Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984
Opið fimmtudags-, föstudags-, laug-
ardags- og sunnudagskvöld frá kl.
18.00.
Guöni Þ. Guömundsson
og
Hrönn Geirlaugsdóttir
leika Ijúfa tónlist á píanó og fiölu fyrir matar
gesti í kvöld.
Boröapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.00.
— tónleikaröð SATT
• Dá
• Jelly systur
• Dúkkulísurnar
Nú verður kvenfólkið í sviðsljósinu!
Verö adgöngumiöa kr. 200.
Jazz Jazz Jazz
Loksins
jazz
Borginni
Frá kl. 9—01.
&
yöj
Oc/i
Ur
rU//
Ötr
tyfl
's.
ör
Aðeins
100 kr.
Hótel Borg,
11440.
ÓDAL
Opið frá
18.00—01.00
Tvær í takt
Viö í Óöali erum sannfærö um
aö þaö borgi sig aö vera í takt
viö tímann. Þess vegna ger-
um viö tvær eftirfarandi
breytingar í takt viö tímann.
1) Eins og allir vita opnum viö
al>' daga kl. 18.00. Framvegis
a þeir gestir sem koma
I. 20.00 engan aö-
Tir.
2. Framvegis veröa plötu-
kynningar í Óðali minnst
tvisvar í viku, og í tilefni af því
kynnum viö safnplöturnar
Tvær í takt
sem hafa aö geyma vinsæl-
ustu lögin á dansstööunum í
dag.
ÚSAI> í takt við tímann.
THAILENS
Thailenskir dagar verða í Blómasal Hótels Loftleiða
22. - 25. mars. Stórkostlegur matur og skemmtiatriði
á hverju kvöldi.
Matreiðslumeistarar frá Busabong í London,
sem er frægasti thailenski veitingastaðurinn í Evrópu,
matreiða austurlenskt Ijúfmetið fyrir gesti.
Thailenskir þjóðdansar verða sýndir, s.s. sverð- og boxdans.
Kynnist töfrum Thailands eina kvöldstund
í Blómasal Hótels Loftleiða.
/M/SAS ^Thai
„First Business Class" 0K0
Laugavegur 3, sími 21199 ^^0
a Verið velkomin
HOTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA ,
’ HOTEL
Gódcin dciginn!
Kabarett-
sýning í
Hnífsdal
ÁHUGAPÓLK um byggingu tónlist-
arskóla á ísafirði mun halda tvær
kabarettsýningar í rélagsheimilinu í
Hnífsdal nk. fimmtudags- og föstu-
dagskvöld kl. 20.30.
Kabarettinn mun verða í svipuð-
um dúr og sá er sýndur var á síðast-
liðnu ári, en hann var sýndur fimm
sinnum og nánast alltaf fyrir fullu
húsi. Sá háttur mun verða hafður á,
að gestir sitja við dúkuð borð og
verður kaffi og kökur borið fram í
hléi, og er það innifalið í aðgöngu-
miðaverðinu.
Meðal þeirra sem koma fram eru
Ólafur Kristjánsson úr Bolung-
arvík, Jónas Tómasson tónskáld
og Sigríður Ragnarsdóttir kona
hans. Þá syngja Rósariddararnir
og litla sinfóníuhljómsveitin leik-
ur undir stjórn stóra hljómsveit-
arstjórans og ekki má gleyma
Guðmundi þjóni.
Allir sem standa að uppákomunni
gefa vinnu sína, svo að tekjurnar
renna óskiptar í byggingarsjóð
tónlistarskólahúss á Isafirði.
Þórður Sigurðsson yfirmatreiðslu-
maður og eigandi kjúklingastaðarins
matreiðir nýja réttinn.
Bjóða upp
á reykt
svínarif
Kjúklingastaðurinn „Southern
Fried“ í Tryggvagötu er nú farinn
að bjóða upp á nýjan rétt, steikt
og reykt svínarif. Réttur þessi hef-
ur átt miklum vinsældum að
fagna í Bandaríkjunum á undan-
förnum árum að sögn forráða-
manna „Southern Fried“. Þar
gengur rétturinn undir nafninu
„Smokoroma". Svínarifin eru
steikt og reykt í þar til gerðum
háþrýstipotti sem sérstaklega var
keyptur til landsins fyrir fram-
leiðsluna. Safinn helst vel í kjöt-
inu við þessa matreiðsluaðferð. í
vélina er notaður „Hikkoríviður"
sem er innfluttur og gefur hann
kjötinu sérstakt bragð. Háþrýsti-
potturinn tekur 45 pund af svína-
rifjum í einu.