Morgunblaðið - 19.04.1984, Side 43

Morgunblaðið - 19.04.1984, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRlL 1984 43 Neskaupstaöur: Logi Kristjáns- son hættir sem bæjarstjóri LOGI Kristjánsson, bæjarstjóri í Neskaupstað, mun láta af störfum bæjarstjóra þann 1. september næstkomandi og taka við starfi for- stöðumanns tölvudeildar Samtaka íslenzkra sveitarfélaga. „Ég verð bú- inn að vera bæjarstjóri í 11 ár þegar ég læt af störfum í haust. Ég hef verið lengst í starfi bæjarstjóra, af þeim sem nú gegna þessu embætti. Einhverjir hafa verið lengur í emb- ætti sveitarstjóra,“ sagði Logi Krist- jánsson í stuttu spjalli við Mbl. Um hið nýja starf sagði Logi: „Tölvudeildin var sett á laggirnar árið 1978 og ég hef verið stjórnar- formaður deildarinnar. Starfs- maður hefur ekki verið fyrr en nú þegar ég hef störf, en verkefnin hafa aukist jafnt og þétt. Verkefn- in eru margvísleg, ekki síst að samræma tölvukerfi fyrir sveit- arfélögin þannig að fjármagn sem lagt er í þennan dýra hugbúnað nýtist sem best," sagði Logi Kristjánsson. BárustdL síailt foxm ódyr lausn Níu fallegir litir af barustáli og einnig ólitað. Við aígreiðum það klippt 1 allar lengdir að óskum kaupenda með stuttum fyrirvara. Allir fylgihlutir tynrliggjandi, s.s. þakpappi. kjöljám og aíellur saumur, þettingar og slett efni. ^ Hagstœtt verð (JlU/lC/Ci = HEÐINN = Storasi 6 210 Garóabœ SUMARSKAPI P-615 KYNNIR ÞAÐ NÝJASTA: .... . 31X3 - VHS myndsegulbandið Hefur alla eiginleika, sem gott myndsegulband þarf aö hafa ★ 12 sjónvarpsrásir ★ 9 daga upptökuminni ★ Klukka með stillingu fyrir byrjun upptöku ★ 5 faldur hraði á myndleitun ★ Sjálfvirk spólun til baka að lokinni spólu ★ Kyrrmynd ★ Fjarstýring meö þræði Fyrirferðarlítið og létt úrvalstæki frá FISHER VERÐIÐ KEMUR ÖLLUM í SÓLSKINSSKAP: AÐEINS KR. XÆ Gleöilegt sumar meö Fisher " STGR. Þú kemur og semur LAGMULA7 REYKJAVÍK. SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN Greiðslu- skilmálar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.