Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRlL 1984 3 Pantanir halda áfram aö streyma inn og hver metdagurinn rekur annan Nú er sumarið komið við Miðjarðarhafið og í gær fór fyrsti hópurinn sem fagnar sumri í sumarleyfisparadís Evrópu Gleöilegt sumar meö ÚTSÝN Fjölskylduparadísin viö Adría- hafiö. Dvölin í Lignano eöa Bibione er ein samfelld sumarhátíö og veizla. Ógleymanlegar kynnis- feröir til fegurstu borga Italíu. Frábær matar- i geröarlist og verzl- L ‘ anír' Njótið lífsins í Lígnano og ____ Bibione. Brottför: / 29/5, 19/6, 10/7, 24/7, 31/7, 7/8, 14/8, 21/8 og / 28/8. Costa del Sol Næstu brottfarir: 29/4, 16/5, 6/6, 20/6 — uppselt Ennþá laus sæti: 27/6, 11/7, 18/7, 25/7, 1/8. 8/8, 15/8, 22/8, 29/8, 5/9, 12/9 og Fyrsta ferdin til Portúgal er 17 maí. Ennþá eru örfá sæti laus Einn sólríkasti staður Evrópu meö Ijósar, hreinar strendur og heillandi þjóðlíf. Fá sæti laus 7/6, 28/6 og 19/7. — 9/8 — uppselt. Laus sæti 30/8 og 20/9. Verö frá kr. 20.100,- Bernkastel ber af sumarleyfisstööum okkar noröan Alpafjalla (Mosel — Eifel) Rómantísk fegurö Rínarlanda þar sem vínviöurinn les sig upp allar hlíöar en fornir kastalar gnæfa viö himin, hefur flestum stööum fremur dregiö til sín feröamenn úr víðri veröld. Úr þessu umhverfi er kjarni þýzkrar menningar sprottinn. Þeir sem til þekkja, telja þó Moseldal bera af Rínardal, og þaöan koma frægustu vín Þýzkalands. Hór hefur ÚTSÝN náö samningum viö splunkunýjan, glæsilegan gististaö í sjálfri BERNKASTEL — KUES, höfuöprýöi Moseldals. Úr nýtízkulegum og glæsilega búnum vistarverum ALPHA HOTELPARK, sem opnaður var 1983, geturöu ekið eöa gengiö beint á vit ævintýr- anna. Þú trúir þvi ekki, fyrr en þú sérö þaö, sagan og ævintýrin fléttast saman eins og þú flettir fagurri mynda- Pók. Hér er kjörinn staöur fyrir alla fjölskylduna aö njóta lífsins og hinna óteljandi feröamöguleika um fögur þorp og borgir. Brottför vikulega frá 8. júní — 7. sept. Verö frá kr. 13.100,- FRI-kiúbbs-afsláttur Barnaafsláttur FRÍ+LÁN Feróaskrifstofan ÚTSÝN Reykjavík, Austurstræti 17, sími 26611 Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.