Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða starfsmann í kerfisfræði- deild stofnunarinnar og í kerfisforritun. Við leitum að: 1. Tölvunarfræðingum/reiknifræðingum/ stærðfræðingum eða fólki með menntun frá sérskólum í gagnavinnslu. 2. Verkfræöingum/tæknifræðingum. 3. Viöskiptafræðingum. 4. Fólki með aðra háskólamenntun auk reynslu á náms- og/eða starfssviði tengdu tölvunotkun. 5. Fólki með reynslu. Áhugi okkar beinist að fólki með fágaða framkomu, sem er samstarfsfúst og hefur vilja til að tileinka sér nýjungar og læra. SKÝRR bjóða: 1. Góöa vinnuaðstöðu og viðfeldinn vinnu- stað í alfaraleið. 2. Fjölbreytt og í mörgum tilvikum um- fangsmikil viðfangsefni. 3. Nauðsynlega viðbótarmenntun og nám- skeið, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til SKÝRR, ásamt afriti próf- skírteina fyrir föstudaginn 11. maí 1984. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skýrsluvélar ríkisins og Reykja víkurborgar, Háaleitisbraut 9. | l; un ; ino| ir h| RADNINGAR I ldw\illUUI lll. ÞJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Kerfisfræðing (73) til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Þátttaka í áframhaldandi tölvu- væðingu stórs þjónustufyrirtækis með mikil umsvif innanlands og utan. Starfið feiur í sér daglega stjórnun tölvudeildar, þátttöku í mótun markmiða, kerfissetningu og forritun tölvuverkefna. Við leitum að manni meö þekkingu og reynslu í kerfissetningu og forritun. Starfs- maðurinn þarf hæfileika til að umgangast fólk og geta unnið sjálfstætt. /Eskilegt aö viökomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk. í boði er: Áhugavert framtíðarstarf hjá fram- sæknu fyrirtæki og gott starfsumhverfi. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viðkomandi starfs. GAGNKVÆMUR TRÚNAÐUR Hagvangur hf. n 'idningarþjonusta GHtNöASVEGI 13 R Þórir Þorvardarson, Katrín Óladóttir. SÍMAR 83172 & 83183 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÖNUSTA. ’ MARKADS- OG SOLURADGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TÖL VUÞJÓNUSTA. . SKOOANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD. „Innskrift frá tölvuskermi“ Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann til að vinna við innskrift frá tölvuskermi. Vélritunarkunnátta æskileg. Laun samkv. launakjörum opinberra starfsmanna. Tilboð merkt: „Tölvuvinnsla“ sendist fyrir 25. apríl nk. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann frá maí til ágústloka. Þarf aö vera líflegur, áhugasamur og stundvís. Upplýsingar á Borgarbílasölunni milli kl. 10 og 12 laugardaginn, 28. apríl, (upplýsingar ekki í síma). Borgarbílasalan hf. Blómaverzlun Ný blóma- og gjafavöruverzlun óskar eftir að ráða hressan og hugmyndaríkan starfsmann með reynslu í blómaskreytingum til aö sjá um rekstur blómadeildar. Umsóknir leggist inn á afgr. Morgunblaðsins merkt: „Blómlegt — 3075“, fyrir nk. þriðju- dagskvöld. Trésmiðir óskast strax. Mikil verkefni framundan. • Uppl. í símum 72812, 74435 og 79971 nk. laugardag. Ritarastarf óskast 27 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi. Hef 5 ára reynslu í almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 10007. Sjálfstætt starf Óskum eftir að ráða starfsmann til fjöl- breyttra starfa við kynningarstörf og sem rit- ari. Háskólapróf og/eða reynsla af skrifstofu- störfum æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 26/4 merkt: „S — 1236“. Listhneigður starfskraftur Hefur þú áhuga á aukavinnu við skrautskrift í tré. Gæti verið heimavinna. Ef svo er, hafðu þá samband í síma 76713. Hafrannsókna- stofnunin Reiknideild óskar að ráða starfsmann. Starfssviö: Umsjón meö tölvum og daglegri úrvinnslu stofnunarinnar. /Eskileg menntun stúdentspróf eða hliðstæð menntun. Upplýsingar fást hjá reiknideild Hafrann- sóknastofnunarinnar. Framreiðslunemi óskast Framreiðslunemi óskast. Þarf að vera reglusamur og hafa góða fram- komu. Upplýsingar hjá yfirframreiöslumanni. Ekki í síma. H■þ’x iivmr hi' mdningar I lil;-\ill IwAll III. ÞJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RADA: Sölustjóra (75) til starfa hjá inn- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Dagleg verkstjórn í söludeild, gerð söluáætlana, markaðsöflun, auglýsinga- stjórnun, pantanaákvarðanir o.fl. Við leitum aö sjálfstæöum manni meö reynslu af störfum við sölu og markaðsmál. /Eskileg menntun viðskiptafræði eða önnur haldgóð menntun á sviöi viöskipta og versl- unar. Nauðsynlegt að viökomandi geti unnið sjálfstætt og hafi hæfileika til aö umgangast og stjórna fólki. í boöi er ábyrgðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Framtíðarstarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viökomandi starfs. GAGNKVÆMUR TRÚNAÐUR Hagvangur hf. n tnNINGARÞJONUSTA GHtHzASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83172 8 83183 Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS- OG SÖLURADGJÓF. ÞJODHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÓNUSTA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Starfskraftur óskast í Ijósmyndavöruverslun í miðbænum frá kl. 1—6. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir 25. apríl merkt: „S — 1233“. Kennara vantar Nokkra kennara vantar að grunnskóla Fá- skrúðsfjarðar næsta skólaár. /Eskilegar kennslugreinar: Tungumál, myndmennt, íþróttir, söngur, eðlisfræði og kennsla yngri be.kkja. Nýtt skólahúsnæði. Vinnutími frá kl. 9—4. Gott húsnæði í boði. Upþl. gefur skólastjóri í síma 97-5159 og 5224. Skólanefnd. Framkvæmdastjóri Félag löggiltra endurskoöenda óskar að ráöa framkvæmdastjóra. Starfið felst í umsjón með daglegum rekstri á skrifstofu félagsins, sem annast ýmiss konar þjónustu við félagsmenn. Við leitum að endurskoðanda, lögfræðingi eða viöskiptafræðingi með góða kunnáttu í ensku og a.m.k. einu noröurlandamáli. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 1. maí nk. merkt: „F — 1237“. Rafmagnstækni- fræðingur - rafvirki — kennari óskar eftir sumarstarfi frá miðjum júní til loka ágústs. Margt kemur til greina, hvar sem er á landinu, langur vinnutími æskilegur. Uppl. í síma 95-5632.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.