Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 • Fyrirliöi Þórs, Þór Valtýsson, meö bikarinn sem Þór vann Bogdan og Þorberg ur til Víkings á ný? MIKLAR líkur eru á því, sam- kvæmt heimildum Morgunblaðs- ins, að Pólverjinn Bogdan Kowalczyk taki á ný viö þjálfun Víkings í handknattleik næsta tímabil. Ef samningar takast milli Bogdans og Víkings mun hann þjálfa bæði íslenzka landsliöiö og Þór V og UBK í 1. deild NÚ ER deildarkeppninni í hand- knattleik lokiö. Þaö eru liö Þórs, Vestmannaeyjum og Breiðablik sem færast upp í 1. deild. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi lið komast upp í 1. deild í hand- knattleik. Þór náði sérlega góö- um árangri í vetur undir stjórn þjálfara síns, Þorbergs Aðal- steinssonar. Liöið sigraöi í 22 leikjum af 28 og hlaut 10 stigum meira en lið UBK í 2. deild. Hér á eftir fara úrslit í síðustu leikjum og lokastaðan í efri hluta 2. deild- ar: Þór Ve. — Fram Grótta — Breióablik Grótta — Þór Va. Fram — Breióablik Þór Ve. — Breióablik Fram — Grótta STAÐAN: 23:18 32:31 25:24 34:29 34:26 28:27 Þróttur — KA 23:20 Haukar — KR 31:39 Þaó kom í hlut Hauka og KA aó falla nióur í 2. deíld. Lió KA hlaut aóeins fimm stig út úr mótinu sem er slakur árangur. Lokastaðan í neóri hluta 1. deildar varð þessi: Þróttur 26 14 5 7 615«06 33 KR 26 13 4 9 538:505 30 Haukar 26 6 2 18 584«74 14 KA 26 1 3 22 498:607 5 • Klæöist Þorbergur aftur V(k- ingsbúningnum. Víking næsta vetur. Þá eru einnig miklar líkur á því aö landsliösfyr- irliöinn fyrrverandi, Þorbergur Aöalsteinsson, gangi til liös við Víking eftir eins árs fjarveru. Bogdan þjálfaði Víking árin 1978 til 1983 og gerði Víkinga aö íslandsmeisturum fjórum sinnum, Reykjavíkurmeisturum fjórum sinnum og bikarmeisturum HSÍ tvisvar. Er það bezti árangur sem nokkur þjálfari hefur náð í íslenzk- um handknattleik. Þorbergur lék um árabil með Víkingi en var þjálf- ari og leikmaöur Þórs í Vest- mannaeyjum sl. keppnistímabil. Undir stjórn Þorbergs náðu Þórar- ar þeim frábæra árangri aö vinna sigur í 2. deild og komast í 1. deild. Bogdan þjálfaði Breiöablik í vetur og kom liöinu upp i 1. deild. • Tekur Bogdan viö Víkingi á ný? HandknattielKur FH-ingar mjög siggrsælir í Víðavangshlaupi íslands Þór Ve 26 22 0 4 629:515 44 Braiðablik 26 17 0 9 600:564 34 Grótta 26 14 1 11 594:560 29 Fram 26 12 1 13 575:585 25 Úrslit f síðustu leikjum í fallkeppni 1. deildar uróu þessi: KA — Haukar 28:24 Þróttur — KR 33:30 Haukar — Þróttur 33:33 KR — KA 29:23 Viöavangshlaup íslands fór fram um síðustu helgi á Mikla- túni. Veöur var frekar óhagstætt til keppni, nokkur vindur og kuldi. Keppendur voru rúmlega 150 í hinum ýmsu flokkum. Keppni var jöfn og spennandi í yngri aldursflokkunum og um leiö bráöskemmtileg. FH-ingurinn Siguröur Pétur Sigmundsson var hinn öruggi sigurvegari í karlaflokki. Hljóp hann átta kílómetra vegalengd á 26,08 mínútum. Sigfús Jónsson varó annar á 26,40 mín. En úrslit í karlaflokki uröu þessi: Siguröur Pétur Sigmundsson FH 26,08 Sigfús Jónsson ÍR 26,40 Hafsteinn Óskarsson ÍR 26,46 ! Sighvatur Dýri Guómundsson ÍR 27,37 • Keppendur í karlaflokki leggja af staö. Sigurvegarinn í hlaupinu Siguröur P. Sigmundsson FH er lengst til hægri á myndjnni. En í fremstu röö má sjá alla helstu langhlaupara landsíns. Þeir veröa allir meö í 69. víðavangshlaupi ÍR sem fram fer í dag. Morgunbiaðið/júiíus Steinar Friðgeirsson ÍR 27.57 Gunnar Birgisson ÍR 28.18 Jóhann Heióar Jóhannsson ÍR 30.04 Magnús Haraldsson FH 30.21 Ingvar Garöarsson HSK 31,01 Sigurjón Andrósson ÍR 31.39 Birgir Jóakimsson ÍR 32,18 Bjarni Steingrímsson UMSS 32,56 Ægir Geirdal Gerplu 35,00 Guöni Stefánsson Skíöaf. Reykjav. 36,55 Heigi Sigurösson Haukum 37,15 Birgir Jósafatsson FH 38,27 Haukur Hergeirsson Á 40,28 4ra manna sveit: A-sveit ÍR 14 stig B-sveit ÍR 34 stig Keppni var örlítið jafnari og haróari í kvennaflokki. Þar sigraði Lillý Viöarsdóttir, bráöefnileg og haröskeytt hlaupakona frá UÍA, tími hennar var 13,06 mín. Jafnar í mark á sama tíma voru svo Rak- el Gylfadóttir FH og Unnur Stef- ánsdóttir HSK. Úrslit í kvenna- flokki uröu þessi: Lilly Viðarsdóttir UlA 13.06 Rakel Gylfadóttir FH 13.36 Unnur Stefánsdóttir HSK 13,36 Súsanna Helgadóttir FH 14,20 Anna Valdemarsdóttir FH 14,27 Elísabet Ólafsdóttir FH 15,12 Llnda Björk Loftsdóttir FH 15,33 Aðalheiður Birgisdóttir FH 16,06 Helga Sigurðardóttir FH 17,17 Dóra Jóelsdóttir FH 17,25 Anna Haraldsdóttir FH 17,35 Ingibjörg Arnadóttir FH 18,12 Guðrún Gunnarsdóttir FH 18,13 4ra kvenna sveit: 1. Sveit FH 11 stig 10 kvenna sveit: 1. Sveit FH 74 stig Mjög mikil keppni var í yngri aldursflokknum í hlaupinu. Og þar hlupu margir knáir sveinar og meyjar. Úrslit uröu þessi: Piltaflokkur: Finnbogi Gylfason FH 6.21 Björn Pétursson FH 6,26 Þóroddur Hesen FH 6,42 Guömundur Kjartansson FH 6,44 Asmundur Lárusson HSK 6,53 Auöunn Guömundsson FH 6,59 Þorsteinn Hermannsson FH 7,03 Siguröur Bjarnason FH 7,08 Sigurþór Ingólfsson FH 7,09 4ra manna sveit: Sveit FH-a 10 stig Sveit FH-b 30 stig Sveit HSK 48 stlg 10 manna sveit: Sveit FH 55 stlg Drengir/Sveinar: Stelnn Jóhannsson IR 11,35 Bessi Jóhannesson IR 11,48 Kristján Asgeirsson IR 11.52 Garöar Sigurösson ÍR 12,08 Gunnlaugur Skúlason USVH 12,11 Heimir Erlingsson UBK 12,22 Gunnlaugur Karlsson HSK 12,39 Loftur S. Loftsson UBK 12,33 Asmundur Edvaldsson FH 12,33 Róberl Haraldsson UBK 14,38 4ra manna sveit: 1. Sveit ÍR lOstig Telpnaflokkur: Guörún Eysteinsdóttir FH 6,50 Sara Haraldsdóttir UBK 7,22 Guörún Asgeirsdóttir IR 7,25 Helen Ómarsdóttir FH 7,27 Guörún Ríkharöasdóttir UMFA 7,43 Þyrí Gunnarsdóttir FH 7,46 Kristin H. Baldursdóttir USVH 7,47 Helga L. Egilsdóttlr FH 8,05 Margrét Benediktsdóttir FH 8,12 4ra kvenna sveit: Sveit FH-a 19 stig Sveit FH-b 40 stig 10 telpna sveit: 69. víðavangshlaup ÍR: Endamarkið VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fer fram í 69. sinn á sumardaginn fyrsta er í ár ber upp á skírdag, 19. apríl. Vegna kvartana áhorfenda undanfarin ár um aö þeir, sem fylgist meö endamarkinu, eigi aö- eins möguleika á aö sjá síöustu 100 m hlaupsins, hefur nú veriö ákveöið að flytja endamarkiö í Tjarnargötuna og um leiö að breyta leiðinni aðeins, til aö koma til móts víö óskir áhorfenda. Hlaupiö hefst eins og áður kl. 14.00 á vestari bakka miðtjarnar- innar við Skothúsveg. Eftir nokkurt hlaup í Hljómskálagaröinum verö- ur fariö yfir Hringbrautina viö i Tjarnargötu Stúdentagaröinn og hlaupiö út aö Njaröargötu og suöur alla gömlu götuna um Reýkjavíkurveg aö flugvellinum, aö beygt er í vestur og inn á túniö. Af því er komiö upp á hæöina viö Hjónagaröana og stefnan tekin noröur í Hljómskála- garö austan prófessorabústaö- anna. Þegar inn í garöinn kemur er nú stefnan tekin á Hljómskálann og þaöan vestur Skothúsveg, yfir hann á brúnni, meöfram Tjörninni og eins og áöur segir er endaö í Tjarnargötunni, rétt noröan gamla Tjarnarbíósins. Búningsaöstaöa veröur eins og undanfarin ár á Melavellinum. • Þeir voru ekki allir háir ( loftinu i»m kepptu ( yngri flokkunum ( Víöevangehlaupi íslands. En engu að aiður atóö amáfólkið aig vel við erfiöar aöatæöur. Sveit FH 88 stíg Stelpnaflokkur: Guörún Valdimarsdóttir ÍR 7,29 Lilja Jóna Halldórsdóttir HSK 7,30 Anna María Vilhjálmsdóttir FH 7,32 Þórunn Unnarsdóttir FH 7.37 Þórunn Sigurjónsdóttir UBK 7,49 Anna Þórisdóttir UBK 7,55 Auöur Ágústa Hermannsdóttir HSK 7,58 Ragnheiöur Gísladóttir HSK 8,00 Jenný Benediktsdóttir FH 8,02 4ra manna sveít: Sveit HSK 27 stig Sveit FH 27 stig 10 manna sveit: Sveit FH 135 stig Strákaflokkur: Gunnar Guömundsson FH 6,52 Isieifur Karlsson UBK 6,58 Asgeir Ásgeirsson UBK 6,59 Bjarni Hrafnkelsson FH 7,06 Ðjörgvin óskarsson FH 7,08 Jósep Skúlason HSK 7.10 Armann Markússon FH 7,18 Sigþór Sígþórsson HSK 7,23 Kristinn Kristinsson FH 7,25 4ra manna sveit: Sveit FH 17 stig Sveit UBK 28 stig Sveit ÍR 82 stig 10 manna sveit: Sveit FH 121 stig Sveit UBK 203 stig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.