Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 16
16 » nn> » /> * r»»»n » /-»TT«n»n»vT • »/»»*»»►'/*/'»/ MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 tala: Gísli Georgsson, Hans Kr. Guðmundsson, Páll Bergþórs- son, Páll Einarsson og Þor- steinn Vilhjálmsson. Fundar- stjóri: Ásmundur Brekkan. 18.00 Bláa stúlkan eftir Messíönu Tómasdóttur. Leikbrúðusýning fyrir fullorðna. 20.30 Blönduð dagskrá. Þáttur úr leikriti Nínu Bjarkar Árnadóttur: Undir teppinu hennar ömmu, í flutningi vor- kvenna Alþýðuleikhússins. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Frásagnir af friðarmótum: María Jóhanna Lárusdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir og Ken- eva Kunz. Síðasta blómið: Kristín Á. Ólafsdóttir og fleiri. Undir krossi. Flytjendur: Dómkórinn undir stjórn Martin Hunger Friðrikssonar; Gunnar Kvaran, Hjörtur Pálsson, Kristinn Sigmundsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Auður Bjarnadóttir. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 15.00—22.00 Myndlistarsýning. 16.00—19.00 Myndsmiðja fyrir börn og fullorðna. 16.00—18.00 Setið fyrir svörum. 15.000—17.00 Skáldadagskrá. Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Pétur Gunnarsson. 15.00—16.00 Barnatími (endurtek- inn frá skírdegi). 17.00—19.00 Fræðslu- og umræðu- fundur. Konur og friður — fjölbreytt dagskrá um framlag kvenna til friðarmála. Umsjón: María Jó- hanna Lárusdóttir. 20.30 Ungt fólk. Ljóðadagskrá. Drengjakvartett: Menntaskól- inn í Kópavogi. Menntaskólinn við Hamrahlíð: Hamlet. Magn- ús Þór leikur og syngur. Sitthvað óvænt — og fleira. Kynnir: Edda Björgvinsdóttir. PÁSKADAGUR 22. APRÍL 15.00—22.00 Myndlistarsýning. 16.00—19.00 Myndsmiðja fyrir börn og fullorðna. 16.00—18.00 Setið fyrir svörum. 15.00 Friður — réttlæti — von: Páskavaka: Fyrir börn og full- orðna. Fiautuleikur: Guðrún Birgisdóttir. Ljóðalestur fyrir börn og fullorðna, eftir Nínu Björk Árnadóttur. Sigurjóna Sverrisdóttir les. Erindi: Svav- ar Sigmundsson. Dómkórinn undir stjórn Martin Hunger Friðrikssonar. Erindi: Misskipting lífsgæða í heiminum. Jón Ormur Hall- dórsson. Söngvar og sögur: Halldór Vilhelmsson, Jónas Ingimundarson og fleiri. Ávarp: Siðferðileg afstaða kristinna manna til stríðs og vopna: Pét- ur Sigurgeirsson biskup. Bel Canto-kórinn. Stjórnandi: Guð- finna Dóra Ólafsdóttir. Umsjón: Sr. Bernharður Guð- mundsson. 16.00—17.00Páskavaka fyrir börn á vegum æskulýðsstarfs kirkj- unnar. Umsjón: Sr. Agnes Sig- urðardóttir og Oddur Alberts- son. 20.30 Endurtekið efni frá 14. apríl. Arnþór Helgason og Guðrún Hólmgeirsdóttir leika og syngja. Læikrit: Ég læt sem ég sofi, eftir Raymond Briggs í þýðingu Bergþóru Gísladóttur og Ken- eva Kunz. Guðrún Stephensen og Róbert Arnfinnsson flytja. Leikstjóri: Jill Brook Árnason. MÁNUDAGUR 23. APRÍL ANNARí PÁSKUM 15.00—22.00 Myndlistarsýning. 16.00—19.00 Myndsmiðja tyrir börn og fullorðna. 15.00 Lokafundur. Hvert stefnir nú? Ávörp: Hvað hefur lífið kennt mér: Hulda Á. Stefánsdóttir og sr. Jakob Jónsson. Umræður um friðarstarf: Hvað sameinar, hvað sundrar: Fulltrúar friðarhreyfinga gera grein fyrir stefnumiðum sínum. Almennar umræður og úttekt á friðarvikunni. Páskahátið í Lœkjarhrekku Bjóðum sérstaka hátíðarrétti, einnig kaffi og úrval af Ijújfengum kökum. Opið alla páskadagana frá kl. 11.30-23.30. Borðapantanir í síma 14430. Veislupantanir í síma 10622. Verið velkomin. Gleðilega hátíð. '—»1^£$TAU RAN T DAGSKRÁ Friðarviku 1984 í Norræna húsinu yfir páskadagana er sem hér segir: FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 15.00—22.00 Myndlistarsýning. 16.00—19.00 Myndsmiðja fyrir börn og fullorðna. 16.00—18.00 Setið fyrir svörum. 15.00—16.00 Barnatími Geymdu handa mér heiminn pabbi, eftir Karl Ágúst Úlfsson, lag eftir Björk Guðmundsdótt- ur. Hljómsveitin Kukl leikur. Lína langsokkur syngur ásamt félögum: Sigrún Edda Björns- dóttir. Karíus og Baktus mæta: Viðar Eggertsson og Edda H. Backmann. Undirleikur: Val- geir Skagfjörð. Umsjón og kynning: Guðrún Ásmundsdóttir. Hlé. 16.15—17.15 Endurtekinn barna- tími. 20.30 Tónlistarkvöld. íslenska hljómsveitin undir stjórn Guðmundar Emilssonar. Kvintett: Laufey Sigurðardótt- ir, fiðla, Helga Þórarinsdóttir, víóla, Richard Korn, kontra- bassi, Kristján Þ. Stephensen, óbó, og Óskar Ingólfsson, klar- inett. Sigrún Gestsdóttir syngur við undirleik Önnu Norman. FÖSTUDAGURINN LANGI 20. APRÍL 15.00—22.00 Myndlistarsýning. 16.00—19.00 Myndsmiðja fyrir börn og fullorðna. 16.00—18.00 Setið fyrir svörum. 15.00 Ógnir og áhrif kjarnorkustyrj- aldar. Dgaskrá á vegum Samtaka lækna gegn kjarnorkuvá og Samtaka fslenskra eðlisfræð- inga gegn kjarnorkuvá. I dagskránni verður fjallað um uppbyggingu og eðli kjarnorku- vopna, áhrif kjarnorkuspreng- ingar á mannvirki og mannslík- amann. Rætt verður um ákvarðanatöku við kjarnorku- árás og almannavarnir Islands. Sálræn áhrif vígbúnaðarkapp- hlaupsins og langtímaáhrif kjarnorkustyrjaldar verða kynnt svo sem kjarnorkuvetur og áhrif á lífríkið. Ennfremur verður fjallað um efnahagsleg áhrif þess að vígbúnaðarkapp- hlaupinu yrði hætt. Að lokinni dagskrá gefst kostur á umræðum og fyrirspurnum svarað. Af hálfu lækna tala: Árni Björnsson, Guðjón Magnússon, Högni Óskarsson, Sigurður Árnason og Sigurður Björns- son. Af hálfu eðlisfræðinga bjóðum aðeins gæðagrípi Fullkomin varahluta- og vidgeröaþjónusta Þekking - öryggi - reynsla Mesta úrval landsins af þekktum viðurkenndum merk|um 10 ára ábyrgð. Séryerslun i meira en hátfa öld .. Reióhjólaverslunin ORNINIM Spítalastig 8 Símar: Verzl.: 14661 s. 26888 1 CYCLE5 PEICEOT A) KALKHOFF Dagskrá friðar- viku á páskum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.