búkar- est sigraöi rússnesku meistarana Dynamo Minsk 1:0 á heimavelli sínum í Búkarest í gær I keppni meistaralíöa. Fyrri leik liðanna í Sovétríkjunum lauk með 1:1-jafn- teflí þannig að Rúmenarnir kom- ast áfram. Rúmenarnir hafa komið skemmtilega á óvart í keppninni í vetur, þeir slógu Evrópumeistara Hamburger út í síðustu umferö. Framherjinn lonel Augustin skor- aöi eina mark leiksins með skalla á 10. mín. Hann átti skot í stöng skömmu áður. Áhorfendur á 23. ágúst-leikvanginum i Búkarest voru 70.000. Split komst áfram: Glæsimark í framlengingu HAJDUK Split komst í undanúr- slit UEFA-keppninnar í knatt- spyrnu í gær er liðið sigraöi Sparta Prag 2:0 í seinni leik liö- anna í keppninni. Leikiö var í Split í Júgóslavíu. Gudelj skoraöi fyrra markið á 18. mín. og Sliskovic geröi seinna markiö, og sigurmarkið í saman- lagöri viöureign liöanna á 118. mín. Framlengja þurfti þar sem Sparta vann fyrri leikinn 1:0. Áhorfendur á Poljud-leikvanginum voru 53.000 — metaösókn á vell- inum, og fögnuöu þeir ákaft er Sliskovic skoraöi stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. Morgunblaðiö/Símamynd fré Old Trafford/AP. • Man. Utd. sigraði hið fræga lið Barcelona 3—0 í gærkvöldi í UEFA-keppninni. Fyrirliði Man. Utd., Bryan Pobson, átti glæsilegan leik og skoraði tvö mörk. Hér sést hvar hann hefur kastað sér fram og skallað boltann í netið. Stórafrek United Frá Bob HmnMiy, fréttamanni Morgunblabaina i Englandi. Anderlecht áfram SPARTAK Moskva sigraði And- erlecht 1—0 í UEFA-keppninni í gærkvöldi. Leikur liðanna fór fram í Moskvu. Spartak sótti lát- laust allan leikinn, en Anderlecht varðist mjög vel. Anderlecht er komið í fjögurra liöa úrslitin. Liö- iö sigraöi í fyrri leik liöanna, 4—2. „ÞAD MÁ segja, að við höfum komist áfram í London þegar við sigruðum þar 2—0. Og svo þegar Mark McGhee geröi þrennu Frá Bob Hennessy í Englandi. ABERDEEN sigraði Ujpest Dosza 3:0 eftir framlengingu í Skotlandi í gærkvöldi og komst áfram í keppni bikarhafa. Mark McGhee skoraði öll þrjú mörk liösins, það fyrsta á 38. mín. og er aöeins þrjár mín. voru eftir af leiknum geröi hann annaö markið — jafn- aöi þá samanlagt, því Dosza vann fyrri leikinn 2:0. Ungverjarnir kunnu illa mótlætinu — fimm þeirra voru bókaðir og í síöari hluta framlengingarinnar var markvörður liösins rekinn af velli fyrir gróft brot á Alex Mcleish. Dundee áfram SKOSKA liðiö Dundee United sigraði Rapid Vín 1:0 í Skotlandi í gær og komst áfram í keppni meistaraliða. David Dodds skor- aöi eina mark leiksins á 21. mín. Fyrri leik liðanna lauk með sigri Vínarliösins, 2:1, þannig aö Skot- arnir komast áfram á marki á úti- velli. Manchester United náði þeim frábæra árangri í gærkvöldi aö sigra spánska liðið Barcelona í seínni leik liöanna í UEFA- keppninni í knattspyrnu 3:0 á heimavelli sínum, Old Trafford, í Manchester. Barcelona sigraði í fyrri leiknum fyrir hálfum mánuöi, 2:0, og búist var viö erfiöum leik fyrir United. En leikmenn liösins stóðu sig þó eins og hetjur — léku frábæra knattspyrnu og slógu Spánverjana út. Bryan Robson, fyrirliði United og enska landsliðsins, skoraöi tvö markanna í gærkvöldi og Frank við skoruöum snemma í leiknum og komumst í 1—0, þá var ég viss um aö viö myndum komast áfram í UEFA-bikarnum. Þetta voru nokkuð sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins og ágæt frammistaöa af okkar hálfu á úti- velli,“ sagöi Keith Burkinsaw, framkvæmdastjóri Tottenham, eft- ir jafnteflisleik Austria Vín og Tott- enham í gærkvöldi. Liðin skildu jöfn, 2—2, eftir aö Tottenham hafði haft 1—0 forystu LEIKMENN Nottingham Forest gáfu framkvæmdastjóra sínum, Brian Clough, góða afmælisgjöf á 49 ára afmælisdegi hans í gær. Liöiö gerði jafntefli við austur- ríska liðíð Sturm Graz á útivelli og komst þar með í undanúrslit í UEFA-keppninni — Forest vann fyrri leikinn 1:0. Spenna var mikil í Graz i gær- kvöldi — eftir venjulegan leiktima var staöan 1:0 fyrir heimaliðiö, og því jafnt samanlagt eftir báöa leik- ina. Því var framlengt i 15 mínútur en ekkert skoraö. Þá var framlengt Stapleton eitt. Besti maöur vallar- ins var þó tvimælalaust Gary Bail- ey, markvöröur Man. Utd., sem átti frábæran leik — hann varöi hvaö eftir annaö glæsilega, og sérstak- lega sýndi hann snilldartakta er hann varöi nokkur erfiö skot frá Maradona, t.d. úr aukaspyrnum rétt fyrir utan teiginn. Þaö var vitaö mál aö United þyrfti aö ná aö skora tiltölulega snemma í leiknum til aö brjóta Spánverjana niöur. 53.800 áhorf- endur á Old Trafford hvöttu United af öllum mætti og litlu munaöi að liöiö skoraði á 15. mín. er Norman jafntefli i hálfleik. Þaö var Alan Brasil sem skoraði fyrsta mark leiksins á 15. mínútu. Herbert Prohaska jafnaöi metin á 63. mínútu og Tibor Nyilasi náöi forystunni fyrir Austria Vín á 82. mínútu. Ardiles jafnaöi svo leikinn fyrir Tottenham meö fallegu marki á 85. mínútu. Leikur liöanna þótti góöur. Eftir aö Tottenham skoraöi markiö var sem nokkurt vonleysi gripi um sig hjá leik- mönnum Austria Vín, en þeir sóttu samt í sig veöriö er líða tók á leik- inn. aftur og í seinni framlengingunni náöi Forest aö skora og tryggja sér sigur. Bozo Bakota skoraöi mark Sturm á 44. mín. en á 114. mín. leiksins skoraöi Colin Walsh úr vítaspyrnu. Steven Hodge var felldur innan teigsins og eftir tveggja mín. mótmæli leikmanna Graz tók Walsh vítaspyrnuna og skoraði. Þess má geta aö leikmenn Sturm Graz heföu fengiö 1.200 pund — um 48.000 isl. kr. — heföu þeir sigraö, en leikmenn Forest fengu enga aukagreiðslu fyrir að komast áfram. Whiteside náöi knettinum eftir hroöaleg varnarmistök en skaut í þverslá. Fyrsta markiö kom svo á 22. mín. Ray Wilkins tók hornspyrnu, Graeme Hogg skallaöi áfram inn á markteiginn þar sem Bryan Rob- son kom svífandi — hann skutlaöi sér áfram og skallaöi knöttinn glæsilega í netiö. Leikmenn United áttu urmul marktækifæra í fyrri hálfleiknum en tókst þrátt fyrir þaö aðeins aö skora þetta eina mark. Ray Wilkins og Bryan Robson áttu stórleik á miðjunni og drifu meö- spilara sína áfram. Besta marktækifæri Barcelona í fyrri hálfleiknum fengu Marcos Al- onso og Maradona — Argentínu- maöurinn sneri sér snilldarlega og skaut á sama augnabliki áöur en varnarmaöur fékk viö ráöið — en Bailey varöi af snilld í bæöi skiptin. En Barcelona beitti rangstööutak- tík sem gafst vel — leikmenn Unit- ed voru nokkrum sinnum dæmdir rangstæöir í hálfleiknum. Er sex mín. voru liönar af síöari hálfleik — á 51. mín. leiksins — skoraöi Bryan Robson aftur, og var þá oröiö jafnt samanlagt úr báöum leikjum, 2:2. Aödragandinn aö markinu var einstakur — hlægi- leg varnarmistök hjá Barcelona. Victor ætlaöi aö gefa til Urruti í markinu en sendingin var allt of laus, markmaöurinn náöi henni þó en sótt var að honum þannig aö hann spyrnti frá, Remi Moses náöi þá knettinum og sendi fyrir mark- iö. Varnarmaöurinn Alesanco náöi ÞRÁTT fyrir að ítölsku meistar- arnir Roma töpuðu á útivelli í gærkvöldi fyrir Dynamo Berlin 1—2 í keppni meistaraliða þá er liðið komið í fjögurra liða úrslit. Fyrri leiknum lauk með 3—0 sigri Roma. A-þýsku meistararnir voru sterkari aöilinn í leiknum í gær- kvöldi. Aöeins fyrstu 10 minútur leiksins léku italarnir betur og þá sóttu þeir meira. Staöan í hálfleik var 0—0. Fyrsta mark leiksins kom þá knettinum en virtist ekki vita hvaö hann ætti að gera við hann — Ray Wilkins sótti aö honum, náöi boltanum og skaut á markiö, en boltinn barst til Bryan Robson sem var ekki aö tvinóna við hlutina og hamraöi boltann í netiö. Aöeins einni mín. síöar kom þriöja markiö. Robson náöi bolt- anum úti á velli, sendi hann út á kantinn til Arthur Albiston og hann sendi inn í teiginn. Norman White- side skallaöi niður til Frank Staple- ton sem skoraöi af stuttu færi. Eftir aö hafa séö markiö í sjónvarpinu má segja aö mikil rangstööulykt hafi veriö af því þó ekki skuli fullyrt um þaö. Síöustu fimmtán mínúturnar sótti Barcelona stíft og reyndi aö knýja fram eitt mark, sem heföi nægt þeim til aö komast áfram — skv. reglunni um aö mörk skoruð á útivelli gildi tvöfalt sé staöan jöfn samanlagt. En þrátt fyrir nokkur góö færi tókst liöinu ekki aö skora — Schuster átti skot naumlega framhjá og Bailey varöi vel nokkr- um sinnum. Er flautaö var til leiksloka rudd- ust um 300 manns inn á völlinn og báru Bryan Robson — hetju sína, af velli. Liöin voru þannig skipuö: Man. Utd.: Bailey, Duxbury, Albiston, Wllk- ins, Moran, Hogg, Robson, Muhren, Staple- ton, Whiteside og Moses. Barcelona: Javier Urruti, Gerardo Miranda, Jose Moratalla, Julio Alberto Moreno, Victor Munoz, Jose Ramon Alesanco, Miguel Alonso, Bernd Schuster, Juan Carlox Perez Rojo, Di- ego Maradona, Marcos Alonso. Dómari var Paulo Casarin frá ítaliu. ekki fyrr en á 56. mínútu. Þá skor- aöi Roma eftir vel útfæröa skyndi- sókn. Oddi skoraöi eftir glæsilega sendingu frá Falcao. Thom jafnaöi á 76. mínútu meö skalla fyrir Berl- ínarliöiö. Þremur mínútum fyrir leikslok kom svo sigurmark Dyn- amo Berlin. Ernst tókst aö skora eftir mistök í vörn Roma. Kalt var í veöri í gærkvöldi og léku itölsku leikmennirnir meö vettlinga. Áhorf- endur voru 25.000. Bestu menn Roma og þeir sem héldu liðinu á floti voru Bruno Conti og Falcao. Tottenham gerði Clough fékk góða afmælisgjöf í Graz Roma tapaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.