Morgunblaðið - 06.05.1984, Page 21

Morgunblaðið - 06.05.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 21 HMS Dumbarton Castle í kurteisis- heimsókn Á FÖSTUDAG kom í kurteisis- heimsókn hingað til lands breska strandgiesluskipió HMS Dumbarton Castle og er þetta í fyrsta sinn sem breskt strandgæsluskip kemur eitt síns liðs hingað síöan þorskastríðinu lauk. Dumbarton Castle er nýlegt skip og á friðartímum er hlutverk þess að gæta olíuborpalla í Norð- ursjó. Skipið verður hér fram á þriðjudag. í fyrradag hélt skipherrann há- degisverðarboð og síðan skoðuðu 18 krakkar úr Öskjuhlíðarskóla skipið. Síðar um daginn var öllum skipherrum Landhelgisgæslunnar ásamt öðrum boðið í hanastél um borð í skipinu. Meðan skipið hefur hér viðdvöl keppir áhöfnin við lið lögreglunn- ar í knattspyrnu og einnig keppa þeir í skotfimi við félaga úr Skot- félagi Reykjavíkur. Dumbarton Castle lætur úr höfn á þriðjudagsmorguninn. FASTEICNASALAN FJÁRFESTING ÁRMÚLA 1 105 REYKIAVÍK SÍMI687733 Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. Fossvogur — Ánaland 8 Tækifæri sem ekki kemur aftur! — Viö bjóöum tæpl. 300 fm fokhelt einbýlishús til sölu neöst í grónum hluta Fossvogsdals. — Hús á einni bestu lóö í Reykjavík. í næsta nág. viö Borgarspítalann. — Til vesturs tengist friöaö svæði Skógræktarinnar. — Til austurs er húsiö í friðsælli hliöargötu. — Frábært útsýni yfir Fossvoginn og skógræktarsvæöiö. — Verö tilboö. — Byggingaraöilar og sölumenn veröa á staönum í dag frá kl. 2 til 4. Byggingaraðili Reitur sf. KAUPÞING HF s.86988 |nt / _ Garðabær íbúðir fyrir alla! 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á frábæru verði allt frá kr. 1.390.000,- Suðursvalir á öllum íbúðunum.þjónustumiðstöð innan seilingar, sameign fullfrágengin, bílastæði malbikuð. Afhendast tilb. undir tréverk í maí 1985. Góð greiðslukjör. vTXI TT jbi-iJuir | Simatimi aunnudag kl. 13 til 15. KAUPÞING HF Húsi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggertsd. viðskfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.