Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 í DAG er fimmtudagurinn 19. apríl, sumardagurinn fyrsti, skírdagur. 110. dagur ársins 1984. Harpa byrjar, 1. vika sumars. Bænadag- ur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.46 og síðdegisflóð kl. 21.07. Sólarupprás í Rvík kl. 05.41 og sólarlag kl. 21.12. Ég gleðst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guði mínum, því aö hann hef- ir klætt mig klæðum hjálpræðisins, hann hef- ir sveipað mig skíkkju réttlætisins eins og þeg- ar brúögumi lætur á sig höfuödjásn og brúður býr sig skarti sínu. (Jes. 61,10.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 ■L_ 13 14 1 L 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 s»ikula, 5 smáorft, f galli. 9 glöá. 10 komast, II bardagi, 12 töf, 1.1 bæta, 15 bókstafur, 17 baktvríur. l/H>RÍnT: — 1 aulaleg, 2 ófógur, 3 í húsi, 4 ákveóa, 7 vióurkennda, S dvel, 12 skemmtun, 14 mergó, 16 tónn. LAIISN SÍDI STI KROSSGÁTll: LÁRÉTT: — I gapa, 5 orma, 6 nota, 7 tt, 8 verka, II el, 12 ala, 14 rjól, 16 kastar. LtJÐRÍnr. — I gangverk, 2 poUr, 3 ara, 4 last, 7 tal, 9 elja, 10 kalt, 13 I aur, 15, ós. ÁRNAÐ HEILLA F7Í\ ára afmæli. I dag, 19. I vf apríl, skírdag, er sjötug frú Klísabet Jónsdóttir, Öldu- slóð 17, Hafnarfirði. Hún og eiginmaður hennar, Gunnar Bjarnason fulltrúi, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag. /*i"kára afmæli. Nk. sunnu- Ö\/ dag, páskadag, 22. þ.m., er sextugur Ólafur Björnsson, útgerðarmaður í Keflavík. Hann og eiginkona hans, Hrefna Ólafsdóttir, taka þá á móti gestum í veitingahúsinu Glóð- inni, Hafnargötu 62 þar í bæn- um, milli kl. 16 og 19. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom danska eft- irlitsskipið Kylla til Reykjavík- urhafnar og hefur nokkurra daga viðdvöl. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða. f gær fór I.angi á ströndina og Rangá kom að utan. Berit kom af ströndinni. Þá kom Mána- foss frá útlöndum í gær og í gærkvöldi var ísberg væntan- legt af ströndinni. FRÉTTIR Kkki var að heyra í veðurfrétt- unum í ga*rmorgun að horfur væru á umtalsverðum breyting- um á veðrinu. Það var að vísu „Alltaf þörf fyrir leiöbeiningu og Hlustendur eru beðnir að afsaka örstutt hlé vegna óræktar!! engin spá um páskaveðrið. Hiti breytist lítið var sagt. Hér í Reykjavík var slydda i fyrrinótt en þá fór hitinn niður í frost- markið. Snemma I gærmorgun var jörð hvít, en snjóinn tók upp þegar kom fram á morguninn. A nokkrum veðurathugunarstöðv- um, t.d. á Þóroddsstöðum og á Heiðarbæ, hafði næturfrostið mælst tvö stig. llppi á Hveravöll- um var frostið mínus 5 stig um nóttina. Þess var getið að sól- I skinsstundir hefðu verið 3' 2 hér ! í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frost 7 stig hér í bænum. Snemma í gærmorgun var 8 stiga frost í höfuðstað Grænlands, Nuuk. SUMARDAGURINN fyrsti er í dag. Hann ber upp á fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl. í Stjörnufræði/Rímfræði segir að í gamla stíl var sumardag- urinn fyrsti 8. apríl. KVKNKKL.Kópavogs efnir til I spilakvölds nk. þriðjudags- kvöld, 24. þ.m., í félagsheimili bæjarins og verður spiluð fé- lagsvist og byrjað að spila kl. 20.30. LANDSSAMTÖKIN Þroska hjálp. Dregið hefur verið í al- manakshappdrætti samtak- anna 15. þ.m. Upp kom númer- ið 47949. Ósóttir vinningar á árinu eru: 756 — 18590 — 31232. RAUKARHAKNARSÓKN. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir biskup Islands laust til um- sóknar prestakallið Raufar- hafnarsókn. Er umsóknar- frestur til 10. maí næstkom- andi. GALTARVITL Þá er í þessum sama Lögbirtingi auglýst laust til umsóknar í sam- gönguráðuneytinu vitavarðar- starfið á Galtarvita. Þar er jafnframt veðurathugunar- stöð. Umsóknarfestur um þetta vitavarðarstarf er til 9. maí næstkomandi. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik. Næturvöröur er í nótt, 19. apríl, í I.auj»avegs Apóteki og llolts Apótek er opið til kl. 22. Kvöld-, nætur- og helgarþjónustan dagana 20. apríl til 26. apríl, að báðum döttum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. (iarðs Apótek er opiö til kl. 22 nema helKÍdagana. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin kl. 10—11 alla dagana frá skirdegi til og meö öörum i páskum. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oróió fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720 Póstgíro- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó strióa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til utlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir leöur kl. 19 30—20.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaekningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadmld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vífílsstaðaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiti i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana a veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 !ti kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina Bókabíl- ar ganga ekki í 1 V» mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þflöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til töstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vssturbnjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt millj kvenna og karla. — UPpl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalimar kvenna þriðiudags- og limmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 1—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.