Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 37 Gallerí Heiðarás (opið hús) Gallerí Heiöarás Heiöarási 8, Reykjavík, Árbæjarhverfi, er opiö frá kl. 2—20 um páskana. Galleríiö sýnir verk Jóns Baldvins- sonar listmálara, nýleg og eldri. Ókeypis aögangur. Mimbel franskir bamaskór í hæsta gæðaflokki. Minibel eru í stærðum 17 — 27 og eru til í mörgum gerðum og litum. Dreifing: sportvöruþjónustan Eikjuvogur 29 — Sími 687084. Okkar menit í Kaupmannahofn hyaraflutt sigumset Viðskiptavinir okkar eru beðnir að athuga að skrifstofa Hafskips í Norðurhöfninni í Kaupmannahöfn hefur verið flutt um set. Frá Skudehavnsvej 2, í nýog rúmgóð húsakynni að Skudehavnsvej 3. Góð vinnuaðstaða, rétt við hafnarbakkann. Síminn er óbreyttur, 01 -18 54 55 en telexnúmerið hinsvegar nýtt, 16551. Okkar menn,- þínir menn HAFSKIP HF. Hafskip — Danmark A/S. Færgehavn Nord Skudehavnsvej 3 2100 Köbenhavn Ö Sími: (01) 18 54 55Telex: 16551 Wítbtb í Kaupmannahöfn F/EST í BLADASÖLUNNI Á JÁRfÍBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI Þú svalar lestrarþörf dagsins FRÍ í VINNUNNI - FRÍ í SHÓLANUM - FRÍ í ELDHÚSINU Opið Skírdag. Opið laugardag Opió II. Páskadag. Salatbarinn opinn Sérstakur páskamatseöill, m.a. Hreindýra-hnetusteik, „Entre coté café du Paris,“ Lambageiri „Bearnaise" Úrval sjávarrétta Eftirréttir; t.d. fylltar pönnukökur meö skógarberjaís BRAUÐBÆR við Óðinstorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.