Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984 35 TLGIÖGGVUNAR Til að sjá eru páskaegg eiginlega ekki mjög frábrugðin hvert öðru. En vegna þess hve þau eru ólík að bragði og innihaldi er mikilvægt að geta greint á milli tegunda. Hér fylgir því ofurlítill leiðarvísir um páskaegg frá Nóa og Síríus. Verði ykkur að góðu! D D Öruggasta leiðin er auðvitað að kaupa egg, brjóta það og bíta í. Pá finna bragðlaukarnir hvort um rétt egg er að ræða. En það má líka treysta því, að ef miði með 5 litlum og sætum ungum prýðir pokann, er eggið frá Nóa Sírlus. Poki úr glæru plastefni. Ganga má úr skugga um að um réttan poka sé að ræða, með því að blása hann upp, halda fyrir opið og slá síðan þéttingsfast á botninn með lausu höndinni. Á pokinn þá að gefa frá sér hátt og hvellt hljóð til merkis um að hann sé frá Nóa Síríus. Súkkulaðibragðið á að minna ákveðið á bragðið af Síríus hjúpsúkkulaði og Pippi. Kúlur, kropp, konfekt, karamellur og brjóstsykur benda eindregið til þess að eggið sé frá Nóa Sfríus. Pó því aðeins að bragðið sé Ijúffengt. Gulur ungi af vandaðri þýskri gerð. Athugið þó að aðrir framleiðendur hafa einnig gula unga á eggjum sínum. Hnyttinn, rammíslenskur málsháttur skráður með svðrtu letri á litaðan borða. / QOTT FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.