Morgunblaðið - 19.04.1984, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.04.1984, Qupperneq 14
14 MORGTTNBLAÐIÐ, FIMMTUDA'GUR 19. APRÍL 1984 O ■ Styrktarfélag ilv ■ lamaöra og fatlaðra „Það er barátta að samtvinna form og lit“ Sumardvöl fatlaðra barna í Reykjadal 1984 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun starfrækja sumardval- arheimili fyrir fötluð börn í Reykjadal, Mosfellssveit, í júní — júlí og ágúst nk., meö líku sniöi og undanfarin ár. Foreldrum/aöstandendum barnanna er bent á, aö sækja þarf um dvöl í Reykjadal á þar til gerðum eyöublööum, sem fást á skrifstofu Styrktarfélgsins, Háaleitisbraut 11 — 13, fyrir 5. maí nk. Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra. ÁVðXTUNSf^y VERÐBRÉFAMARKAÐUR Gleðilega páska Látið Ávöxtun sf. ávaxta fjármuni yðar Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 24.04/84 1971 1 15.637 1978 1 1972 1 13.976 1978 2 1972 2 11.577 1979 1 1973 1 8.761 1979 2 1973 2 8.246 1980 1 1974 1 5.475 1980 2 1975 1 4.122 1981 1 1975 2 3.074 1981 2 1976 1 2.840 1982 1 1976 2 2.301 1982 2 1977 1 2.062 1983 1 1977 2 1.751 1983 2 Óverðtryggð veðskuldabréf Ár 20% 21% 82.5 83,2 75.5 76,4 69.5 70,6 64,4 65,6 iw j 60,0 61,3 105 6 56,3 57,7 Fl. Sg./100 kr. Ár Fl. Sg./100 kr. 1.398 1.119 942 727 635 482 412 303 287 212 i Ár 1 Verðtryggð vcðskuldabréf Söh.*. 2 afb/ári. 95,2 6 81,6 2 91,9 7 78,8 3 89,4 8 76,1 4 86,4 9 73,4 5 84,5 10 70,8 óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. * Avöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815 Rætt við Jón Þór Gíslason, myndlistarmann ÖNNUR cinkasýning Jóns l>órs Gíslasonar var opnuð í sal llafnar- borgar að Strandgötu 34, Hafnarfirói, laugardaginn 14. apríl. Á sýningunni cru 19 myndir, 18 olíumálverk og 1 hlýantstcikning. Elstu myndirnar á sýningunni eru síðan 1982, en þær yngstu eru frá þessu ári. Sýningin verður opin til 29. apríl. Jón Þór Gíslason ræddi við blm. Morgunblaðsins við opnun sýn- ingarinnar. „Málverk mín eru blanda af fíg- úratívu og afstrakt. Ég nota fólk mikið, það er fólk í öllum myndum mínum. Ég mála af tilfinningu. En það er barátta að samtvinna form og lit. Því er yfirvegunar þörf í mál- verkinu, en það er tilfinningin sem alltaf ræður úrslitum." eingöngu. Ég get það ekki, enda vinn ég aukavinnu, spila í hljóm- sveitinni Fjörorku í Klúbbnum. Það er bæði þokkaleg tekjulind og hag- stætt upp á vinnutíma. Hljómsveit- arstarfið fer mestan part fram á kvöldin þannig að ég á þess kost að nota dagstundirnar til þess að mála.“ —En hvað veldur því að allar myndir þínar eru nafnlausar? „Að minni hyggju varna nafn- giftir á málverkum því að áhorf- andinn fái notið myndar til hins ftrasta og hann geti túlkað verk eins og hann í raun sér það. Við það að skíra mynd er hún eyðilögð fyrir áhorfandanum, þvi að málverk á að tala sínu eigin máli. Það er til- gangslaust að nefna myndir hlut- lausum nöfnum, svo sem kona í bláum kjói eða rauðum skokk, og það að kenna myndir við ákveðna hugmyndafræði eða stefnu tekur frumkvæðið frá neytandanum." —Þú tókst lokapróf frá Mynd- lista- og handíðaskóla Islands 1981. Hyggur þú á frekara nám? „Já, ég stefni á erlend mið. Ég er spenntastur fyrir Bandaríkjunum og ætla í School of Visual Art í New York annað hvort í haust eða um næstu áramót. Borgin sú er ólgandi suðupottur listrænna hræringa og líst mér sýnu betur á að halda þangað cn til að mynda til Evrópu." —Hvernig gengur að lifa af mál- aralistinni? „Það gengur illa að lifa af þessu Jón Þór Gíslason við þrjú verk* sinna. Ljósm. Mbl. Július Gleðilega páska *tfúWíngastaóurínn SOUTHERN FRIED CHICKEN Hraðrétta veitinqastaóur í hjarta borgarinnar Tryggvagötu og Pósthússtrætis Sími 16480 fHgtgHHftlnfrÍfr y* íetsölubiad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.