Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bifvélavirki Utkeyrsla — verk- smiðjuvinna Óskum ftir aö ráöa nú þegar bílstjóra meö meirapróf. Einnig laghentan mann til smíöa á vörubrettum. Allar nánari uppl. gefur starfs- mannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. Keflavík Óskum aö ráöa starfskraft sem getur séö um rekstur og afgreiöslustörf verslunarinnar. Upplýsingar í versluninni fimmtudag og föstudag. Vélstjóri á skuttogara Vélstjóri óskast til afleysinga í 2—3 mánuöi á b/v Tálknfirðing. Upplýsingar á skrifstofu Hraöfrystihúss Tálknafjarðar hf. símar 94-2518 og 94-2530. Auglýsingateiknari óskast til starfa hiö fyrsta. Uppl. í síma 21414. (sérstillingar) Rafsuöa, (sveinspróf), 4. stig bókfærsla og innsýn í tölvufræöi. Tala og skrifa mjög góða ensku. Ýmis störf koma til greina. Listhafendur leggi tilboö sín inn á augl.deild Mbl. merkt: „Bifvélavirki — 221“. Framtíðarstarf Við leitum eftir starfskrafti meö alhliða þekk- ingu á skipasmíöum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi sæmilegt vald á enskri tungu og eigi gott meö að um- gangast starfsfólk. í boöi er lifandi og skapandi starf við mæl- ingar og bónusútreikninga til starfsmanna stöðvarinnar. Búast má viö aö umsækjendur þurfi aö sækja námskeið vegna starfsins. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf skulu berast fyrir 28. mars 1984. stálvíkhf skipasmióastöð P.O.Box 233 — 210 Garðabæ — lceland Pökkunarstúlkur Vantar stúlkur í pökkun og snyrtingu, einnig karlmenn. Mikil vinna. Brynjólfur hf., Njarövík, sími 1264. m AaSoss hf Okkur vantar starfsmenn í eftirfarandi störf: 1. Starfsmann til þess aö sjá um bónuskerfi og tímamælingar hjá fyrirtækinu. Viökomandi þarf aö hafa stúdentspróf og góöa stærðfræðikunnáttu. Tæknimenntun æskileg. Einnig þarf viðkomandi aö vera ákveöinn, geta unnið sjálfstætt og eiga auð- velt meö aö umgangast fólk. 2. Starfsmann til þess að sjá um gæðaeftirlit í prjóna- og sníðadeild. Viðkomandi þarf að hafa góða kunnáttu í sníðslu og/eða sauma- skap. Starfiö heyrir, a.m.k. fyrst um sinn, beint undir verksmiöjustjóra. 3. Starfsmenn á fatalager. Vinnutími er frá 8.00—16.00. Um er aö ræða vinnu við með- höndlun og pökkun á fatnaði til útflutnings. Starfsmannarútur ganga úr Reykjavík og Kópavogi og fara um Breiöholt og Árbæ. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- um okkar í Mosfellssveit og í Álafossverslun- inni að Vesturgötu 2, Rvk. Starfsmannastjóri, sími 66300. Atlantis hf. óskar eftir að ráöa áhugasaman mann til starfa á hugbúnaðarsviði. Góöir framtíðar- möguleikar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 31. mars til skrif- stofu okkar aö Skúlagötu 51, 105 Reykjavík. Sími: 19920. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar atvinnuhúsnæöi Húsnæði óskast Verslunar-, skrifstofc.'- og iðnaðarhúsnæöi samtals 200—300 fm ós.kast til leigu eöa kaups. Upplýsingar í síma 21366. Sameind hf. 150 m2 til 200 m2 skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu hiö fyrsta. Uppl. í síma 21414. Atvinnuhúsnæði óskast Þurfum aö útvega verslunar- og skrifstofu- húsnæöi til kaups fyrir traustan aöila. Stað- setning vestan Elliöaáa. Stærö 1.000 til 1.500 fm. Æskilegt aö grunnflötur sé ekki minni en ca. 500 fm. Híbýli og Skip, Garðastræti 38, sími 26277. Lagerhúsnæði óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu snyrtilegt lagerhúsnæöi ca. 400 fm, helst í Austurbænum. Tilboö sendist blaöinu merkt: „Lagerpláss — 3038“. Mótorstillitæki Til sölu 2ja ára mjög fullkomin mótorstillitæki af Allen-gerð. Tækin eru meö 20 tommu Oscilloscope og fullkomnum afgasmæli. Gott verö. Upplýsingar í síma 97-3330 eftir kl. 19. fundir — mannfagnaöir Fáskrúðsfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Hin árlega skemmt- un verður í Fóstbræöraheimilinu laugardag- inn 24. mars nk. kl. 20.30. Félagsvist, dans, skemmtiatriði, happdrætti og kaffiveitingar. Aögangur seldur viö innganginn. Allur ágóöi rennur til Vonarlands, heimili vangefinna á Austurlandi. Ath.: takið meö ykkur gesti. Allir velkomnir. Skemm tinefndin. Landssamtök ekkna og ekkla á íslandi veröa meö opiö hús í Sóknarsalnum aö Freykjugötu 27, nk. föstudag. Uppl. um starfsemina gefa Vilhelmína í síma 73996, Hanna 34184 eöa Hallgrímur í síma 76264, á kvöldin. Rafeindavirkjar Félagsfundur um nýgerðan kjarasamning veröur haldinn í félagsmiöstöð rafiönaðar- manna, aö Háaleitisbraut 68, fimmtudaginn 22. mars, kl. 20.30. Sveinafélag Rafeindavirkja. óskast keypt Fyrirtæki óskast Óskum eftir aö kaupa lítiö fyrirtæki starfandi eöa óstarfandi eöa skrásett fyrirtækjanafn. Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. mars merkt: „EF — 0956“. húsnæöi óskast Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúö sem næst Holtagörðum. 2 saml. herb. koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 84600 frá kl. 9—18 og í síma 73379 frá kl. 19. landbúnaöur Jörð til leigu Hjón óska eftir jörö á leigu. Upplýsingar í síma 98-2681.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.