Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 Frí upptöku pá-skaleikritsins, „Efgenía Grandet“, sem Dutt veröur í útvarpinu í kvöld kl. 20. Útvarp kl. 20. Efgenía Grandet páskaleikrit útvarpsins Páskaleikrit útvarpsins í ár nefnist „Efgenía Grandet" og er eftir Heinrich Böll. l*að er á dagskrá hljóðvarps kl. 20 í kvöld. Gyða Ragnarsdóttir hjá leik- listardeild útvarpsins tjáði Mbl. að leikritið væri byggt á sam- nefndri skáldsögu Honoré de Balzac, en hann hafi verið einn af þekktustu rithöfundum Frakka á 19. öld. Leikritið fjallar aðallega um unga stúlku, Efgeníu Grandet, sem er orðin gjafvaxta og er um- kringd vonbiðlum sem eru í leit að ríku kvonfangi. Sjálf er Efg- enía ástfangin af frænda sínum sem hefur misst allar eigur sínar við gjaldþrot og dauða föður síns. Faðir Efgeníu, sem er hinn mesti nirfill og heimilisharð- stjóri, bregst ókvæða við þegar hann kemst að því að dóttir hans lætur tilfinningarnar ráða gerð- um sínum. Að hans mati er lífshamingj- an nefnilega fólgin í að safna auði. Leikstjóri er Bríet Héðinsdótt- ir en Sigfús Daðason íslenskaði verkið. Rás 2 kl. 16.00: Hinn íslenski þursaflokkur á Rokkrásinni Peninga- markaðurinn r GENGIS- SKRANING NR. 77 — 18. APRÍL 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Doliar 29,120 29,200 29,010 1 Sl.pund 41,460 41374 41,956 1 Kan. dollar 22,762 22,824 22,686 1 ltdn.sk kr. 3,0090 3,0172 3,0461 1 Norsk kr. 3,8402 3,8507 3,8650 1 Sa n.sk kr. 3,7216 3,7319 3,7617 1 Ki. mark 5,1668 5,1810 5,1971 1 Fr. Iranki 33887 3,5986 3,6247 1 Relg. franki 0,5408 0,5422 03457 1 Sv. franki 133242 133608 13,4461 1 Holl. gyllini 9,7932 93201 93892 1 V-þ. mark 11,0525 11,0829 11,1609 1ÍL líra 0,01786 0,01791 0,01795 1 Austurr. sch. 13711 13754 1,5883 1 Port escudo 0,2173 0,2179 0,2192 1 Sp. peseti 0,1948 0,1954 0,1946 1 Jap. yen 0,12998 0,13034 0,12913 1 írskt pund 33,839 33,932 34,188 SDR. (SérsL dráttarr. 11.4.) 303340 30,9187 , 7 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 ^nán.1,. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 13% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Inniendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasður i dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% e. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyritsjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæðin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir aprílmánuö 1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán- uö 854 stig. Er þá miöað viö vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milti mánaö- annaer 1,29%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Útvarp: Sumardagurinn fyrsti — skírdagur kl. 8.00 Sumri heilsað „Sumri heilsað" nefnist fyrsti dagskrárliður útvarpsins á sumr- inu 1984. Markús Örn Antonsson, formaður útvarpsráðs, flytur ávarp kl. 8.00 að morgni skír- dags — og sumardagsins fyrsta, en að því loknu les Herdís Þorvaldsdóttir „Sumarkomuljóð" eftir Matthías Jochumsson. Útvarp kl. 11.00: Skátaguðs- þjónusta Skátaguðsþjónusta sem verð- ur í Háskólabíói í dag kl. 11 er fastur liður á sumardaginn fyrsta, en guðsþjónustunni verö- ur útvarpað beint frá Háskóla- bíói. Prestur er séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir en Páll Gíslason fyrrveranddi skáta- höfðingi prédikar. Oddný Þor- steinsdóttir leikur á orgel. FIM41TUDKGUR 19. apríl Sumardagurinn fyrsti - skírdagur MORGUNNINN 8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Markúsar Arnar Antonssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthí- as Jochumsson. Herdís Þor- valdsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Ragna Jónsdóttir talar. Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson“ eftir Maríu Gripe. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (14). 9.20 Morguntónleikar. Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38, „Vorhljómkviðan", eftir Robert Schumann. Nýja fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Vorsónatan". Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Há- skólabíói. „Rokkrásin" verður á dagskrá rásar tvö í dag kl. 16 í umsjón Skúla Helgasonar og Snorra Skúlasonar. Þeir félagar tjáðu blm. Mbl. að í þetta sinn yrði Hinn íslenski þursaflokkur til umfjöllunar. Rætt yrði við meðlimi flokksins Prestur: Séra Sólveig Lára Guð- mundsdóttir. Páll Gíslason fyrrr. skátahöfðingi prédikar. Organleikari: Oddný Þorsteins- dóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO________________________ 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (7). 14.30 Frá tónleikum Lúðrasveitar- innar Svans 1. aprfl sl. Stjórn- andi: Kjartan Oskarsson. Ennfremur leikur l.úðrasveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. Kynnir: Olafur Þórðarson. 15.00 „Geymdu fyrir mig heiminn, pabbi". Blönduð dagskrá fyrir börn úr Norræna húsinu. Umsjónar- maður: Guðrún Ásmundsdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfónía nr. 9 í C-dúr eftir Franz Schubert. Fflharmóníu- sveit Berlínar leikur; Klaus Tennstedt stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarpinu.) 17.10 „ísland var örlög hans“. (Áður útv. í júlí 1975). Dagskrá um franska málfræðinginn og leikin tónlist af ókomnum hljómplötum. Þá mætti vænta þess að leiknar yrðu upptökur frá tónleikum sem Þursaflokk- urinn hefur haldið. Ferill hljó'msveitarinnar verð- ur rakinn í grófum dráttum en André Courmont. Gunnar Stef- ánsson tók saman og ræddi við Vigfús Guðmundsson. Lesari með Gunnari: Andrés Björns- son. 18.00 Afstað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafs- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Leikrit: „Efgenía Grandet" eftir Hein- rich Böll. Byggt á skáldsögu eft- ir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigfús Daðason. Leikstjóri: Brí- et Héðinsdóttir. Leikendur: Helgi Skúlason, Guðrún Ás- mundsdóttir, Svanhildur Jó- hannesdóttir, Harald G. Har- alds, Baldvin Halldórsson, Arn- ar Jónsson, Geirlaug Þorvalds- dóttir, Ellert Ingimundarson, Arnór Benónýsson, Margrét Ólafsdóttir og Árni Tryggvason. 21.40 Kristinn Sigmundsson syng- ur íslensk og erlend lög. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. nú er hún önnum kafin við vinnslu á nýrri hljómplötu. Félagarnir í Hinum íslenska þursaflokki hafa sagt að tónlist- in á þessari rétt-óútkomnu hljómplötu sé mjög ólík þeirri sem áður hefur komið frá þeim. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Einhvers staðar meðal ykk- ar. Þáttur um dönsku skáldkonuna Marianne Larsen. Umsjón: Nína Björk Árnadóttir. Þýðandi og lesari með henni: Kristín Bjarnadóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. aprfl 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 í sumarskapi Stjórnendur: Jón Axel, Pétur Steinn og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00-17.00 Allir krakkar Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 17.00—18.00 Einu sinni áður var Stjórnandi: Berti Möller. Útvarp Reykjavík w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.