Morgunblaðið - 06.05.1984, Page 4

Morgunblaðið - 06.05.1984, Page 4
'4 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 85 - 4. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,400 29,480 29,540 1 SLpund 41,594 41,707 41,297 1 Kan. dollar 22,818 22,880 23,053 1 Ddn.sk kr. 2,9690 2,9771 2,9700 1 Norsk kr. 3,8176 3,8280 3,8246 1 Sjcn.sk kr. 3,6849 3,6949 3,7018 1 Fi. mark 5,1264 5,1404 5,1294 1 Fr. franki 3,5396 3,5492 3,5483 1 Belg. franki 0,5333 0,5347 0,5346 1 Sv. franki 13,1162 13,1519 13,1787 1 lloll. gyllini 9,6520 9,6783 9,6646 1 V-þ. mark 10,8651 103947 10,8869 1ÍL líra 0,01754 0,01759 0,01759 1 Austurr. sch. 1,5470 1,5512 1,5486 1 PorL escudo 0,2141 0,2146 0,2152 I Sp. peseti 0,1933 0,1938 0,1938 1 Jap. yen 0,12997 0,13033 0,13055 1 írskt pund 33,325 33,416 33,380 SDR. (SérsL dráttarr. 30.4.) 30,8322 30,9160 V V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur startsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260—300 púsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maimánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byngingavísitala tyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabráf í - fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. MORGUNBLADIÐ, SÚNNÚDÁGÚR: 6. MÁÍ 1984 Fjörubeit Þrátt fyrir harðan vetur á Ströndum er sauðfé komið á beit þar og leitar þá gjarnan í fjöruna enda hefur fjörubeit jafnan þótt góð hlunnindi. MorRunblaðiö/Fridþjófur. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 6. maí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Krist- inn Hóseasson prófastur, Hey- dölum, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Gunnars Hahn leikur þjóö- dansa frá Skáni. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sinfónía í d-moll eftir Micha- el Haydn. Enska kammersveit- in leikur; Charles MacKerras stj. b. „Regina Coeli“, mótetta K. 127 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Agncs Giebel syngur með Háskólakórnum og Sin- fóníuhljómsveitinni í Vínar- borg; Peter Rönnefeld stj. c. Hörpukonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir N icolas-Charles Bochsa. Lily Lashine og Lam- ourcux-hljómsveitin leika; Jcan-Baptiste Mari stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suöur. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta í Safnaðar- heimili aöventista í Keflavík. (Hljóör. 28. f.m.). Prestur: Þröstur Steinþórsson. Jóna Guömundsdóttir leikur á píanó. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGID 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Kinar Karl Haraldsson. 14.15 „Sæll er sá“. Dagskrá frá tónleikum í Akureyrarkirkju 25. mars sl. til heiðurs Jakobi Tryggvasyni. Umsjón: Unnur Ólafsdóttir (RÚVAK). 15.15 f dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. f þess- um þætti: Klassísk tónlist í flutningi dans- og djasshljóm- sveita. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Háttatal. 1‘áttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Arni Sigur- jónsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 3. þ.m.; síðari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 9 í e-moll op. 95 („Frá Nýja heiminum“) eftir Antonín Dvorák. — Kynnir: Sigurður Einarsson. 17.45 Tónleikar 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaöur: Arnaldur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ur Ijóöum Bólu-Hjálmars. Valdimar Lárusson les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Þósund og ein nótt“. Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýöingu Steingríms Thor- steinssonar (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 10.30.) 23.05 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AIN4UD4GUR 7. maí MORGUNNINN 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Halldóra Þorvarðardóttir (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson, Kolbrjn Halldórsdóttir, Kristín Jóns- dóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veö- urfregnir. Morgunorð: — Bald- vin Þ. Kristjánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID________________________ 13.30 Lög úr kvikmyndum 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. David Geringas og Tatjana Schatz leika á selló og píanó „Sex ljóð“ eftir Jóhannes Brahms. 14.45 Popphólfið. Sigurður Krist- insson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur forleik að óperunni „Belfagor“ eftir Ottorino Resp- ighi; Lamberto Gardelli stj. / Lev Kuzentsov, Boris Dorbrin, SUNNUDAGUR 6. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Tveir litlir froskar 4. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. I*ýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Afi og bíllinn hans. 4. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 18.20 Nasarnir Myndaflokkur um kynjaverur, sem kallast nasar, og ævintýri þcirra. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) 18.40 Svona verður gúmmí til. Þáttur úr dönskum mynda- flokki sem lýsir því hvernig al- gengir hlutir eru búnir til. l*ýð- andi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Noröurlandahúsið i Þórs- höfn Þáttur frá danska sjónvarpinu, sem gerður var í Færeyjum í fyrrasumar, en þá var tekið í notkun Norðurlandahúsið í Þórshöfn. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 21.55 Nikulás Nickleby Sjöundi þáttur. Leikrit í níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 7. maí 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Heilsulindir — lækning eða leyndardómur Kanadísk heimildamynd. í meira en 2000 ár hefur fólk leit- að sér lækninga á gigt og öðrum kvillum með laugum eða leir- böðum, oft með góðum árangri. f myndinni er vitjað nokkurra kunnra heilsulinda og fjallað um lækningamátt þeirra. I»ýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Kusk á hvítflibbann Kndursýning. Sjónvarpsleikrit eftir Davíð Oddsson. Leikstjóri: Andrés Indriðason. Leikendur: Árni Ibsen, Elfa Gísladóttir, I*óra Friðriksdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Ragnheið- ur Arnardóttir, Sigurður Sigur- jónsson, Jóhanna Norðfjörð, Borgar Garðarsson, Gunnar Rafn Guðjónsson, Steindór Hjörleifsson og Róbcrt Arn- finnsson. Eiríkur er ungur og framsækinn maður í góðri stöðu. Atvikin haga því svo að á hann fellur grunur um eiturlyfjabrask og verður hann að sæta gæslu- varðhaldi meðan málið er rann- sakað. Áður sýnt í sjónvarpinu á jólum 1981. 22.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. ______________ J Sergej Yavkovenko og Sinfóníu- hljómsveit Moskvuútvarpsins flytja atriði úr „Ágjarna riddar- anum“, óperu eftir Sergej Rakhaminoff; Gennady Rozhe- destvensky stj. / Leontyne Price syngur með Hljómsveit Rómaróperunnar aríu úr óper- unni „Aidu“ eftir Giuseppe Verdi; Oliviero de Fabritiis stj. / Konunglega fílharmóníusveit- in í Lundúnum leikur „Simple Symphony" op. 4 eftir Benjamín Britten; Sir Malcolm Sargent stj. 17.10 Sídegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs- son ræðir við Pál Halldórsson eðlisfræðing um áhrif jarð- skjálfta á íslandi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn. Sig- urður Magnússon fyrrv. blaða- fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Vatnajökulsleið og Árna- kvæði; síðari hluti. Sigurður Kristinsson tekur saman og flytur. b. Tilberi og tilberamóðir. Sig- ríður Schiöth les frásögn úr Grímu. Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 22.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt.“ Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ríkisútvarp, grenndarút- varp. Þáttur um skipan út- varpsmála í Svíþjóð. Umsjón- armenn: Olafur Angantýsson og Þorgeir Ólafsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir 16-00—17.00 Á Norðurslóðum. Stjórnandi: Kormákur Braga- son. 17.00 18.00 Asatími (umferðar- þáttur) Stjórnendur: Júlíus Einarsson og Ragnheiður Davíðsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.