Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984 Sjósókn og aflabrögð í Vestfirðinga- fjórðungi í marz: Gæftir góðar en afli misjafn Sléttanes aflahæst togara, Patrekur neta báta og Jakob Valgeir aflahæstur línubáta MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlit yfir aflabrögö í Vestnrð- ingafjórðungi í marz frá skrifstofu Fiskifélags íslands á ísafirði: Gæftir voru góðar i marz, en afli var mjög misjafn eftir veið- arfærum. Togararnir voru á heimamiðum fyrri hluta mánað- arins, en fluttu sig svo suður vegna þess hve afli var tregur. Voru togararnir því yfirleitt með mjög blandað af afla í mánuðin- um. Línubátarnir öfluðu ágætlega fyrst í mánuðinum, en afli tregað- ist mjög, þegar leið á mánuðinn. Var línuaflinn nær eingöngu steinbítur. Afli netabáta var góð- ur allan mánuðinn. í marz stunduðu 14 (14) togarar og 15 (23) bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum. Fjórir (6) bátar réru með net, en hinir allir með línu. Heildaraflinn í mánuðinum var Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: 8.073 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 18.101 lest. { fyrra var aflinn í mars 8.721 lest og heildaraflinn í marzlok 18.332 lestir. Aflahæstur línubáta í marz var Jakob Valgeir frá Bolungarvík með 222,7 lestir, en hann var einn- ig aflahæstur í marz í fyrra með 253,8 lestir. Patrekur frá Pat- reksfirði var aflahæstur netabáta með 287,7 lestir en í fyrra var Pálmi frá Patreksfirði aflahæstur með 331,5 lestir. Sléttanes frá Þingeyri var aflahæst togaranna í mánuðinum með 594,5 lestir, en í fyrra var Bessi frá Súðavík afla- hæstur með 513,2 lestir. Tálknafjörður: Bíldudalur: Þingeyri: Flateyri: Suðureyri: Bolungarvík: ísafjörður: Sigurey tv. Patrekur n. Vestri n. Þrymur n. Tálknfirðingur tv. María Júlía 1/n 270.5 lestir í 5 ferðum 287,7 lestir í 5 ferðum 233,4 lestir í 5 ferðum 219,0 lestir í 5 ferðum 434.6 lestir í 3 ferðum 168,3 lestir í 17 ferðum Súðavík: Sölvi Bjarnason tv. 323,3 lestir í 3 ferðum Sléttanes tv. 594,5 lestir í 4 ferðum Framnes I tv. 246,4 lestir í 3 ferðum Gyllir tv. 1) 296,9 lestir í 2 ferðum Sif 148,3 lestir í 23 ferðum Ásgeir Torfason 125,6 lestir í 19 ferðum Elín Þorbj.d. tv. 145,7 lestir í 1 ferð Sigurvon 191,6 lestir í 22 ferðum Dagrún tv. 393,7 lestir í 3 ferðum Heiðrún tv. 318,9 lestir í 3 ferðum Jakob Valgeir 222,7 lestir í 15 ferðum Hugrún 212,2 lestir í 18 ferðum Halldóra Jónsd. 123,9 lestir í 21 ferð Páll Helgi n. 39,0 lestir í 10 ferðum Guðbjörg tv. 587,8 lestir í 3 ferðum Páll Pálsson tv. 484,9 lestir í 3 ferðum Guðbjartur tv. 368,9 lestir í 3 ferðum Orri 211,8 lestir í 27 ferðum Víkingur III 210,5 lestir í 27 ferðum Guðný 190,3 lestir í 26 ferðum Júlíus Geirm.s. tv. 2) 51,0 lest í 1 ferð Bessi tv. 415,5 lestir í 3 ferðum Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægðan fisk hjá togurum, en óslægðan fisk hjá bátum. 1) Landaði 163,9 lestum í Hafnarfirði 2) Landaði 213,9 lestum í Þýzkalandi. Aflinn í einstökum verstöðvum í mars 1984 1983 Patreksfjörður 1.043 lestir (1.398 lestir) Tálknafjörður 655 lestir ( 794 lestir) Bíldudalur 372 lestir ( 354 lestir) Þingeyri 927 lestir ( 558 lestir) Flateyri 615 lestir ( 644 lestir) Suðureyri 343 lestir ( 708 lestir) Bolungarvík 1.358 lestir (1-533 lestir) ísafjörður 2.287 lestir (2.174 lestir) Súðavík 473 lestir ( 558 lestir) Janúar/febrúar 8.073 lestir 10.028 lestir (8.721 lestir) (9.611 lestir) 18.101 lestir (18.332 lestir) Kækjuveiðarnar í mars-mánuði Sjávarútvegsráðuneytið hefir nú veitt leyfi til veiða á 4.138 lest- um af rækju á innfjarðarmiðum við Vestfirði á þessari vertíð, sem er svipað magn og á síðasta ári. Rækjuafli var tregur í mars í Arnarfirði, en rækjan yfirleitt góð. í ísafjarðardjúpi og Húnaflóa var ágætur afli og langt komið að veiða þann afla, sem leyfilegt er. Heildaraflinn í mánuðinum var 889 lestir (915), og er heildaraflinn frá byrjun vertíðar í haust þá orð- inn 3.790 lestir (3.634). Er því að- eins eftir að veiða um 350 lestir á vertíðinni. Aflinn í mars skiptist þannig eftir veiðisvæðum: 1984 Lestir 1983 Bátar Alls Leyft Lestir Bátar Arnarfjörður 65 8 322 500 103 9 ísafjarðardjúp 544 34 2.381 2.488 551 28 Húnaflói 280 13 1.087 1.150 261 10 889 55 3.790 4.138 915 47 Rækjuveiðar á djúpslóð eru ekki háðar aflamörkum, sem kunnugt er. Eftirtalin skip lönduðu rækjuafla af djúpslóð á Vestfjörðum í mánuðin- um: Bolungarvík: Sveinborg GK (í febr.) 58,3 lestir Sveinborg GK 47,0 lestir ísafjörður: Fengur 9,9 lestir Hafþór RE 144,0 lestir Dalborg 31,3 lestir Arnarnes 22,5 lestir Björgvin Már 20,9 Iestir Sænes EA 10,0 lestir Hólmavík: Hólmadrangur 66,1 lest í rafmagnsleysinu styttu menn sér stundir við fjöldasöng. Myndin sýnir leikarana syngja fyrir og einn af þeim heldur á kerti til að undirleikarinn sjái betur á nóturnar í myrkrinu. Ungmennafélag Reykdæla sýnir Saumastofuna í Logalandi: Kossinn varði óvenju lengi Borgarfirói, 9. apríl. Á SJOTTU sýningu Ungmennafé- lags Reykdæla á leikritinu „Saumastofunni" eftir Kjartan Ragnarsson á laugardagskvöldið var, fór rafmagnið af við upphaf sýningarinnar. Orsakaðist það af seltu, sem hafði sest á rafmagns- línurnar i útsynningshvelli fyrr um daginn og sló því rafmagnið út. Varði rafmagnsbilunin í um klukkutíma til að byrja með. Styttu menn sér stundir við fjöldasöng í upphafi undir stjórn Sigurðar Guðmundssonar undir- leikara í leiksýningunni. Voru leikararnir forsöngvarar og tóku menn vel undir í salnum. Voru m.a. leikarar úr Mosfellssveit mættir, sem eru einnig að sýna Saumastoíuna og fengu áhorf- endur smá forheyrn að söngvun- um í leikritinu, þegar leikararnir sameinuðu krafta sína úr Reyk- holtsdalnum og Mosfellssveit- inni og sungu söngvana saman. Rafmagnið komst á aftur um kl. 22. Hélst það með smáhléum á milli. Oftast fór það af á kát- legum stöðum, einkum og sér í lagi, þegar Sigga gamla var að kyssa Himma, sendilinn á staðn- um. Leið dulítill tími þar til rafmagnið komst á aftur og enn var hún að, þar sem leikararnir héldu áfram frá því sem var horfið, þegar birti. Oktavía Stefánsdóttir er leik- stjóri í Saumastofunni. Leikend- ur eru Steinunn Garðarsdóttir, María Ingadóttir, Steinunn Geirsdóttir, Guðleif Benedikts- dóttir, Valgerður Jónasdóttir, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Þor- valdur Jónsson, Ármann Bjarna- son og Gunnar Bjarnason. — pþ Stelpurnar á Saumastofunni hafa hópast í kringum Kalla klæðskera. Sala á kísiljárni til Japan: Frumvarp um endurskipulagn- ingu fjárhags Járnblendifélagsins Sverrir Hermannsson iðnað- arráðherra lagði í gær fram á Alþingi stjórnarfrumvarp sem hcimilar ríkisstjórninni að leggja fram jafnvirði allt að 33 milljóna Bandaríkjadala, til að halda 55% hlutdeild í járn- blendiverksmiðjunni á Grund- artanga. Frumvárp þetta tengist endurskipulagningu á fjárhag ís- lcnzka járnblendifélagsins hf. að Grundartanga, sem nauðsyn- leg er til að unnt verði að ganga frá samingum við Elkem a/s í Noregi og Sumitomo Corpora- tion í Japan um þátttöku hins síðarnefnda sem samstarfsaðila ríkisins í félaginu við hlið Elk- em. Sumitomo eignast 15% hlutafjár, eignarhluti Elkem verður 30% og íslenzka ríkis- ins 55%. Hin nýja samvinna byggist m.a. á því að komið verður á samskiptum við Sum- itomo til langs tíma um sölu á í UNDIRBÚNINGI er að bjóða út rekstur sorphauga Reykjavíkurhorg- ar í Gufunesi. Að sögn Péturs Hann- essonar, forstöðumanns hreinsun- ardeildar borgarinnar, munu þó að líkindum líða nokkrar vikur þar til útboðin verða auglýst. Rekstur sorphauganna kostaði um 15 millj- ónir á síðasta ári. Tala starfsmanna við sorphaug- ana er á bilinu 6—8 og fer það verulegu magni kísiljárns til Japan sem auka mun rekstr- arnýtingu og bæta rekstrar- stöðu verksmiðjunnar. nokkuð eftir umfangi verkefna. Pétur sagði ljóst, að þessir starfsmenn myndu missa vinnu sína við sorphaugana en reynt yrði að útvega þeim önnur störf hjá borginni. Rekstur sorphaug- anna felst einkum í því að ryðja jarðvegi yfir sorp og eins er um talsverða efnisflutninga að ræða að sögn Péturs. Rekstur sorphauganna í Gufunesi boðinn út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.