Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984 ISbENSKAI jftakarinn iSevi&a Mánudag 23. apríl kl. 20.00. hltWATA Miðvikudag kl. 20.00. Síðasta sýning. Miöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. RMARHOLL VEITlh 'AHÍ S Á horni llvt fisgoiu og Ingólj .\irtr-'.x 'Bordapamanir v. 188; * Sími50249 Frumsýning á íslandi: í þýðingu og leikstjórn Karls Ágústs Últssonar. Sýning hefst kl. 20.30. Húeiö opnað kl. 20.00. Miöasala hefaf kl. 16.00. Ath.: Fáar aýningar eftir. Leikfélag Hafnarfjaröar ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Á Hótel Loftleiðum: Undir teppinu hennar ömmu Sýning II. í páskum kl. 21.00. Miöasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóftegu veröi fyrir sýn- ingargesti í veitingabúö Hótels Loftleiða. Ath.: Leiö 17 fer frá Lækjargötu á heHum og hálfum tima alla daga og þaöan á Hlemm, og svo að Hótel Loftleiöum. 4 Vuærkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! TÓNABÍÓ Simi 31182 í skjóli nætur ____(Still 0« the Night) STILL OF THE NIGHT Óakaraverðlaunamyndin Kramer va. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. i þessari mynd hefur honum tekist mjög vel Upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburö- um fær hann fólk tll aö grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðal- hlutverk: Roy Scheider og Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ath.: Einníg sýnd kl. 11. A-salur Frumsýnir Páskamyndina EDUCATING RITA Ný bandarisk gamanmynd sem beð- iö hefur verlö eftir. Aöalhlutverk er f höndum þeirra Michael Caine og Julie Waltera, en bæöi voru útnefnd til Óskarsverölauna fyrir stórkostleg- an leik i þeaaari mynd. Myndin hlaut Golden Globe-verðlaunin í Bretlandl sem besta mynd ársins 1983. Leik- stjóri er Lewis Gilbert sem m.a. hef- ur leikstýrt þremur „James Bond" myndum. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11.10. B-salur SNARGEGGJAÐ Heimsfræg amerisk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFKl.AG REYKJAVÍKUR SÍM116620 BROS ÚR DJÚPINU 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Rauö kort gilda. GUÐ GAF MÉR EYRA Miövikudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. GÍSL Fimmtudag uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. frðiiJMKÓLJIBÍÓ ' I.WB S/MI22140 Myndin sem beöið hefur verið eftir. Allir muna eftlr Saturday Nlght Fever, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eflir. Þaö má fullyröa aö samstarf þelrra John Travolta og Sllvester Stallone takist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. □01 DOLBYSTTCÖI Leikstjóri: Silvester Stalione. Aöal- hlutverk: John Travolta, Cinthia Rhodes og Fiona Huges. Tónlist: Frank Stallone og The Bea Gees. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. GÆJAR OG PÍUR (Guys and Dolls) 7. sýn. miðvikudag kl. 20. Uppselt. 8. sýn. fimmtudag. 26. apríl kl. 20. AMMAÞÓ skírdag kl. 15. 2. páskadag kl. 15. SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI Skírdag kl. 20. ÖSKUBUSKA 2. páskadag kl.20. Þriðjudag 24. apríl kl. 20. Miðvikudag 25. apríl kl. 20. Síðustu sýningar. Litla sviðið: TÓMASARKVÖLD með Ijóðum og söngvum. 2. páskadag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Simi 11200. Collonil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjé fagmanninum. Tölvupappír llllFORMPRENT Hveríisgotu 78. sirnar 25960 25566 Islenska atórmyndln byggö é sam- nefndri tkikfsögu Halldórs Laxneaa. Leikstjóri: Þorstainn Jönsson. Kvikmyndataka: Karl Óakarsaon. Leikmynd: Sigurjón Jöhannaaon. Tónlist: Karl J. Sighvatsaon. Leikendur: Tinna Gunnlaugadóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jönfna Ólafsdótt- ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnaaon, Hannes Ottósson, Sig- uröur Sigurjónsson. Fyrsta íslenska kvlkmyndin, sem val- in er á hátíóina í Cannes, virtustu kvikmyndahátíö heimsins. DOLBYSTBFÆOl Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOKAÐ í DAG Byrjum é péskamyndinni STRÍÐSLEIKIR é nýju tjaldi. LAUGARÁS Símsvari I V/ 32075 Smokey and the Bandit 3 Ný, fjörug og skemmtileg gaman- mynd, úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki, meö Jacky Gleason, Poul Willíams, Pat McCormick og Jerry Reed í aöalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7. Síöasta sýningarhelgi. Svarta Emanuelle Síöasta tækifæri aö sjá þessa djörfu mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö yngri en 16 ára. Málverkasýning Þorláks R. Haldorsen í Skeifunni, Smiöjuvegi 6, verö- ur opin virka daga 9—6, skírdag 2—5, laugardag fyrir páska 10—5 og annan í páskum 2—5. Framboðsfrestur Starfsmannafélagiö Sókn hefur ákveöið aö viöhafa allsherjaratkvæöagreiöslu um stjórn trúnaöarmannaráös, endurskoöendur og vara- menn þeirra. Framboöslistum þurfa að fylgja nöfn 100 fullgildra félaga Sóknar og skal þeim skilaö fyrir kl. 12.00 á hádegi þriöjudaginn 24. þ.m. á skrifstofu félags- ins á Freyjugötu 27 þar sem listi stjórnar liggur frammi. Starfsmannafélgið Sókn. » Gódan daginn! BRYN- TRUKKURINN Æsispennandi og viðburðahröö ný banda- rísk litmynd. Míchael Beck, James Wain- wright, Annie McEnroe. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 éra. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað veró. TYNDA GULLNÁMAN Afar spennandi og lífleg bandarisk litmynd um hættulega ieit aö gamalli gullnámu, með Charlton Heston, Nick Mancuso og Kim Basinger. jslenskur texti. Bönnuð innan 14 éra. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. 3H0GUN I ii lhrKin»lm iV DoHkforlkmrn <t má’lihi Stórkostleg kvlkmynd,' spennandi og átakan- leg. — Mynd sem þú gleymir aldrel. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Spennandi og sérlega vel gerö kvlkmynd byggö á sögu James Clavells. Leikstj.: Jerry London. Aöalhlutv.: Richard Camberlain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 9 Bráöskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd meö Mary Millington og Mandy Muller. Þaö gerist margt f Soho, borg- arhluta rauöra Ijósa og djarfra leikja . . . fslenakur texti. Bönnuó innan 16 éra. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ný kvlkmynd byggö á hlnnl ævintýralegu og átakanlegu örlagasögu Martin Gray, ein- hverri vinsælustu bók, sem út hefur komiö á íslensku. Meö Michael York og Birgitte Fosaey. Sýnd kl. 9.15. Hækkaó verö. Síðustu sýningar. FRANCES Lelkkonan Jessica Lange var tilnelnd til Oskarsverðlauna 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. Önnur hlutverk: Sam Shepard (lelkskáldiö fræga og Kim Stanley Lelkstjórl: Graeme Clifford. ialenskur texti. Sýnd kl. 3, 8 og 9. Hækkað varð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.